bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 325i e30 1989 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=55022 |
Page 1 of 2 |
Author: | Mazi! [ Tue 31. Jan 2012 15:34 ] |
Post subject: | BMW 325i e30 1989 |
Er með E30 316i bíl sem er búið að swappa í 325i Ein gömul mynd af honum hérna. hann er ekki á bottlecaps felgunum sem eru þarna í dag. ![]() það vita nú flestir hvaða bíll þetta er,, ég kaupi bílinn eftir að hann var búinn að standa í sirka 7 mánuði það var settur m20b25 mótor í hann árið 2008 sem kom úr 325ix bíl (MM-106) sá mótor var úrbæddur á stangarlegum þegar ég fæ hann ég skipti um mótor í bílnum fyrir sirka mánuði síðan aftur,, setti M20B25 frá auðuni,, svo það er er ekki neitt IX olíupickup fúsk í honum lengur Ég er búinn að skipta um Mótor,, M20b25 Kúplingu,, Kúplingsþræl Lét smíða NÝTT púst hjá Einari $$$!!! 2x 2.25" undir miðjann bíl með "Y" í 2.5" í opinn tvöfaldann endakút (svaka sound) Setti oem is-spoiler á skottið eyebrows,, Jimc kubb í tölvuna. Bíllinn er nú loksins farinn að lýta sómasamlega út,, engir ryðblettir á honum,, lýtur bara nokkuð vel út að utan,, að vísu er léleg viðgerð á hjólaskál inní skotti,, mætti sjóða í hana. á honum er IS spoiler á skottloki, hella dark aðalljós,, tvöfaldur endakútur, JIMC tölvukubbur í tölunni, svartur rúskinn toppur,, 3.91 188mm Viscous LSD drif og hellingur fleira af ágætis dóti.. það fylgir með bílnum einnig líka gamli m20b25 mótorinn sem var í honum og fór á stangarlegu,, það eina sem vantar á þann mótor er rafkerfi, flywheel, kúpling og eitthvað smá drasl,, það sem er að stoppa bílinn núna er að það er farin vatnsdæla í honum,, svo er bíllinn að leka bensíni ef maður setur meira en sirka 25lítra af bensíni á hann. koma nýjar myndir af honum í kvöld,, Bíllinn er á ómerkilegum 14" álfelgum.. *Svartur Toppur *Grátt Comfort tau *3 arma Sportstýri * nýr gírhnúður OEM * IS spoiler * Hella Dark aðalljós * Svört nýru * tvöfallt púst * Jimc tölvukubbur * Mjög svartar filmur afturí *eyebrows *Xenon kerfi og eitthvað meira,, er búinn að gera slatta fyrir bílinn, þetta getur orðið skemmtileg græja ef einhver laghenntur eignast hann og klárar hann ![]() Ég hef ekki tíma til að klára þetta svo ég auglýsi bílinn í því standi sem hann er í,,, Set á hann 380.000kr skoða öll tilboð. Kv, Már 773-6037 |
Author: | Einarsss [ Tue 31. Jan 2012 15:42 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i e30 1989 |
á mjög nýlega vatnsdælu í hann ![]() |
Author: | Aron123 [ Tue 31. Jan 2012 16:33 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i e30 1989 |
hvað er þessi keyrður ? |
Author: | Mazi! [ Tue 31. Jan 2012 16:35 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i e30 1989 |
Aron123 wrote: hvað er þessi keyrður ? veit það ekki einhvern helling eflaust,, veit ekkert hvort það er upphaflega mælaborðið í bílnum eða ekki en skal lesa á það í kvöld. Svo er nátturlega búið að skipta um mótor í bílnum og hann er keyrður eitthvað. |
Author: | finnbogi [ Tue 31. Jan 2012 18:56 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i e30 1989 |
langar þér í eitthver skipti eða bara $$$$ ? |
Author: | Yellow [ Tue 31. Jan 2012 20:11 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i e30 1989 |
300Þ ? |
Author: | Alpina [ Tue 31. Jan 2012 20:55 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i e30 1989 |
Hljóðið í tíkinni er virkilega flott ![]() ![]() |
Author: | sonur22 [ Tue 31. Jan 2012 22:03 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i e30 1989 |
Ef ég kaupi þennan langar einhverjum í vélarnar, gírkassan og pústið?? ![]() |
Author: | Omar_ingi [ Wed 01. Feb 2012 05:18 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i e30 1989 |
sonur22 wrote: Ef ég kaupi þennan langar einhverjum í vélarnar, gírkassan og pústið?? ![]() hay enga vittleisu!! ![]() |
Author: | odinn88 [ Thu 02. Feb 2012 18:11 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i e30 1989 |
eru til nýjar myndir af þessum ? |
Author: | Yellow [ Sat 04. Feb 2012 21:56 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i e30 1989 |
Þú átt PM ![]() |
Author: | sonur22 [ Sun 05. Feb 2012 14:54 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i e30 1989 |
Ekki beint nýjar myndir 2009 ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Langar feitann í hann aftur!! ![]() |
Author: | Yellow [ Mon 06. Feb 2012 16:43 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i e30 1989 |
Þú átt PM .... |
Author: | Bui [ Thu 09. Feb 2012 13:11 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i e30 1989 |
hvernig væri að þú annsaðir símanum,,, ![]() |
Author: | sonur22 [ Thu 09. Feb 2012 14:05 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i e30 1989 |
Held án gríns að það sé eitthvað í gangi með hann Mása, er búinn að reyna að ná í hann í tvær vikur útaf öðru og það hringir bara út alltaf ![]() Annars er það alveg eftir honum að gleyma símanum einhverstaðar ![]() eða að hann hafi flúið land ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |