bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E46 99'' *SELDUR*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=54912
Page 1 of 2

Author:  Nonni325 [ Mon 23. Jan 2012 23:27 ]
Post subject:  BMW E46 99'' *SELDUR*

BMW E46 316i 1.9L

Image

Ætla setja þennan aftur á sölu, hætti við síðast því ég þurfti að nota hann í vetur.

Info:
Skráningarnúmer: OS226
Tegund: BMW
Undirtegund: 316i 1,9L
Forskráning: 1999-07-16
Fyrsta skráning: 1999-11-18
Verksmiðjunúmer: WBAAL11000JN26460
Orkugjafi: Bensín
Fjöldi hurða: 4
Bremsukerfi: ABS
Þyngd: 1285 kg
Ekinn: 15x.xxx

Búið að endurnýja:

Vatskerfi:
Nýr vatnslás
Nýr Vatnskassi
Nýtt Forðabúr
Nýtt vatsrör aftaná vél
Nýtt Vatsrör ofaná vél

Bremsukefri:
Allir Diskar nýlegir
Allir Klossar nýlegir

Body:
Húdd sprautað
Framstuðari sprautaður
Hliðarbretti sprautuð

Vél:
Smurður á réttum tímum
Reglulega skipt um kerti

Dekk:
Er á nelgdum vetrardekkjum.

Það sem þirfti að gera:
þarf að skipta um ABS skynjara.
Svo vantar eitthvað smá drasl í hann að innan, en það verður allt reddað fyrir sölu.

Sætin voru tekin úr honum og allt djúphreinsað.

Hann er með 2012 skoðun, þarf að fara næst í júni á þessu ári.


Búinn að vera mjög ánægður með þennan bíl og án efa einn besti daily bíll sem ég hef átt, þetta eyðir litlu og kemur mér frá A til Ö án vandræða.

Ásett verð/skipti verð 690þús
490þús stgr eins og hann er og ekki krónu minna, verð að losna við hann! Og þetta er ekki skipti verð.
Skoða öll skipti! Bílar,4hjól,mótorhjól,vélsleðar.


Image

Image
Ekki góðar myndir, en þær verða að duga.

Nonni
Sími 8454207
Er í Keflavík.

Author:  Energy [ Tue 24. Jan 2012 21:30 ]
Post subject:  Re: BMW E46 99''

flottur litur og snyrtilegur

Author:  Nonni325 [ Wed 25. Jan 2012 17:37 ]
Post subject:  Re: BMW E46 99''

Energy wrote:
flottur litur og snyrtilegur


:thup:

Author:  Nonni325 [ Sun 29. Jan 2012 19:36 ]
Post subject:  Re: BMW E46 99''

upp

Author:  Nonni325 [ Sat 04. Feb 2012 16:55 ]
Post subject:  Re: BMW E46 99''

upp

Author:  Nonni325 [ Thu 09. Feb 2012 23:41 ]
Post subject:  Re: BMW E46 99'' **750þús stgr**

upp

Author:  xtract- [ Fri 10. Feb 2012 13:44 ]
Post subject:  Re: BMW E46 99''

Energy wrote:
flottur litur og snyrtilegur

það er allavegana ekki hægt að sjá þennan flotta lit á þessum myndum :)

Author:  Nonni325 [ Thu 16. Feb 2012 18:48 ]
Post subject:  Re: BMW E46 99'' **750þús stgr**

upp

Author:  HaffiG [ Thu 16. Feb 2012 18:56 ]
Post subject:  Re: BMW E46 99''

Energy wrote:
flottur litur og snyrtilegur

Er það bara ég, eða sést enganveginn almennilega hvernig bíllinn er á litinn?

Author:  Nonni325 [ Sat 18. Feb 2012 16:08 ]
Post subject:  Re: BMW E46 99''

HaffiG wrote:
Energy wrote:
flottur litur og snyrtilegur

Er það bara ég, eða sést enganveginn almennilega hvernig bíllinn er á litinn?


skal redda öðrum myndum sem fyrst :wink:

Author:  arnibjorn [ Sat 18. Feb 2012 19:15 ]
Post subject:  Re: BMW E46 99'' **750þús stgr**

Flott verð! Ég á einn svona og þetta eru yndislega þægilegir bílar, eyðslugrannir sem er kostur núna!! :)

Author:  Benzari [ Sat 18. Feb 2012 19:38 ]
Post subject:  Re: BMW E46 99'' **750þús stgr**

arnibjorn wrote:
Flott verð! Ég á einn svona og þetta eru yndislega þægilegir bílar, eyðslugrannir sem er kostur núna!! :)



Bölvuð lygi Árni, það stendur í undirskriftinni hjá þér, "Enginn bíll !". :twisted:

Author:  arnibjorn [ Sat 18. Feb 2012 19:39 ]
Post subject:  Re: BMW E46 99'' **750þús stgr**

Benzari wrote:
arnibjorn wrote:
Flott verð! Ég á einn svona og þetta eru yndislega þægilegir bílar, eyðslugrannir sem er kostur núna!! :)



Bölvuð lygi Árni, það stendur stórum stöfum í undirskriftinni hjá þér, "ENGINN BÍLL". :twisted:

Datt þér aldrei í hug að undirskriftin væri í raun lygi?????

Mind blown, ekki satt? :mrgreen:

Author:  Benzari [ Sat 18. Feb 2012 19:40 ]
Post subject:  Re: BMW E46 99'' **750þús stgr**

arnibjorn wrote:
Benzari wrote:
arnibjorn wrote:
Flott verð! Ég á einn svona og þetta eru yndislega þægilegir bílar, eyðslugrannir sem er kostur núna!! :)



Bölvuð lygi Árni, það stendur stórum stöfum í undirskriftinni hjá þér, "ENGINN BÍLL". :twisted:

Datt þér aldrei í hug að undirskriftin væri í raun lygi?????

Mind blown, ekki satt? :mrgreen:


:lol: Algjörlega.

Hver ætlar að taka myndir af þessum eðalvagni þar sem liturinn sést betur? :bawl:

Calypso rot kannski ?

Author:  Nonni325 [ Wed 29. Feb 2012 20:23 ]
Post subject:  Re: BMW E46 99'' **750þús stgr**

upp

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/