bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw 535 E34 1990 smá laskaður.. nýjar myndir !!!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=54783
Page 1 of 2

Author:  ellipjakkur [ Mon 16. Jan 2012 21:00 ]
Post subject:  Bmw 535 E34 1990 smá laskaður.. nýjar myndir !!!!

1990 módel
keyrður 288.xxx
ég er annar eigandi á íslandi
mætti fara yfir lakkið á honum
bíllinn er á 16" felgum á heilsársdekkjum sem duga einn vetur c.a.
fylgja mjög nýleg sumardekk
ný heddpakkning og nýplanað hedd frá kistufell
nýjir diskar, klossar, handbremsuborðar aftan
nýjir stýiris endar framan
ný hjólalega v/m framan
shortshifter
búið að taka úr afturhillu fyrir 2 15" keilum (ein fylgir)
m-tec gírhnúi með ljósi
flottur alpine spilari í bílnum
ipod vagga
sjónvarp á mælaborðinu (passar reyndar ekki alveg inn í innréttinguna en hvað um það, fylgir samt)
leður óslitið og virkilega flott
Topplúga
rafmagn í öllum rúðum


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
eftir klessuna.. náði að berja húdd og bretti aðeins til.. bitinn slapp ágætlega þurfti aðeins að banka í hann bara.. setti nýtt ljós vantar eftirfarandi á myndum til að klára
Image
Image
Image
Image
Image
Image

vill aðallega skipta bílnum slétt fyrir súpermóto hjól
annars skoða ég öll staðgreiðslutilboð

Author:  atli535 [ Tue 17. Jan 2012 09:49 ]
Post subject:  Re: Bmw 535 E34 1990 smá tjónaður vill skipta á supermoto !!

Verð?

Author:  ellipjakkur [ Tue 17. Jan 2012 12:51 ]
Post subject:  Re: Bmw 535 E34 1990 smá tjónaður vill skipta á supermoto !!

set á hann 500

Author:  bErio [ Tue 17. Jan 2012 13:20 ]
Post subject:  Re: Bmw 535 E34 1990 smá tjónaður vill skipta á supermoto !!

Attu mynd af tjóninu?

Author:  ellipjakkur [ Tue 17. Jan 2012 17:38 ]
Post subject:  Re: Bmw 535 E34 1990 smá tjónaður vill skipta á supermoto !!

kem með myndir við tækifæri

Author:  ellipjakkur [ Mon 23. Jan 2012 21:24 ]
Post subject:  Re: Bmw 535 E34 1990 smá laskaður.. nýjar myndir !!!!

myndir komnar

Author:  Axel Jóhann [ Mon 23. Jan 2012 23:27 ]
Post subject:  Re: Bmw 535 E34 1990 smá laskaður.. nýjar myndir !!!!

500.000? :aww:

Author:  srr [ Mon 23. Jan 2012 23:28 ]
Post subject:  Re: Bmw 535 E34 1990 smá laskaður.. nýjar myndir !!!!

Axel Jóhann wrote:
500.000? :aww:

Verð að vera sammála, en hann óskar líka eftir tilboðum bara svo þetta er kannski bara skot út í loftið :thup:

Author:  ellipjakkur [ Mon 23. Jan 2012 23:42 ]
Post subject:  Re: Bmw 535 E34 1990 smá laskaður.. nýjar myndir !!!!

srr wrote:
Axel Jóhann wrote:
500.000? :aww:

Verð að vera sammála, en hann óskar líka eftir tilboðum bara svo þetta er kannski bara skot út í loftið :thup:


algjörlega.. er til í að taka við öllum tilboðum og segi einfaldlega bara nei ef mér lýst ekki vel á ;)

Author:  bErio [ Tue 24. Jan 2012 00:00 ]
Post subject:  Re: Bmw 535 E34 1990 smá laskaður.. nýjar myndir !!!!

Ég er kannski alveg úti að skíta með þetta comment en miðað við krumpuna á frambrettinu er þá mögulegi að hann hafi skekkst?

Author:  Bartek [ Tue 24. Jan 2012 08:53 ]
Post subject:  Re: Bmw 535 E34 1990 smá laskaður.. nýjar myndir !!!!

bErio wrote:
Ég er kannski alveg úti að skíta með þetta comment en miðað við krumpuna á frambrettinu er þá mögulegi að hann hafi skekkst?

Eg held þú hafi skekkst eftir þessa sigaretu sem varstu reykja fyrir útan áðan... :lol:

Author:  kristjan535 [ Tue 24. Jan 2012 13:45 ]
Post subject:  Re: Bmw 535 E34 1990 smá laskaður.. nýjar myndir !!!!

Bartek wrote:
bErio wrote:
Ég er kannski alveg úti að skíta með þetta comment en miðað við krumpuna á frambrettinu er þá mögulegi að hann hafi skekkst?

Eg held þú hafi skekkst eftir þessa sigaretu sem varstu reykja fyrir útan áðan... :lol:



hahahahahahahahahaha :lol:

Author:  ellipjakkur [ Tue 24. Jan 2012 23:27 ]
Post subject:  Re: Bmw 535 E34 1990 smá laskaður.. nýjar myndir !!!!

bErio wrote:
Ég er kannski alveg úti að skíta með þetta comment en miðað við krumpuna á frambrettinu er þá mögulegi að hann hafi skekkst?


mér þykir það nú ólíklegt þar sem línan á brettinu helst þokkalega bein en bara blikkið fyrir ofan hjólbogan er smá krumpað

Author:  ellipjakkur [ Mon 05. Mar 2012 08:46 ]
Post subject:  Re: Bmw 535 E34 1990 smá laskaður.. nýjar myndir !!!!

upp

Author:  ellipjakkur [ Sat 24. Mar 2012 14:46 ]
Post subject:  Re: Bmw 535 E34 1990 smá laskaður.. nýjar myndir !!!!

jæja fyrst að hjólið tók uppá að bræða úr sér vantar mig aur fyrir varahlutum... fæst á fínu staðgreiðslu verði

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/