bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW X5 3.0D E70
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=54592
Page 1 of 2

Author:  JBV [ Tue 03. Jan 2012 21:33 ]
Post subject:  BMW X5 3.0D E70

Image
Image
Image
Gerð: BMW X5 3.0D E70
Árgerð: 7/2007
Ekinn: 53.xxx km.
Vélarstærð: 3.0L (2993 cc)
Gírskipting: Sjálfskiptur
Eldsneytistegund: Diesel
Litur: gull-brons
Drif: X-drive (4x4)
Dekk / felgur: Heilsársdekk 18"
Útbúnaður: ljóst leður, fjarlægðarskynjarar að framan og aftan, fjarstýrð olíufíring (kostar ný um 400.000 kr.), Bluetooth, o.fl.
Ástandslýsing: Eins og nýr, er í topp standi, alltaf fengið topp þjónustu og viðhald.
Aðrar upplýsingar: Einn eigandi frá upphafi.

Verð: 7.300.000
Skipti eða engin skipti: ENGIN SKIPTI !!
Áhvílandi: Ekkert

Seljandi: Jón Birgir (í umboði tengdaforeldra minna)
Sími: 6990019

Author:  Angelic0- [ Tue 03. Jan 2012 23:15 ]
Post subject:  Re: BMW X5 3.0D E70

Væri mikið til í að eiga svona 7.3millz á lausu núna :lol:

Author:  Alpina [ Wed 04. Jan 2012 19:28 ]
Post subject:  Re: BMW X5 3.0D E70

Vá,, hvað svona kostar,, en æðislegir bílar 8)

Author:  JBV [ Thu 05. Jan 2012 00:09 ]
Post subject:  Re: BMW X5 3.0D E70

Alpina wrote:
Vá,, hvað svona kostar,, en æðislegir bílar 8)

Hann er líka hverrar krónu virði Sveinbjörn. Enda hefur fengið algjöra silki meðferð frá upphafi. :wink:

Author:  JBV [ Fri 06. Jan 2012 12:39 ]
Post subject:  Re: BMW X5 3.0D E70

Þessi gæðingur var að detta í 53.000 km.
Gaman að segja frá því að þessi X5 er með meðaleyðslu upp á 9,5 lítra á hundraðið í blönduðum akstri frá upphafi, samkvæmt aksturstölvunni. Ekki slæmt fyrir 2.2 tonna bíl sem skilar einhverjum 235 hestöflum út í hjól. :D

Author:  Vlad [ Fri 06. Jan 2012 15:43 ]
Post subject:  Re: BMW X5 3.0D E70

2,2 tonn? WTF? :|

Author:  íbbi_ [ Fri 06. Jan 2012 16:29 ]
Post subject:  Re: BMW X5 3.0D E70

Vlad wrote:
2,2 tonn? WTF? :|


við hverju bjóstu? ekki beint þristur

Author:  auðun [ Fri 06. Jan 2012 19:08 ]
Post subject:  Re: BMW X5 3.0D E70

Jón Birgir þú hefur greinilega náð þér í eðal tengdaforeldra

Author:  Vlad [ Fri 06. Jan 2012 20:19 ]
Post subject:  Re: BMW X5 3.0D E70

íbbi_ wrote:
Vlad wrote:
2,2 tonn? WTF? :|


við hverju bjóstu? ekki beint þristur


Þyngd á bílum er bara orðin svo mikið rugl í dag.

Er ekki e90 í einhverjum 1800 kílóum? Algjört rugl.

Author:  Angelic0- [ Fri 06. Jan 2012 20:24 ]
Post subject:  Re: BMW X5 3.0D E70

Vlad wrote:
íbbi_ wrote:
Vlad wrote:
2,2 tonn? WTF? :|


við hverju bjóstu? ekki beint þristur


Þyngd á bílum er bara orðin svo mikið rugl í dag.

Er ekki e90 í einhverjum 1800 kílóum? Algjört rugl.


Alveg rólegur félagi.... lestaður E92 Coupé er 1540kg :!:

Author:  Vlad [ Sat 07. Jan 2012 01:45 ]
Post subject:  Re: BMW X5 3.0D E70

Angelic0- wrote:
Vlad wrote:
íbbi_ wrote:
Vlad wrote:
2,2 tonn? WTF? :|


við hverju bjóstu? ekki beint þristur


Þyngd á bílum er bara orðin svo mikið rugl í dag.

Er ekki e90 í einhverjum 1800 kílóum? Algjört rugl.


Alveg rólegur félagi.... lestaður E92 Coupé er 1540kg :!:


Jæja þá hef ég verið að lesa einhverja vitleysu

Sorrí memmig.

Author:  JBV [ Sun 08. Jan 2012 00:18 ]
Post subject:  Re: BMW X5 3.0D E70

auðun wrote:
Jón Birgir þú hefur greinilega náð þér í eðal tengdaforeldra

Þakka þér fyrir Auðun, þau voru valin af kostgæfni :D

Author:  Dr. Stock [ Sun 08. Jan 2012 00:26 ]
Post subject:  Re: BMW X5 3.0D E70

Alpina wrote:
Vá,, hvað svona kostar,, en æðislegir bílar 8)


Sveinbjörn!! Þetta er ekki hátt verð f. þennan bíl, ekinn rétt 50 þús km. Nýr svona bíll kostar 14 milljónir (enda krónan okkar handónýt). Á svona bíl og þetta eru einfaldlega snilldarvagnar, minn er með bensínvélinni 3,0 l og eyðir 9 úti á landi og 11-12 í blönduðum akstri. Það er talsv. minna en Honda CRV móður minnar gerir !!!!!!!

Author:  JBV [ Tue 10. Jan 2012 10:02 ]
Post subject:  Re: BMW X5 3.0D E70

Dr. Stock wrote:
Alpina wrote:
Vá,, hvað svona kostar,, en æðislegir bílar 8)


Sveinbjörn!! Þetta er ekki hátt verð f. þennan bíl, ekinn rétt 50 þús km. Nýr svona bíll kostar 14 milljónir (enda krónan okkar handónýt). Á svona bíl og þetta eru einfaldlega snilldarvagnar, minn er með bensínvélinni 3,0 l og eyðir 9 úti á landi og 11-12 í blönduðum akstri. Það er talsv. minna en Honda CRV móður minnar gerir !!!!!!!

Sammála, algjörir snilldarvagnar í notkun og umgengni. :thup: Kemur skemmtilega á óvart hvað þessir E70 jeppar eru eyðslugrannir, hvort sem um diesel eða bensín vélarnar er að ræða. :D

Author:  JBV [ Thu 12. Jan 2012 09:55 ]
Post subject:  Re: BMW X5 3.0D E70

255 Sports leather steering wheel

300 Emergency spare wheel

386 Roof rails

428 Warning triangle and first-aid

494 Seat heating for driver and fr

4BP Fine-wood trim poplar grain li

508 Park Distance Control (PDC) fr

536 Auxiliary heating with remote

544 Cruise control with brake func

644 Preparation for mobile phone w

663 Radio BMW Professional with CD

818 Battery master switch

842 Cold-climate version

853 Language version English inclu

863 SERVICE CONTACT FLYER EUROPE

880 English/Owner's Handbook/Servi

927 ALL-SEASON TYRES

LUB4 Leather Nevada Beige

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/