bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

TS: E32 730 '94
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=54420
Page 1 of 1

Author:  Helgi Joð Bé [ Mon 19. Dec 2011 00:02 ]
Post subject:  TS: E32 730 '94

Til sölu BMW e32

* Tegund og gerð: E32 730 - M60

* Árgerð: 1994

* Akstur:300.XXX

* Litur: Blár ( Orient blue metallic)

* SSK/BSK: SSK

* Útbúnaðarlýsing: Topplúga, Orginal felgur + 17" low profile, tau áklæði (lítur vel nema á bílstjórasæti)

* Ástandslýsing: Veit ekki hvort þetta sé tjónbíll eina sem ég hef lent í voru yfirborðsskemmdir ekkert alvarlegt en það er allt komið í gott stand. Bíllinn fór í keðjuskipti hjá B&L þegar hann var keyður ca 220þ. Þeim tókst að klúðra því innilega og skemmdu alla ventla og fleirra í vélinni þetta var að sjálfsögðu lagað af þeim. Bíllinn fékk því mikla yfirhalningu á vél í þessari viðgerðarferð. Það er ýmislegt smávægilegt sem má laga í bílnum en bæði skiptingin og vélin hefur aldrei klikkað.

* Skipti/engin skipti: Er til í að skoða skipti á sparneytnari bíl með lítilli milligjöf upp eða niður

* Verð: Tilboð

Image
Þetta er eina myndin sem ég á af bílnum í augnablikinu

Author:  haukur94 [ Mon 26. Dec 2011 01:14 ]
Post subject:  Re: TS: E32 730 '94

Flottur hja ther, mega svalur runtari med nog af pudri. Var ad fjarfesta i svipudu, thetta svikur ekki neinn 8) y

Author:  haukur94 [ Mon 26. Dec 2011 09:05 ]
Post subject:  Re: TS: E32 730 '94

Vaeriru nokkud til i ad selja 17" felgurnar ser?

Author:  Helgi Joð Bé [ Thu 29. Dec 2011 11:34 ]
Post subject:  Re: TS: E32 730 '94

Það ætti ekki að vera mikið mál að semja um það. Er ekki viss um hvernig dekkinn sjálf eru en felgurnar ættu að vera í góðu standi ég lét rétta þær skömmu áður en ég hætti að nota þær

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/