bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Sat 14. Jan 2012 22:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 14. Jan 2012 22:27
Posts: 2
Til sölu BMW e46 árgerð 1999. Ekinn 192 þús og er með 2012 skoðun. Síðasti stafur í númeri er 6. Bíllinn þarf smá klapp, þarf að skipta um abs skynjara, miðstöðin blæs bara köldu og virkar bara á efstu hraðastillingu og annað smávægilegt er að, útlitslega lýtur bíllinn vel út miðað við aldur, er smá grjótbarinn í kringum sílsa en ekkert sjáanlegt ryð. Bíllinn er með viðarinnréttingu, er sjálfskiptur og með topplúgu. Hann er á stálfelgum en fínum 15" dekkjum, það vantar svarta listann í aftur stuðarann á honum og það vantar koppa, ef því tvennu væri reddað væri hann fínn útlitslega. Tilvalinn bíll fyrir einhvern sem hefur aðstöðu til að klappa honum. Ódýrasti svona bíllinn á bílasölu í dag er á tilboði á 770 þús, það er þessi hér

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

Til í að láta þennan bíl fara á 385 þús, ekkert prútt og engin skipti.

uppl í síma 663-6060


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 125 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group