bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bland.is - BMW E30 316 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=54222 |
Page 1 of 2 |
Author: | gunnar [ Mon 05. Dec 2011 00:07 ] |
Post subject: | Bland.is - BMW E30 316 |
https://bland.is/messageboard/messagebo ... d=26553126 Quote: BMW 316 E 30 árg.1984
Nú er tækifærið að eignast mjög gott eintak af BMW 316 E 30 1984 2.dyra bíll. Bílnum var lagt á 11.ári eftir 116 þús. Km. Og síðan hefur hann fengið mjög þykkt svart lakk og vel að glæru. Finn engan sem vil sprauta svona fyrir minna en 500 þús. Þetta er algerlega óryðgaður bíll sem hefur alltaf verið geymdur inni. Stendur núna eins og eftir alsprautun, eftir að setja allar rúður í, ganga frá ljósum, speglum, stuðurum og koma klæðningu fyrir, sætum og fl. Ég er í raun að segja að hann var algerlega strípaður til að lakka allt utan sem innan. Innrétting, klæðning ,sæti er úr BMW 1987 típunni svört að lit sem ekkert sér á. Nýtt púst,Krómaðir stuðarar, er á góðum 14“ dekkjum, búið að yfirfara og endurnýja alla slitfleti, gúmmí liði og fl. Ýmsir varahlutir úr BMW 1987 fylgja,vél,gírkassi,drif og fl. undan bíl Þarf bara smá tíma, og svo bara keyra. 600 þús Frír flutningur til Reykjavíkur og má ath. fl. Skipti á götuskráðu mótorhjóli kemur til greina. Vilhjálmur S: 8689356 Villi58@talnet.is |
Author: | reynirdavids [ Mon 05. Dec 2011 10:45 ] |
Post subject: | Re: Bland.is - BMW E30 316 |
Þarna fóru menn yfir strikið, ókláraður e30 316 á 600k!!? TV-450 sem er geðveikur seldist á 450-500þ ? |
Author: | Birgir Sig [ Mon 05. Dec 2011 10:49 ] |
Post subject: | Re: Bland.is - BMW E30 316 |
reynirdavids wrote: Þarna fóru menn yfir strikið, ókláraður e30 316 á 600k!!? TV-450 sem er geðveikur seldist á 450-500þ ? 4 hurðir vs 2,, segir allt sem segja þarf |
Author: | agustingig [ Mon 05. Dec 2011 10:56 ] |
Post subject: | Re: Bland.is - BMW E30 316 |
Birgir Sig wrote: reynirdavids wrote: Þarna fóru menn yfir strikið, ókláraður e30 316 á 600k!!? TV-450 sem er geðveikur seldist á 450-500þ ? 4 hurðir vs 2,, segir allt sem segja þarf ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 05. Dec 2011 11:31 ] |
Post subject: | Re: Bland.is - BMW E30 316 |
Birgir Sig wrote: reynirdavids wrote: Þarna fóru menn yfir strikið, ókláraður e30 316 á 600k!!? TV-450 sem er geðveikur seldist á 450-500þ ? 4 hurðir vs 2,, segir allt sem segja þarf Coupe er alltaf svalari ![]() ![]() ![]() |
Author: | fannareurostyle [ Mon 05. Dec 2011 12:38 ] |
Post subject: | Re: Bland.is - BMW E30 316 |
i personaly like 4 doors. i hate getting out to let people in... if i had a coupe the rear seats would go right away. |
Author: | omar94 [ Mon 05. Dec 2011 14:49 ] |
Post subject: | Re: Bland.is - BMW E30 316 |
fannareurostyle wrote: i personaly like 4 doors. i hate getting out to let people in... if i had a coupe the rear seats would go right away. það er alltaf farþeginn sem hleypur fólkinu inn og út,, ökumaður þarf ekki að hreyfa sig. |
Author: | Dagurrafn [ Mon 05. Dec 2011 15:58 ] |
Post subject: | Re: Bland.is - BMW E30 316 |
omar94 wrote: fannareurostyle wrote: i personaly like 4 doors. i hate getting out to let people in... if i had a coupe the rear seats would go right away. það er alltaf farþeginn sem hleypur fólkinu inn og út,, ökumaður þarf ekki að hreyfa sig. haha satt, ömurlegt samt þegar að farðþeginn kann ekki einusinni að setja sætið upp ![]() annars finn mér einhvað meira heillandi við 4dyra e30 en 2dyra ![]() |
Author: | fannareurostyle [ Mon 05. Dec 2011 16:28 ] |
Post subject: | Re: Bland.is - BMW E30 316 |
4door with a nice stance and nice wheels > 2door stanced |
Author: | gardara [ Mon 05. Dec 2011 16:34 ] |
Post subject: | Re: Bland.is - BMW E30 316 |
fannareurostyle wrote: 4door with a nice stance and nice wheels > 2door stanced ![]() ![]() |
Author: | Logi [ Mon 05. Dec 2011 18:00 ] |
Post subject: | Re: Bland.is - BMW E30 316 |
Það er nú varla hægt að segja að 2dyra E30 sé coupe. Eini sjáanlegi munurinn er hurðirnar. En ef talað er um E36 t.d., þá er himin og haf á milli 4dyra og coupe. |
Author: | Mazi! [ Mon 05. Dec 2011 23:10 ] |
Post subject: | Re: Bland.is - BMW E30 316 |
Logi wrote: Það er nú varla hægt að segja að 2dyra E30 sé coupe. Eini sjáanlegi munurinn er hurðirnar. En ef talað er um E36 t.d., þá er himin og haf á milli 4dyra og coupe. Nei það er líka himin og haf á milli 4dyra og 2dyra e30 |
Author: | Danni [ Tue 06. Dec 2011 14:09 ] |
Post subject: | Re: Bland.is - BMW E30 316 |
Mazi! wrote: Logi wrote: Það er nú varla hægt að segja að 2dyra E30 sé coupe. Eini sjáanlegi munurinn er hurðirnar. En ef talað er um E36 t.d., þá er himin og haf á milli 4dyra og coupe. Nei það er líka himin og haf á milli 4dyra og 2dyra e30 Samt ekki næstum því eins mikill sjáanlegur munur og á öllum öðrum þristum sem koma á eftir ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Tue 06. Dec 2011 14:53 ] |
Post subject: | Re: Bland.is - BMW E30 316 |
Nissan Micra > Eitthvað stanced, en það er auðvitað annað mál. ![]() Ég held að verðið sé ekki útaf hurðafjölda. Þessi bíll hljómar eins og hann sé ansi þéttur hvað ryð og útlit varðar og skiptir það miklu máli þegar maður er að skoða eldri vagna. Þar með er þó ekki sagt að TV-450 sé eitthvað slakur, en ég hef ekkert skoðað það eintak. Persónulega finnst mér 4 door E30 alveg vel töff og ekkert síðri en 2 door. ![]() |
Author: | thisman [ Wed 07. Dec 2011 16:28 ] |
Post subject: | Re: Bland.is - BMW E30 316 |
omar94 wrote: fannareurostyle wrote: i personaly like 4 doors. i hate getting out to let people in... if i had a coupe the rear seats would go right away. það er alltaf farþeginn sem hleypur fólkinu inn og út,, ökumaður þarf ekki að hreyfa sig. Gengur ekki á öllum bílum, til dæmis E92.. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |