bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 325 91' SELDUR!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=54179
Page 1 of 1

Author:  Omar_ingi [ Fri 02. Dec 2011 00:46 ]
Post subject:  BMW E36 325 91' SELDUR!!

Ætla að leifa þessum að dúsa hér inni eitthvað :) Þarf ekki að losna við hann en hann gæti verið falur :)

* Tegund og gerð: BMW 325 Orginal 320 M50B25 NonVanos
* Árgerð: 1991
* Akstur: 295.xxx á boddy en um 230 á vél
* Litur: Rauður
* SSK/BSK: BSK 6 Gírar: 5 áfram, 1 Bakk
* Skoðunarástand: Með 12 Miða, Nr endar á 0
* Verð: 800.000 (Ásett verð)
* Útbúnaðarlýsing: Ekki Digital miðstöð 8) OG Handsnúnings Topplúga 8) Leðursæti (Svört), Sportstíri, 16" Dakota felgur, Alpine Geislaspilari, Loftsía,
Lækkaður með Raceland Coilovers, ECU talva með kubb, Lip á skotinu og efri spoiler, ZF Kassi, E46 M3 replica framstuðari, Plast yfir sílsum, Stórt drif og öxlar (3:07) LSD


Ástand: Brennur smá olíu enda gamall mótor. Vantar Nýrun að framan. Fóðringar í gírskipti lélegar. Nýleg kúppling.
Nýr þéttikantur í kringum topplúgu. Soðið upp subframe festingarnar seinasta vetur.



Held að ég sé með þetta nokkuð rétt hér fyrir ofan :)

Getið haft samband við mig í Einkaskilaboðum eða í E-mail omar_vti@hotmail.com

Hérna eru ágætar myndir sem ég hef náð að taka af honum :)

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Hérna eru flottar myndir frá Sigga Lancer Vona honum sé sama ef ekki þá hendi ég þeim út
Og þetta eru felgurnar sem fara með bílnum!

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Ef þú ætlar að vera með leiðindi vertu þá úti!! Ekki pósta neinni vitleisu hérna inn og ef þú hefur eitthvað um verðið að seigja þá máttu væla í mér í Einkaskilaboðum!!!!

Author:  BOKIEM [ Fri 02. Dec 2011 11:04 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325 91' Kannski til sölu!

finnst þessi stuðari mjög flottur sko :thup:

Author:  omar94 [ Fri 02. Dec 2011 12:03 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325 91' Kannski til sölu!

sýnist þetta vera facelift nýrnabiti??
ég á facelift nýru sem ég gæti selt þér.

Author:  bjarkiskh [ Fri 02. Dec 2011 23:02 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325 91' Kannski til sölu!

hellvítið flottur þessi! gangi þér vel með söluna :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/