bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 16:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Sat 17. Dec 2011 01:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 13. Dec 2007 18:29
Posts: 69
Location: sólin sandgerði
sælir er að selja touringinn minn sem er 320d.

bmw e46 320d touring 03 mystic blue
ekinn 220þúsund
16" álfelgur á góðum vetrardekkjum
17" álfelgur m3 replicur á nýjum dekkjum 225-45-17 aftan 215-45-17 framan
leður
lúga
6 diska magasín
m aðgerða stýri/cruise
viðarklæðning
xenon ljós
kastarar

það sem búið er að gera.
mótor tekin upp í 160þúsund
turbína tekin upp í 200þúsund
altanator tekin upp í sumar
nótur fyrir öllu saman

það sem þarf að fara í er að skifta um fóðringar.

æðislegur touring sem eyðir litlu er að hanga í 4-5lítrum kemur fyrir að hann eyðir 6 lítrum
það er lán á honum sem er í 1,5 afborganir 24-25þúsund
ég set á hann 1,650,000 bara til að setja verð;)
skoða skipti á ódýrari:)

er hættur við sölu eins og er....


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 49 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group