bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E34 525ia TOURING '94 SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=53968 |
Page 1 of 1 |
Author: | Huffins [ Sat 19. Nov 2011 18:40 ] |
Post subject: | BMW E34 525ia TOURING '94 SELDUR |
Þarf víst að selja þennan þar sem einn bíll er nóg fyrir mig og konuna og ekkert barn á leiðinni strax. Er búinn að eyða einhverjum 2-300 þúsund kalli í viðhald(ið) síðustu 3 ár. Held ég sé með nótur fyrir því í hanzkahólfinu. Var fluttur inn frá Svíþjóð í byrjun þessarar aldar. Ekinn ca. 270.000. Athugasemdalaus 12 skoðun. Smurbók (ekki frá upphafi samt). Fæðingarvottorðið: Vehicle information VIN long WBAHJ610X0GC03292 Type code HJ61 Type 525I (EUR) Dev. series E34 (2) Line 5 Body type TOUR Steering LL Door count 5 Engine M50 Cubical capacity 2.50 Power 141 Transmission HECK Gearbox AUT Colour DIAMANTSCHWARZ METALLIC (181) Upholstery SILBERGRAU LEDER (0394) Prod. date 1993-12-14 Order options No. Description 209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%) 240 LEATHER STEERING WHEEL 286 BMW LM RAD/BMW STYLING 306 FERNBEDIENUNG FUER ZV/DWA 314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES 320 MODEL DESIGNATION, DELETION 339 SATIN CHROME 354 GREEN STRIPE WINDSCREEN 385 DACHTRAEGER-LAENGSSCHIENEN 404 DOUBLE SLIDING ROOF ELEC 414 FESTE GEPAECKRAUMABDECKUG+TRE 417 SUNBLINDS FOR REAR SIDE WINDOWS, MECH 423 FLOOR MATS, VELOUR 428 WARNING TRIANGLE 438 WOOD TRIM 464 SKIBAG 472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS 494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER 498 HEADREST IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE 510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM 520 FOGLIGHTS 530 AIR CONDITIONING 536 AUXILIARY HEATING 564 INTERIOR LIGHT PACKAGE 661 BMW BAV. CASS. III 801 GERMANY VERSION 915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION 945 BERUECK. PREISABHAENGIGKEIT 954 PREISAB.LEHNENTASCHE/LEDER Gallar: Ekkert varadekk. Afturrúðuþurrka ekki til staðar. Rúðan farþegamegin frammí fer skökk upp þannig að ég nota hana ekki,, þarf e-ð að kíkja á unitið. Smá ryð hér og þar enda gamall bíll. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Preis: 350 þúsund. |
Author: | saemi [ Sat 19. Nov 2011 23:53 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525ia TOURING '94 |
MJÖG smekklegur vagn. |
Author: | Mazi! [ Sun 20. Nov 2011 05:16 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525ia TOURING '94 |
þetta er bara fallegur bíll að sjá! |
Author: | Saxi [ Sun 20. Nov 2011 10:58 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525ia TOURING '94 |
Ofsalega lítur þetta út fyrir að vera eigulegt eintak. Svo er steisjonið alltaf svo fallegt í E34 ![]() |
Author: | Huffins [ Sun 20. Nov 2011 16:45 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525ia TOURING '94 |
Smá galla-edit! |
Author: | Ásgeir [ Sun 20. Nov 2011 17:12 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525ia TOURING '94 |
Frábær bíll! Sé mjög mikið eftir honum.. |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 23. Nov 2011 01:48 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525ia TOURING '94 |
Mikið andskoti langar mig mikið í þennan! |
Author: | Huffins [ Wed 23. Nov 2011 20:03 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525ia TOURING '94 |
Ég skoða e.t.v. skipti á nýlegum bílum á 2-3 mill. |
Author: | Huffins [ Fri 02. Dec 2011 17:00 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525ia TOURING '94 |
Upp með þetta! Hef loksins tíma til að sýna þennan á morgun (laugardag) eftir hádegi. S: 848-9405 |
Author: | Alpina [ Fri 02. Dec 2011 17:47 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525ia TOURING '94 |
Huffins wrote: Ég skoða e.t.v. skipti á nýlegum bílum á 2-3 mill. En dýrari ?? |
Author: | Huffins [ Fri 02. Dec 2011 21:25 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525ia TOURING '94 |
Alpina wrote: Huffins wrote: Ég skoða e.t.v. skipti á nýlegum bílum á 2-3 mill. En dýrari ?? Ekki mikið,, en það má máski skoða það. |
Author: | xtract- [ Fri 02. Dec 2011 21:26 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525ia TOURING '94 |
Mjög flottur bíll, hef samband ef ég vinn á morgun ![]() |
Author: | Huffins [ Tue 13. Dec 2011 01:36 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525ia TOURING '94 |
Hvar eru seðlamennirnir? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |