Er með þennan flottan BMW E38 730 til sölu
Árgerð: 1994
Ekinn: 213.XXX km
Aflgjafi: Bensín
2998cc - 215 hestöfl - 290 N·m (214 lb·ft)
Skipting: Sjálfskipting
Skoðaður 2013 (ný skoðaður án ath.)
facelift afturljós
dark stefnuljós
rafdrifin plússsæti
servotronic
cruize controle
6 díska magasín í skotti
ACS+traction
loftkæling (þarf helld ég að láta filla á)
Rafmagn í rúðum
Sólskyggni í afturglugga
Ný skoðaðurNý sprautaður svartur.Helling búið að gera við eins og til dæmis allar spindlar, spindikúlur, hjólalegur að framan allt nýtt í bremsum (diskar og klossar ogfl.)
Bíllinn er í TOPPstandi.
Verð. 600.000 kr.
Fæst á 470.000 kr. staðgreitt
Upp í sima 6978472
