bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e36 320 coupe
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=53822
Page 1 of 2

Author:  demaNtur [ Wed 09. Nov 2011 16:56 ]
Post subject:  BMW e36 320 coupe

BMW e36 320 coupe
Árgerð: 1994, fluttur inn 1996 ef ég man rétt
Litur: Svartur
Aflgjafi: Bensín
1,991cc - 148hp @ 5900 rmp hestöfl - 190 Nm @ 4200/4700 rmp M50B20
Skipting: Beinskipting
Ekinn 27x.xxxþ km.

Image

Búnaður:

Rafmagn í rúðum
Rafmagn í speglum
Litla tölvan í þessum
Hiti í sætum

Image

Ástand:

Mjög gott miðað við 1994 árg.
Er með 12 skoðun, Nýr/notaður framstuðari (ekkert brot og ekki þokuljós komin ennþá, allt nýtt í bremsum að framan, púst komið í lag og búið að gera við spindilkúlu, næst að tækla framljós)

Lakkið er mjög gott miðað við aldur, riðbólur á fáum stöðum og ekkert ryð í skotti eins og er algengt í þessum bílnum, komið ryð í afturbrettin hinsvegar..

Skoða skipti á ódýrari, dýrari og sléttum skiptum :)

Hafa samband við mig í 823-6293 eða senda mér einkapóst hérna á KRAFTINUM ;DDDDD

Image

Þessar felgur fylgja ekki með.

Author:  omar94 [ Wed 09. Nov 2011 18:04 ]
Post subject:  Re: BMW e36 320 coupe

demaNtur wrote:
Hafa samband við mig í 823-6293 eða senda mér einkapóst hérna á l2c.
:lol:

Author:  demaNtur [ Wed 09. Nov 2011 18:15 ]
Post subject:  Re: BMW e36 320 coupe

omar94 wrote:
demaNtur wrote:
Hafa samband við mig í 823-6293 eða senda mér einkapóst hérna á l2c.
:lol:

Hahaha ffffuuuuuuuu copyaði af l2c :)

Author:  Emil Örn [ Wed 09. Nov 2011 22:04 ]
Post subject:  Re: BMW e36 320 coupe

Verð?

Author:  demaNtur [ Thu 10. Nov 2011 16:31 ]
Post subject:  Re: BMW e36 320 coupe

Emil Örn wrote:
Verð?


Ekki hugmynd, bara skjóta á mig tilboðum eða skiptum, skoða allt :)

Author:  dawidooo [ Thu 10. Nov 2011 20:03 ]
Post subject:  Re: BMW e36 320 coupe

http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=53826

Author:  Geir-H [ Sat 12. Nov 2011 18:33 ]
Post subject:  Re: BMW e36 320 coupe

Næs átti þennan einu sinni í smá stund

Image

Author:  demaNtur [ Sun 13. Nov 2011 22:09 ]
Post subject:  Re: BMW e36 320 coupe

Geir-H wrote:
Næs átti þennan einu sinni í smá stund

Image

Haha nice, btw veistu hvað takkinn undir armrestinu á milli sætanna gerir?

Author:  kalli* [ Mon 14. Nov 2011 01:09 ]
Post subject:  Re: BMW e36 320 coupe

demaNtur wrote:
Geir-H wrote:
Næs átti þennan einu sinni í smá stund

Image

Haha nice, btw veistu hvað takkinn undir armrestinu á milli sætanna gerir?


Image

Author:  demaNtur [ Wed 16. Nov 2011 20:42 ]
Post subject:  Re: BMW e36 320 coupe

kalli* wrote:
demaNtur wrote:
Geir-H wrote:
Næs átti þennan einu sinni í smá stund

Image

Haha nice, btw veistu hvað takkinn undir armrestinu á milli sætanna gerir?


Image


:lol:

ttt

Author:  demaNtur [ Wed 23. Nov 2011 18:23 ]
Post subject:  Re: BMW e36 320 coupe

ttnt

Author:  demaNtur [ Thu 24. Nov 2011 20:27 ]
Post subject:  Re: BMW e36 320 coupe

ttt

Author:  demaNtur [ Sun 27. Nov 2011 03:28 ]
Post subject:  Re: BMW e36 320 coupe

ttt

Author:  demaNtur [ Tue 29. Nov 2011 21:24 ]
Post subject:  Re: BMW e36 320 coupe

ttt

Author:  demaNtur [ Wed 30. Nov 2011 17:59 ]
Post subject:  Re: BMW e36 320 coupe

ttt

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/