bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 318i 1993 (seldur)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=53740
Page 1 of 1

Author:  Mazi! [ Thu 03. Nov 2011 15:55 ]
Post subject:  BMW E36 318i 1993 (seldur)

BMW e36 318i 93

Gömul mynd sem ég tengla í hérna

Image

Bíllinn var heilmálaður árið 2006 og lakkið á honum er bara mjög gott miðað við aldur bílsins,, það er að vísu ljót dæld í hægri afturhurð.


* 318 e36 M40B18
* 1993
* ekinn 170.xxx þús km
* Diamantschwarz Metallic
* BSK

* Útbúnaðarlýsing og ástand

- 15" Stálfelgur með BMW koppum á Sumardekkjum
- Topplúga,
- Áklæði er dökkt tau og í fínasta standi,
- Depo angel eyes framljós 8)
- glær stefnuljós að faraman og aftan 8)
- hann var heilsprautaður sumarið 2006 og lítur lakkið vel út fyrir utan eina beyglu á afturhurð.
- facelift nýru
- Kastarar
- flottur pioneer spilari og góðir hátalarar (mjög gott sound)

- Skoðaður 2012.

- Snyrtilegur bíll sem eyðir litlu bensíni.

* Gallar:
- rúðan bílstjórameginn dettur úr stýringu þegar hún er skrúfuð upp og niður.
- kertaþræðir eru lélegir,, hefði mátt kaupa þá nýja líka,, finnst vera smá ógangur í honum stundum og á það til að vera lengi í gang

Það sem er nýbúið að gera fyrir bílinn á seinustu vikum:

kveikjulok, hamar, kerti,
Loftflæðiskynjari
ný loftsía
Háspennu kefli
Hjólalega hægra meginn að framan
perur í aðalljósum
Perur í Angeleys gulhvítar,, ekki eitthvað bláhvítt ógeð.


* Engin skipti nema er til í að skoða civic.
* ásett verð: 450 þús

Kv, Már
Sími: 773-6037

Author:  kalli* [ Thu 03. Nov 2011 16:13 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318i 1993

Skoðaru skipti á EG6 VTi ? :lol: :lol: :lol: :lol:

Author:  bjarkiskh [ Thu 03. Nov 2011 18:44 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318i 1993

varstu búinn að tjékka á nælonklossunum í bílstjórahurðinni? ástæðan afhverju rúðan dettur úr stýringu er oft vegna þess að: Nælonklossarnir séu brotnir eða þarf koppafeti á þá og ástæðan afhverju þeir brotna er útaf því að það er sett of mikið afl í að skrúfa rúðuna upp og þá brotna þeir útaf því að það er svo stíft, eða að rúðan hafi verið sett vittlaust inn í hliðarnar einhvern tíman. haha.. vildi bara láta þig vita ef þú vissir það ekki nú þegar :)

http://www.bifreid.is/product_info.php? ... s_id=41220

Líklegast þarf bara að kaupa 2 svona og setja þá í með koppafeti og þá er þetta lagað ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/