bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 03. Nov 2011 15:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
BMW e36 318i 93

Gömul mynd sem ég tengla í hérna

Image

Bíllinn var heilmálaður árið 2006 og lakkið á honum er bara mjög gott miðað við aldur bílsins,, það er að vísu ljót dæld í hægri afturhurð.


* 318 e36 M40B18
* 1993
* ekinn 170.xxx þús km
* Diamantschwarz Metallic
* BSK

* Útbúnaðarlýsing og ástand

- 15" Stálfelgur með BMW koppum á Sumardekkjum
- Topplúga,
- Áklæði er dökkt tau og í fínasta standi,
- Depo angel eyes framljós 8)
- glær stefnuljós að faraman og aftan 8)
- hann var heilsprautaður sumarið 2006 og lítur lakkið vel út fyrir utan eina beyglu á afturhurð.
- facelift nýru
- Kastarar
- flottur pioneer spilari og góðir hátalarar (mjög gott sound)

- Skoðaður 2012.

- Snyrtilegur bíll sem eyðir litlu bensíni.

* Gallar:
- rúðan bílstjórameginn dettur úr stýringu þegar hún er skrúfuð upp og niður.
- kertaþræðir eru lélegir,, hefði mátt kaupa þá nýja líka,, finnst vera smá ógangur í honum stundum og á það til að vera lengi í gang

Það sem er nýbúið að gera fyrir bílinn á seinustu vikum:

kveikjulok, hamar, kerti,
Loftflæðiskynjari
ný loftsía
Háspennu kefli
Hjólalega hægra meginn að framan
perur í aðalljósum
Perur í Angeleys gulhvítar,, ekki eitthvað bláhvítt ógeð.


* Engin skipti nema er til í að skoða civic.
* ásett verð: 450 þús

Kv, Már
Sími: 773-6037

_________________
Image


Last edited by Mazi! on Mon 07. Nov 2011 11:17, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318i 1993
PostPosted: Thu 03. Nov 2011 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Skoðaru skipti á EG6 VTi ? :lol: :lol: :lol: :lol:

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318i 1993
PostPosted: Thu 03. Nov 2011 18:44 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 09. Jul 2011 00:29
Posts: 411
Location: Iceland, Hfj
varstu búinn að tjékka á nælonklossunum í bílstjórahurðinni? ástæðan afhverju rúðan dettur úr stýringu er oft vegna þess að: Nælonklossarnir séu brotnir eða þarf koppafeti á þá og ástæðan afhverju þeir brotna er útaf því að það er sett of mikið afl í að skrúfa rúðuna upp og þá brotna þeir útaf því að það er svo stíft, eða að rúðan hafi verið sett vittlaust inn í hliðarnar einhvern tíman. haha.. vildi bara láta þig vita ef þú vissir það ekki nú þegar :)

http://www.bifreid.is/product_info.php? ... s_id=41220

Líklegast þarf bara að kaupa 2 svona og setja þá í með koppafeti og þá er þetta lagað ;)

_________________
Bjarki 867-1613
Image Image ImageImage ImageImage


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group