BMW e36 318i 93
Gömul mynd sem ég tengla í hérna

Bíllinn var heilmálaður árið 2006 og lakkið á honum er bara mjög gott miðað við aldur bílsins,, það er að vísu ljót dæld í hægri afturhurð.
* 318 e36 M40B18
* 1993
* ekinn 170.xxx þús km
* Diamantschwarz Metallic
* BSK
* Útbúnaðarlýsing og ástand
- 15" Stálfelgur með BMW koppum á Sumardekkjum
- Topplúga,
- Áklæði er dökkt tau og í fínasta standi,
- Depo angel eyes framljós
- glær stefnuljós að faraman og aftan
- hann var heilsprautaður sumarið 2006 og lítur lakkið vel út fyrir utan eina beyglu á afturhurð.
- facelift nýru
- Kastarar
- flottur pioneer spilari og góðir hátalarar (mjög gott sound)
-
Skoðaður 2012.- Snyrtilegur bíll sem eyðir litlu bensíni.
* Gallar:
- rúðan bílstjórameginn dettur úr stýringu þegar hún er skrúfuð upp og niður.
- kertaþræðir eru lélegir,, hefði mátt kaupa þá nýja líka,, finnst vera smá ógangur í honum stundum og á það til að vera lengi í gang
Það sem er nýbúið að gera fyrir bílinn á seinustu vikum:
kveikjulok, hamar, kerti,
Loftflæðiskynjari
ný loftsía
Háspennu kefli
Hjólalega hægra meginn að framan
perur í aðalljósum
Perur í Angeleys gulhvítar,, ekki eitthvað bláhvítt ógeð.
* Engin skipti nema er til í að skoða civic.
* ásett verð: 450 þús
Kv, Már
Sími: 773-6037