Þessi er farinn í vetrardvala inn í skúr, og fer af númerum 5.9.2011, og hann er til sölu. Framstuðari er brotinn neðst, hann selst þannig eða eins og nýr, en ég slæ af umsömdu verði ef hann er tekinn eins og hann er.
er einnig með svarta HB 1.6 VTi hondu sem ég get sett með uppí dýrari.
Þessi:
http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... -%E1-jeppa)
Upplýsingar# Tegund & undirtegund - BMW Z3 Coupe
# Árgerð - 1999 (nýskraður 8/2000)
# Litur - Topasblau Metallic
# Vélarstærð - 6cyl 2800cc (M52B28TU)
# Afl - 193 hö - 280nm tog
# Kvartmíla - 14.3@97mph (Á handónýtum dekkjum)
# Sjálfskiptur/Beinskiptur - Beinskiptur
# Akstur - Aðeins 87þús
# Næsta skoðun - NÝskoðaður 12 án ath
# Áhvílandi - ekkert
# Eldsneyti - Bensín
# Dyrafjöldi - 2 dyra
# Ástand bifreiðar - Mjög gott
# Dekk/Felgur - 17'' Sumarfelgur á dekkjum, 16'' vetrarfelgur á dekkjum
Húdd stuðari og nýru er allt nýmálað
Aukahlutir & búnaður
# Ksport Kontrol Pro Coilovers, 36 stillingar, Stillanleg hæð, Stífleiki, Camber og fl. ($$)
# Torsen drif með torsen LSD [3:15]
# Filmur í öllum rúðum nema framrúðu
# 17'' felgur (10'' & ET17 að aftan) (8.5'' & ET13 að framan)
# GLÆNÝ federal 595 225/45/17 að aftan & 205/40/17 að framan $$
# Glænýr rafgeymir
# Xenon 8000k
# 16'' vetrarfelgur á vetrardekkjum fylgja
# Schmiedmann Short-Shifter
# Alpine Type-r í framhurðum og í lofti afturí (8stk)
# Glær stefnuljós hringinn
# Afturljós filmuð alveg rauð
# Stainless steel flækjur
# Búið að fjarlægja Y kút úr pústi
# K&N intake
# HELLA Projector framljós með angel eyes
# Þokuljós
# Svört nýru
# ///M upplýstur gírhnúður
# ///M stýri
# ///M fóðring í drifi (stífari)
# Poly Urathene mótorpúðar
# Rafmagn í sætum
# Rafmagn í rúðum
#Rafmagn í speglum
#ASC skriðvörn og spólvörn (On/off takki)
#Topplúga með lituðu gleri
# Leður
# Air Condition
# Hiti í speglum og afturrúðu
# Góð smur og þjónustubók, þessi bíll hefur aldrei misst úr olíuskiptum. notuð hágæða mobil1 olía á hann.
án vafa skemmtilegasti bíll sem ég hef átt, skemmtilegt afl og tog í honum, og virkar hann vel miðað við hestaflatölu og sýnir kvartmílutíminn fram á það. Aldrei lent í tjóni eða slysi . Bíllinn er ALLTAF geymdur inn í upphituðum skúr.
Ný olía og sía á vél (Mobil1 longlife)
Ný olía á gírkassa, (Orginal) það er "eilífðarolía" á gírkassa en eg skipti samt.
Ný olía á drifi (Motul LSD olía sem þolir hærri hita og er ráándýr)
Ný fóðring í drifi, úr z3 M bíl (stífari og sterkari), nýjir þéttihringir og pakkdósir í drifi
Nýir diskar og klossar allan hringinn!
Bíllinn hreyfir ekki við olíu. Aldrei þurft að bæta á hann á milli olíuskipta, Kram er alveg 100% enda lítið keyrður bíll.
Glænýjar myndir af bíladögum 2011




Verð:
2.190.- eða
1990.- án 17'' felgna og dekkja. Það eru tveir z3 roadster til sölu 1.9 bílar, Annar á 1390 þus hinn á 1990.