bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 10. Oct 2011 17:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 18. Mar 2010 14:09
Posts: 19
Location: Brh
Er með Bmw sem þarfnast lagfæringar
hann er 98 model og keyrður ca. 265þús sjálfskiptur
og með endur skoðun þá 08 á þessu ári. :roll: selst á 15" stálfelgum með tja alveg lala dekk
en í grófum dráttum hvað er að honum er það
Spyrna , Fóðringar ,bremsur , vantar nýtt rúðuþurku realey , 2 beltasmellur , skottið opnast ekki ,
hurðaspjald þarf að setja í aftur í ( á það til) en vantar þá smellurnar líka fyrir það , vantar líka Rúðu mótor á eina rúðu..hann er bara með filmu einu meiginn aftur í vegna þess að það var brotið 2 rúður í honum um jólinn.og með beyglur á bílstjórahurðinni og smá rispaður,eitt ljós að aftan og vantar handfang til að opna innan frá einu meiginn í aftur sætunum, og þarf líklegast að kaupa nýtt box eða hvern anskotan fyrir rúðupissið því það lekur :)


ég vill bara fá tilboð í hann og skoða skipti

(og nei ég tala ekki bílamál svo ekki búast við ítarlegum upplysingum þótt ég reyni ;)

_________________
-Þóra Katrín


Last edited by tunna1 on Tue 11. Oct 2011 22:45, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Oct 2011 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Myndir?

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Oct 2011 18:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 18. Mar 2010 14:09
Posts: 19
Location: Brh
Image
Gömul mynd en það eru fleyrri á ------>

https://bland.is/messageboard/messagebo ... advtype=8#


tek það fram að hann selst ekki á þessum felgum sem eru á barnalandi né á gömlu myndinni

_________________
-Þóra Katrín


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Oct 2011 19:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
En áttu þessar felgur til sem eru á myndinni hér að ofan?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Oct 2011 20:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 18. Mar 2010 14:09
Posts: 19
Location: Brh
Djofullinn wrote:
En áttu þessar felgur til sem eru á myndinni hér að ofan?


nope ;) tók það framm

_________________
-Þóra Katrín


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Oct 2011 20:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
tunna1 wrote:
Djofullinn wrote:
En áttu þessar felgur til sem eru á myndinni hér að ofan?


nope ;) tók það framm

Nei þú tókst reyndar bara fram að hann seljist ekki á þeim :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Oct 2011 21:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 18. Mar 2010 14:09
Posts: 19
Location: Brh
tunna1 wrote:
Image
Gömul mynd en það eru fleyrri á ------>

https://bland.is/messageboard/messagebo ... advtype=8#


tek það fram að hann selst ekki á þessum felgum sem eru á barnalandi né á gömlu myndinni


Read :D en kanski ekkert of augljóst en það var þarna :D

_________________
-Þóra Katrín


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Oct 2011 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Ég get sagt að bíllinn minn selst ekki á style 32 felgunum sem hann er á, það þýðir samt ekki
að ég eigi þær ekki.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Oct 2011 21:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 18. Mar 2010 14:09
Posts: 19
Location: Brh
kalli* wrote:
Ég get sagt að bíllinn minn selst ekki á style 32 felgunum sem hann er á, það þýðir samt ekki
að ég eigi þær ekki.


ég á þessar felgur ekki :) fyrrverandi á þær .. þess vegna seljast þær ekki með

_________________
-Þóra Katrín


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Oct 2011 00:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2008 22:41
Posts: 562
Location: Keflavík
hvaða verð hefuru í huga?

_________________
BMW 325 E30: Seldur
BMW 730 E32: Seldur
BMW 325 E36 blæju: Seldur
BMW 318 E46: Seldur
Bmw 540 E39: Seldur
Subaru legacy: Í notkun
Husaberg FS 650 Supermoto: Í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Oct 2011 01:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
tunna1 wrote:
kalli* wrote:
Ég get sagt að bíllinn minn selst ekki á style 32 felgunum sem hann er á, það þýðir samt ekki
að ég eigi þær ekki.


ég á þessar felgur ekki :) fyrrverandi á þær .. þess vegna seljast þær ekki með


Þú átt einmitt að selja þær útaf því :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Oct 2011 01:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
Sezar wrote:
tunna1 wrote:
kalli* wrote:
Ég get sagt að bíllinn minn selst ekki á style 32 felgunum sem hann er á, það þýðir samt ekki
að ég eigi þær ekki.


ég á þessar felgur ekki :) fyrrverandi á þær .. þess vegna seljast þær ekki með


Þú átt einmitt að selja þær útaf því :twisted:


dude ég ætla mér ekki að selja þær og hún fær ekki að selja þær ;)

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Oct 2011 01:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
hér eru nokkrar myndir af þræðinum þegar hann situr á style5 (sem ég á)

Image

Image

Image

Image

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Oct 2011 15:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Hvad viltu fyrir felgurnar?
I

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Oct 2011 17:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 18. Mar 2010 14:09
Posts: 19
Location: Brh
Sezar wrote:
tunna1 wrote:
kalli* wrote:
Ég get sagt að bíllinn minn selst ekki á style 32 felgunum sem hann er á, það þýðir samt ekki
að ég eigi þær ekki.


ég á þessar felgur ekki :) fyrrverandi á þær .. þess vegna seljast þær ekki með


Þú átt einmitt að selja þær útaf því :twisted:


:lol: haha held að ég hafi dáið úr hlátri XD er með 2 undir bílnum núna ! Fyrstur kemur fyrstur fær klárlega :thup:

neiiww samt djók :D

_________________
-Þóra Katrín


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group