bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 318i / e36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=53261
Page 1 of 1

Author:  aevar2 [ Wed 05. Oct 2011 14:45 ]
Post subject:  BMW 318i / e36

Er með bíl sem ég er búinn að vera að vinna í en útaf peningamálum þarf ég að losna við hann.

Þetta er 96 árgerð keyrður 190.xxx og er á 12 miða.

Er búinn að gera helling fyrir bílinn síðasta ár, í honum er nýr vatnskassi nýjir framdemparar og gormar, búið er að yfirfara allt pústið og nánast allt nýtt í bremsukerfi (diskar klossar bremsuslöngur).
Head-ið er farið í bílnum, lítil sprunga í headinu sem gerir það að verkum að vatn kemst í ventlanna.

Bílllinn er staðsettur í kópavogi og er vélin hálf í skottinu á bílnum.
Headið var að fara fyrir nokkrum dögum og eins og ég sagði hér fyrr þá er ég að selja útaf peningleysi.

Ég óska eftir tilboði í bílinn og ég er búinn að finna head sem viðkomandi getur keypt.

Óska eftir svörum helst í síma 8667855 eða á aevar2@visir.is

Author:  BMW 318I [ Wed 12. Oct 2011 19:44 ]
Post subject:  Re: BMW 318i / e36

Áttu myndir af bílnum eða get ég kíkt á hann inn í kópavogi

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/