Er með bíl sem ég er búinn að vera að vinna í en útaf peningamálum þarf ég að losna við hann.
Þetta er 96 árgerð keyrður 190.xxx og er á 12 miða.
Er búinn að gera helling fyrir bílinn síðasta ár, í honum er nýr vatnskassi nýjir framdemparar og gormar, búið er að yfirfara allt pústið og nánast allt nýtt í bremsukerfi (diskar klossar bremsuslöngur).
Head-ið er farið í bílnum, lítil sprunga í headinu sem gerir það að verkum að vatn kemst í ventlanna.
Bílllinn er staðsettur í kópavogi og er vélin hálf í skottinu á bílnum.
Headið var að fara fyrir nokkrum dögum og eins og ég sagði hér fyrr þá er ég að selja útaf peningleysi.
Ég óska eftir tilboði í bílinn og ég er búinn að finna head sem viðkomandi getur keypt.
Óska eftir svörum helst í síma 8667855 eða á
aevar2@visir.is