bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Til sölu E30 318iS SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=53248 |
Page 1 of 2 |
Author: | jens [ Tue 04. Oct 2011 22:47 ] |
Post subject: | Til sölu E30 318iS SELDUR |
BMW E30 COUPE 318iS ![]() MYND NOTUÐ VONANDI MEÐ GÓÐFÚSLEGU LEYFI FRÁ SÆMA BOOM ÁRGERÐ: 01/1991 LITUR: STERLINGSILBER METALIC (224) AFLGJAFI: M42B18 16V DOHC 10:1 1800cc - 136 PS @ 6000 rpm hestöfl - 172 Nm @ 4600 rpm SKIPTING: 5G BEINSKIPTUR EKINN: 168.000 mílur (268800 kílómetra). MOTOR: ZEX NOS WET SYSTEM 75 SKOT ( fylgja 35 og 50 skota spíssar og bæklingur ) ZEX KALDARI KERTI FLYWHEEL ( léttara flywheel fylgir bílnum eftir að setja í, fer úr c.a 12.8 kg í 5.3 kg + kúpling og flest sem þarf til ) COP MOD ( coil on plug engir kertaþræðir sjálfstæð háspennukefli á hvern cylender ) HEATPLATE MOD ( aftengd hitaplata til að minnka inntakshita á lofti ) SVEPPUR + HITAHLÍF EVOLIVE CHIP ( fylgir með en er ekki í meðan Nitró kerfið er í vegna ráðlegginga framleiðanda ) OEM FLÆKJUR PÚST CUSTOM OPEN FLOW 2X2.25" BODDY: SHADOWLINE SHADOWLINE NÝRU IS LIP RAYNG SPLITTER SMILE AÐALLJÓS ÞOKULJÓS M TECH l SKOTTSPOILER ( IS skottspoiler fylgir ) AFTURLJÓS SPREYUÐ RAUÐ GLER OEM LITAÐ GRÆNT FRAMRÚÐA NÝ Í SEPTEMBER RAFGEYMIR Í SKOTTI. GROUND CONTROL: KW DEMPARAR GST COILOVERS BORBET A 16x9“ FELGUR DEKK 215/40/16 STRETCH DRIF 4.10 LSD ( læst drif /stóra ) VÖKVASTÝRI ( getur fylgt stýrisdobblari ) SHORT SHIFT + NÝJAR FÓÐRINGAR I GÍRSKIPTI ABS BREMSUR DISKAR ALLAN HRINGINN OEM M3 HJÁMIÐJU FÓÐRINGAR Í SPYRNUM AÐ FRAMAN SPINDILKÚLUR OG STÝRISENDAR NÝLEGT FÓÐRINGAR Í JAFNVÆGISSTÖNG NÝLEGAR LINKAR Í JAFNVÆGISSTÖNG FYLGJA NÝJIR FRAMHJÓLALEGUR NÝJAR FÓÐRINGAR Í SUBFRAME AÐ AFTAN FYLGJA NÝJAR HJÓLALEGUR AÐ AFTAN FYLGJA NÝJAR INNRÉTTING: OEM M3 LEÐUR SPORTINNRÉTTING 2X2 OEM M3 AFTURHILLA MEÐ GARDÍNU M TECH I EÐA II STÝRI 390mm ( eftir vali ) M TECH PEDALA SETT LITLA OBC TALVAN CENTRAL LÆSINGAR ( óvirkar ) RAFMAGN Í RÚÐUM RAFMAGN Í SPEGLUM AIR CON ( virkar ekki ) RAUÐAR NÁLAR Í MÆLUM PIONNER CD + 6x9" ![]() ![]() Myndir síðan í sumar. ![]() ![]() ![]() ÁSTAND: EINSTAKT TÆKIFÆRI Á AÐ EIGNAST EINN AF SJÖ E30 M42 IS BÍLUM SEM HINGAÐ HAFA KOMIÐ, OG SÁ EINI SEM EFTIR ER Á GÖTUNUM. LAKK ER LÉLEGT OG RIÐ KOMIÐ Í ÞESSA KLASSÍSKU STAÐI Í HVALBAKINN OG AFTURSTAFINN Í SKOTTINU EN EKKI MIKIÐ YFIRBORÐSRIÐ. BÍLLINN KEYRIR VEL OG ER STÓR HLUTI AF KEYRSLU LANGKEYRSLA. BÍLLINN ER BÚIN AÐ VERA Í MINN EIGU SÍÐAN 2005 OG VARLA VERIÐ TEKIÐ SPÓL Á HONUM Í MINN EIGU. ÞESSI BÍLL KEYRIR ALVEG SÉRSTAKLEG VEL OG ER BESTI E30 KEYRSLUBÍLL SEM ÉG HEF EKIÐ. FÓÐRINGAR Í SUBFRAME AÐ AFTAN ERU SLITNAR OG EINS OG KEMUR FRAM FYLGIR ALLT Í ÞAÐ + BOLTAR OG AFTURHJÓLALEGUR. LINKAR Í JAFNVÆGISSTÖNG AÐ FRAMAN FYLGIR EN BÚIÐ ER AÐ ENDURNÝJA ALLT ANNAÐ Í FRAMSTELLI. ÞAÐ ER EITTHVAÐ OLÍUSMIT FRÁ MÓTOR OG ÞAÐ KEMUR FYRIR AÐ ÞAÐ HRINGLI Í TÚPUNUM Í PÚSTINU. Í BÍLNUM HEFUR VERIÐ NÍTRO KERFI SÍÐAN 2010 EÐA TVÖ SUMUR ÁN NOKKURA VANDAMÁLA. KERFIÐ VAR SETT Í MEÐ AÐSTOÐ GST. EKKI VERÐUR TEKIN ÁBYRGÐ Á NOTKUN KERFISINS HJÁ NÝJUM EIGANDA. ![]() ![]() MEÐ BÍLNUM ER HÆGT AÐ FÁ ÓGRINI AF VARAHLUTUM EINS T.D M42 MÓTORAR 2 STK BILAÐIR ( kjallari á annari og sennilag í hinni ) G240 GÍRKASSAR 2 STK 4.10 DRIF OPIÐ ( ólæst ) HUDD SKOTTLOK NÝTT FRAMBRETTI TOPPLÚGU TOPP DRIFSKAPT OEM BASKETWAVE 14" MEÐ LOKUM OG BARA ENDALAUST AF HLUTUM NÝJUM OG GÖMLUM VÆRI HUGSANLEGT AÐ HENDA EINHVERJU MEIRU MEÐ FYRIR RÉTT VERÐ. MYND SÍÐAN Í VETUR: ![]() BÍLLINN AFHENDIST EKKI NÁKVÆMLEGA MEÐ SAMA BÚNAÐI OG Á MYNDUM HELDUR ÞVÍ SEM KEMUR HÉR FRAM. VERÐ: 700 ÞÚS EÐA TILBOÐ. TILBOÐ: 500 þús ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 05. Oct 2011 00:11 ] |
Post subject: | Re: Til sölu E30 318iS |
Hvaaa, bara rýmingarsala á öllum E30, en annars flottur bíll. ![]() ![]() |
Author: | jens [ Wed 05. Oct 2011 14:00 ] |
Post subject: | Re: Til sölu E30 318iS |
Nei en bíllinn þarf að fara fyrir öðru tæki. Bíllinn afhendist nýskoðaður núna í oktober ! |
Author: | jens [ Wed 05. Oct 2011 22:00 ] |
Post subject: | Re: Til sölu E30 318iS |
Opinn fyrir tilboðum Það er fullt af alvöru hlutum í þessum bíl sem ekki eru á hverju strái t.d Orginal leðurinnrétting úr M3 og afturhillan með gardínu Borbet A 9" með poleruðum kant M-Tech I mjög svalur skottspoiler Lækkaður með KW dempurum Nítró kerfi Flækjur + open flow púst og margt fleira svo eitthvað sé nefnt. ![]() |
Author: | Nökkvi [ Wed 05. Oct 2011 23:42 ] |
Post subject: | Re: Til sölu E30 318iS |
Gangi þér vel með söluna. Ég veit að þetta er þér þungbært að selja þennan bíl. Ég hef annars keyrt bílinn hjá Jens og get vottað að hann virkar mjög vel og í raun alveg ótrúlega vel miðað við að þetta sé 318is. Gefur 325i lítið eftir. |
Author: | jens [ Thu 06. Oct 2011 22:49 ] |
Post subject: | Re: Til sölu E30 318iS |
Takk fyrir þetta Nökkvi, þessi er mjög sprækur miðað við vélastærð og annað að hann er mjög hagkvæmur í rekstri/eyðslu. Með léttara flywheel þá fer hann úr c.a 9 sek niður í 7 sek 0-100 km/klst og etur stock 325i. Því miður verður þessi að fara fyrir annað svo ég er tilbúin fyrir dónatilboð. |
Author: | GunniClaessen [ Thu 06. Oct 2011 23:22 ] |
Post subject: | Re: Til sölu E30 318iS |
Virkilega smekklegur bíll, ef þig langar að láta hann uppí 2003 Mustang GT láttu mig vita en annars bara gangi þér vel með söluna ![]() |
Author: | jens [ Sat 08. Oct 2011 09:16 ] |
Post subject: | Re: Til sölu E30 318iS |
Fékk nokkur dónatilboð en engin í bílinn sjálfan ![]() Enginn skipti en gott staðgreiðsluverð ! ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 08. Oct 2011 09:44 ] |
Post subject: | Re: Til sölu E30 318iS |
![]() |
Author: | jens [ Mon 10. Oct 2011 09:39 ] |
Post subject: | Re: Til sölu E30 318iS |
Nýtt verð ! Tilboð aðeins í stuttan tíma 500 þús. |
Author: | jens [ Mon 10. Oct 2011 13:10 ] |
Post subject: | Re: Til sölu E30 318iS TILBOÐ Í STUTTAN TÍMA |
Ótrúlegt verð ![]() |
Author: | ValliB [ Mon 10. Oct 2011 17:12 ] |
Post subject: | Re: Til sölu E30 318iS |
jens wrote: Nýtt verð ! Tilboð aðeins í stuttan tíma 500 þús. whaaaaat? |
Author: | rockstone [ Mon 10. Oct 2011 17:32 ] |
Post subject: | Re: Til sölu E30 318iS TILBOÐ Í STUTTAN TÍMA |
gott verð ![]() ![]() |
Author: | Nökkvi [ Mon 10. Oct 2011 22:36 ] |
Post subject: | Re: Til sölu E30 318iS TILBOÐ Í STUTTAN TÍMA |
Ef einhver er að spá í að kaupa E30 þá væri sá hinn sami vitleysingur að taka ekki þennan! |
Author: | jens [ Tue 11. Oct 2011 11:29 ] |
Post subject: | Re: Til sölu E30 318iS TILBOÐ Í STUTTAN TÍMA |
Nökkvi wrote: Ef einhver er að spá í að kaupa E30 þá væri sá hinn sami vitleysingur að taka ekki þennan! Myndi halda að þetta væri góður díl og dauð sé eftir að hafa lækkað hann svona en ég segi líka aðeins í stuttan tíma. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |