BMW 750IA til sölu
1992 innfluttur 2007
Leður, E38 M-contour sæti með öllum rafmagnsstillingum mögulegum held ég.
rafmagn í öllum rúðum og speglum,
og allt það sem 750 hefur, selst með 17" Rondell felgum og góð sumardekk fylgja þeim
bílinn er með 350 4bolta vél algjörlega uppgerð. á að skila 350-380HP
snarvangefnar græjur Alpine Type R keilur aftur í 2X1000W
og fullt af Alpine mögnurum og spilara og þannig dóti.
ekinn. 189þús.
það er eitthvað SLS kerfi í bílnum eða þess háttar og virðist virka fínt.
lækkunargormar 60/40 fylgja með þeir eru undir að framan en hinir fylgja með.
selst með eða án vélarinnar en það á að vera hægðarleikur að setja aðra BMW vél í bílinn.
viðarstýrið fylgir ekki með.








áður en vélin var tekin upp:

ég er búinn að lækka bílinn að framan...(nýjir lækkunargormar)












fleiri upplýsingar hér:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=48236 nenni ekki að svara skítköstum og ég er ekki að gefast upp á bílnum,
of mikið að gera hjá mér í HR til að ég hafi nokkurn tíma til að vinna í þessu
og þetta er kjörið tækifæri til að skella V8 M60 í boddý sem lítur út eins og nýtt.
en til að klára bílinn þarf að setja á hann bensín og sækja númerin,og stilla vélina (lausagang,kveikju)
tilboð óskast í E.P eða í síma 8943554 Einar.