bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 750/757 til sölu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=53215
Page 1 of 1

Author:  BMW_Owner [ Mon 03. Oct 2011 19:18 ]
Post subject:  BMW 750/757 til sölu

BMW 750IA til sölu
1992 innfluttur 2007
Leður, E38 M-contour sæti með öllum rafmagnsstillingum mögulegum held ég.
rafmagn í öllum rúðum og speglum,
og allt það sem 750 hefur, selst með 17" Rondell felgum og góð sumardekk fylgja þeim
bílinn er með 350 4bolta vél algjörlega uppgerð. á að skila 350-380HP
snarvangefnar græjur Alpine Type R keilur aftur í 2X1000W
og fullt af Alpine mögnurum og spilara og þannig dóti.
ekinn. 189þús.
það er eitthvað SLS kerfi í bílnum eða þess háttar og virðist virka fínt.
lækkunargormar 60/40 fylgja með þeir eru undir að framan en hinir fylgja með.
selst með eða án vélarinnar en það á að vera hægðarleikur að setja aðra BMW vél í bílinn.
viðarstýrið fylgir ekki með.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
áður en vélin var tekin upp:
Image

ég er búinn að lækka bílinn að framan...(nýjir lækkunargormar)
Image


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

fleiri upplýsingar hér: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=48236
nenni ekki að svara skítköstum og ég er ekki að gefast upp á bílnum,
of mikið að gera hjá mér í HR til að ég hafi nokkurn tíma til að vinna í þessu
og þetta er kjörið tækifæri til að skella V8 M60 í boddý sem lítur út eins og nýtt.
en til að klára bílinn þarf að setja á hann bensín og sækja númerin,og stilla vélina (lausagang,kveikju)
tilboð óskast í E.P eða í síma 8943554 Einar.

Author:  Tommi Camaro [ Mon 03. Oct 2011 22:38 ]
Post subject:  Re: BMW 750/757 til sölu

hvað er í þessu 350 motor sem gerir hann rúm 350 hestöfl ?

Author:  Alpina [ Mon 03. Oct 2011 23:19 ]
Post subject:  Re: BMW 750/757 til sölu

Tommi Camaro wrote:
hvað er í þessu 350 motor sem gerir hann rúm 350 hestöfl ?


350 kúbikk tommur :lol: :lol:

Author:  kristjan535 [ Tue 04. Oct 2011 00:04 ]
Post subject:  Re: BMW 750/757 til sölu

ég hef nú ekki mikið verið að setja útá bíla hjá kraftsmönnum en geti ekki hamið mig núna AFHVERJU er eitthvað eldgamalt kanaógeð þarna ofaní afhverju bara ekki áfram v12 vinnur án ef pottþétt betur en þetta.

mín skoðun punktur :puke:

Author:  agustingig [ Tue 04. Oct 2011 16:23 ]
Post subject:  Re: BMW 750/757 til sölu

Þú klúðraðir þessu allveg með loftsíuni, annars finnst mér þetta allveg kúl.. :oops:

Author:  BMW_Owner [ Tue 04. Oct 2011 22:24 ]
Post subject:  Re: BMW 750/757 til sölu

Tommi Camaro wrote:
hvað er í þessu 350 motor sem gerir hann rúm 350 hestöfl ?


ætla ekki að útskýra það í hundraðasta skipti, ef þér vantar svar við spurningunni þá skaltu skoða linkinn á síðunni.
hef fengið það staðfest hjá reyndum chevrolet mönnum að vélin ætti að skila nóg yfir 300.

Alpina wrote:
Tommi Camaro wrote:
hvað er í þessu 350 motor sem gerir hann rúm 350 hestöfl ?


350 kúbikk tommur :lol: :lol:


það hafa ekki allir efni á að gera upp alpina-ur. ég væri reyndar mikið til í að kaupa gula og setja 350 ofaní bara til að fara í taugarnar á þér :thup:

kristjan535 wrote:
ég hef nú ekki mikið verið að setja útá bíla hjá kraftsmönnum en geti ekki hamið mig núna AFHVERJU er eitthvað eldgamalt kanaógeð þarna ofaní afhverju bara ekki áfram v12 vinnur án ef pottþétt betur en þetta.

mín skoðun punktur :puke:


sama svar og í byrjun ef þér vantar svar við spurningunni þá geturðu smellt á linkinn og séð ástæðuna þar.
það er ekkert til sem heitir kanaógeð nema þú sért 12ára, bara amerískar og evrópskar vélar. báðar góðar á sinn hátt. ef þú sérð það ekki, þá þarftu að kynna þér vélar betur.

agustingig wrote:
Þú klúðraðir þessu allveg með loftsíuni, annars finnst mér þetta allveg kúl.. :oops:


hafði enga aðra kosta völ. mér finnst þetta jafn "slæmt" og þér nema þetta venst furðu vel.

hættiði síðan þessum skítköstum nenni ekki að svara spurningum sem ég er búinn að svara hundrað sinnum.
ef þið hafið ekkert gott að segja þá megiði sleppa því.

Author:  kristjan535 [ Tue 04. Oct 2011 22:29 ]
Post subject:  Re: BMW 750/757 til sölu

þekki alveg vel til véla en bara afhverju ekki að setja 4lítra bmw mótor eða 4,4 meira vit í því

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/