bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 520 ódýrt!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=53146
Page 1 of 1

Author:  T-bone [ Wed 28. Sep 2011 19:22 ]
Post subject:  E34 520 ódýrt!

BMW E34 520
1991
Svartur
Aflgjafi: Bensín
2000cc - 150 hestöfl -
Skipting: Sjálfskipting
Ekinn 290.000 km. á bodddý

Búnaður:

Topplúga, tauinnrétting sem lítur einstaklega vel út, hiti í sætum, armpúðar frammí, rafmagn í rúðum frammí, armpúði afturí, style 33 16"felgur,

Ástand:

Þessi bíll er ekkert voðalega fallegur, en fínn efniviður. Það þarf að taka sílsana í gegn, og fara duglega í lakkið á honum. Mjög nýlegt bretti öðru megin að framan, og annað getur mögulega fylgt með.

Það var M50B20 ofan í honum, en heddpakkningin fór um daginn. Það er annar mótor inni í skúr hjá mér, M52B20. Þessi mótor er keyrður um 130 skilst mér. Það á allt að vera til til þess að koma þessum mótor ofan í bílinn nema olíudæla á M52, og mér skilst að það passi líka olíudæla af M54 mótor.

Lang stærsti parturinn af pústinu er nýr, og einnig er ný vatnsdæla með þessu, vatnslás, viftukúppling og spaðar af S50 mótor, mjög nýlegur vatnskassi, sjálfskiptingarpúðar og eitthvað fleira.

Hef ekki tíma til að koma þessu saman.

Verð: 130.000 kr.

Hafið samband í síma 663-6950, hérna eða PM

Skoða líka mögulega skipti.

- Anton Örn


Image

Image

Author:  T-bone [ Sat 01. Oct 2011 12:25 ]
Post subject:  Re: E34 520 ódýrt!

Langar engann í ódýrann og þægilegann bíl??

Author:  Axel Jóhann [ Sat 01. Oct 2011 19:31 ]
Post subject:  Re: E34 520 ódýrt!

skal taka hann á 50 :mrgreen:

Author:  T-bone [ Wed 05. Oct 2011 02:22 ]
Post subject:  Re: E34 520 ódýrt!

upp með þetta. Bjóðið bara í þetta dót...

Author:  bjarkifreyr9 [ Wed 05. Oct 2011 15:06 ]
Post subject:  Re: E34 520 ódýrt!

Myndiru taka 2005 eða 2006 Hondu CRF 80F hjól uppí?

Author:  T-bone [ Tue 11. Oct 2011 00:58 ]
Post subject:  Re: E34 520 ódýrt!

upp með greyið...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/