| 
					
						 Ætla að skella inn þessum hérna og kanna áhuga manna 
  er semsagt með 525d touring 2002 árg, ek 180þ bíllinn er beinskiptur , svartur , með tausportsætum Hann er heilt yfir í fínu standi en það eru nokkur lítil atriði  sem þarf að lagfæra (bara dund) 
  það þarf að tengja rúðuþurrkuarm farþegamegin vantar barka til að opna húdd 
  það hvílir á honum um 450 þús hjá TM ca 18 afb eftir og er hver um 24 þús
  Langar að fá tilboð í gripinn og skoða ég jafnframt öll skipti allar frekari uppl í PM eða s: 868-9717 Stefán 
					
  
						
					 |