bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 19. Sep 2011 21:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 19. Sep 2011 21:53
Posts: 2
Er að selja bmw á 350þ. Það er búið að endurnyja mikið i hann. Hann er skoðaður '12 og er árgerð '98. Endilega hafið samband við mig i sima.8475732.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Sep 2011 20:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 05. May 2010 20:40
Posts: 110
Location: Hafnargatan
Hvað er hann keyrður og kanski myndir?

_________________
E90 BMW 320i 07


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Sep 2011 21:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 19. Sep 2011 21:53
Posts: 2
hann er keyrður 265þ.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Sep 2011 00:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
haha e316

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Oct 2011 00:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 28. Jul 2005 18:52
Posts: 121
vá alveg lélegasta auglýsing sem að ég hef séð í langa tíma.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Oct 2011 20:50 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Jun 2009 23:20
Posts: 131
e316 er nýjasta body-ið...bc racecar..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 08. Oct 2011 18:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Jun 2009 21:48
Posts: 102
Location: KEF
Image

_________________
KTM - 450 Exc '04
Honda Cbf 600 '02
Toyota - corolla 1.3 '96 vinnu bíll
------------------------------------------
BMW - e46 318i '03 SELDUR
Mercedes Benz - 190e '87 R.I.P


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 08. Oct 2011 18:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Það er algjör óþarfi að setja svona út á svona smáatriði. Þetta er bara til að hrekja nýja notendur í burtu og koma óorði á síðuna. Það ætti að vera nokkuð augljóst hvernig bíll þetta er, þar sem þetta er þristur (316) og framleiddur '98. :thup: :thup:

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 08. Oct 2011 22:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 28. Jul 2005 18:52
Posts: 121
Það væri nú kannski betra ef að hann myndi koma með meiri upplýsingar um hvað hann sé búinn að endurnýja og svoleiðis og kannski myndir líka. Það þarf að kenna nýliðum að búa til auglýsingar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Oct 2011 01:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Það er símanúmer í auglýsingunni. Ef þú ert að leita þér að bíl og hefur mögulega áhuga á þessu eintaki, þá hringiru í númerið til að forvitnast ;)

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Oct 2011 08:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
T-bone wrote:
Það er algjör óþarfi að setja svona út á svona smáatriði. Þetta er bara til að hrekja nýja notendur í burtu og koma óorði á síðuna. Það ætti að vera nokkuð augljóst hvernig bíll þetta er, þar sem þetta er þristur (316) og framleiddur '98.


Sammála

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Oct 2011 17:02 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 28. Jul 2005 18:52
Posts: 121
T-bone wrote:
Það er símanúmer í auglýsingunni. Ef þú ert að leita þér að bíl og hefur mögulega áhuga á þessu eintaki, þá hringiru í númerið til að forvitnast ;)


Maður getur ekki haft áhuga á eintaki sem að maður veit ekkert um, maður veit bara hvernig hann er á litinn eða hvernig hann er útlýtandi. Mér finnst bara pirrandi að ef menn eru að reyna að selja bílinn sinn að þeir nenni ekki að leggja sig smá fram við að búa til allavega ágætis auglýsingu. Ég nenni að eyða mínum símareikning í að hringja útaf bíl sem að ég veit ekkert um og gæti veri ðbara einhver haugur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 123 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group