bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 01. May 2024 05:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30 325i til sölu.
PostPosted: Thu 06. Nov 2003 17:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 11. Oct 2003 17:51
Posts: 63
Location: Ekki ofan í húddinu á BMW!
1986 model, keyrður 174þús. Mætti alveg láta sprauta hann en er alveg í lagi. sérsmíðað pústkerfi, k&n, topplúga, nýleg dekk.

jább.. sama auglýsing og fyrir neðan bara breytt. Það þarf að kíkja rækilega í kjallarann á honum því miður. Boddý ennþá heilt og allt í lagi, Bílinn gengur og keyrir ég bara vill ekki keyra hann hræddurum að skemma meira :cry:

Tilboð óskast í allan bílinn EKKI parta.

Frekari upplýsingar um hvað er að o.f.l..... Frikki: 8698754


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Nov 2003 01:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Apr 2003 19:53
Posts: 9
fyrirgefðu var ekki alveg að fylgjast með,
en skemma hann meira :shock: :?: er hann í mjög slæmu ásigkomulagi?
Viltu ennþá fá tvöhundruð og eitthvað fyrir hann?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Nov 2003 16:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 11. Oct 2003 17:51
Posts: 63
Location: Ekki ofan í húddinu á BMW!
Neinei bara tilboð. Ég er hræddur um að bilunin skemmi útfrá sér þannig að ég bara keyri hann ekkert.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Nov 2003 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Er hann úrbræddur er það málið , þú talar nefnilega um kjallaran á honum eða ertu að tala um að það sé farin hringur ?!?!?!

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Nov 2003 22:22 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
ég skal borga þér 80.000kr

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Nov 2003 04:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
hvað segja þeir sem þekkja BMW vel hvap kostar að taka mótorinn upp í svona bíl frá A-Ö ef maður gerir alla vinnu sjálfur

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Nov 2003 22:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 11. Oct 2003 17:51
Posts: 63
Location: Ekki ofan í húddinu á BMW!
Bíllinn er ekki lengur til sölu............


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 101 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group