Tegund: BMW 730i E32
Árgerð: 1989
Ekinn: 291.xxx km
mótor: M30B30 185hp 260 tog
Skipting: Beinskiptur 5 gíra
Dyr: 4
Drif: Afturhjóladrifinn
Bíllinn er fluttur inn árið 2000 frá Þískalandi og var þá keyrður 200þ km
Allt rafdrifið,
minni í sætum,
Cruise Control,
tvívirk topplúga
Aksturtölva
Spólvörn
Stöðuleikakerfi
þjófavörn
fjarstýrðar samlæsingar
Plussáklæði
18" Ac schnitzer style krómfelgur á sumardekkjum
það sem er nýlegt í honum er: rafgeymir, framrúða, kerti og þræðir, háspennukefli, kveikjulok, hamar, speed sensor, klossar og handbremsuborðar að aftan
bíllinn er mjög verl farinn ryðlega séð bara smávægilegt ryð að innanverðum hurðunum
Verð: 800þ ekki heilagt
Skoða skypti. heitur fyrir e30





