bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e34 535 MYNDIR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=52654
Page 1 of 2

Author:  petur-26- [ Sun 28. Aug 2011 23:41 ]
Post subject:  e34 535 MYNDIR

veit um einn 535 sem hefur staðið í geymslu í nokkuð mörg ár, ssk svartur ekinn 200 plús, ó þokkalegu ástandi en það er farin hedpakking í honum og þá líklegast líka heddið
ehv sem vantar svona græjju, fæst á ca 250Þ

Author:  Alpina [ Sun 28. Aug 2011 23:48 ]
Post subject:  Re: e34 535

petur-26- wrote:
veit um einn 535 sem hefur staðið í geymslu í nokkuð mörg ár, ssk svartur ekinn 200 plús, ó þokkalegu ástandi en það er farin hedpakking í honum og þá líklegast líka heddið
ehv sem vantar svona græjju, fæst á ca 250Þ


Hvar er bíllinn ,,,,,,, sjsk eða bsk ofl

Author:  petur-26- [ Sun 28. Aug 2011 23:51 ]
Post subject:  Re: e34 535

Alpina wrote:
petur-26- wrote:
veit um einn 535 sem hefur staðið í geymslu í nokkuð mörg ár, ssk svartur ekinn 200 plús, ó þokkalegu ástandi en það er farin hedpakking í honum og þá líklegast líka heddið
ehv sem vantar svona græjju, fæst á ca 250Þ


Hvar er bíllinn ,,,,,,, sjsk eða bsk ofl


hann er í skagafirði, ekkert rið, tek myndir a morgun

Author:  srr [ Mon 29. Aug 2011 00:02 ]
Post subject:  Re: e34 535

Úúú, akkúrat það sem mig vantar.

Sendu inn myndir sem fyrst,,,,,

Author:  ValliFudd [ Mon 29. Aug 2011 00:03 ]
Post subject:  Re: e34 535

srr wrote:
Úúú, akkúrat það sem mig vantar.

Sendu inn myndir sem fyrst,,,,,

I smell a roadtrip :mrgreen:

Author:  srr [ Mon 29. Aug 2011 00:04 ]
Post subject:  Re: e34 535

ValliFudd wrote:
srr wrote:
Úúú, akkúrat það sem mig vantar.

Sendu inn myndir sem fyrst,,,,,

I smell a roadtrip :mrgreen:

I like roadtrips :thup:

Author:  Danni [ Mon 29. Aug 2011 02:25 ]
Post subject:  Re: e34 535

srr wrote:
ValliFudd wrote:
srr wrote:
Úúú, akkúrat það sem mig vantar.

Sendu inn myndir sem fyrst,,,,,

I smell a roadtrip :mrgreen:

I like roadtrips :thup:

Shotgun!

Author:  Bartek [ Mon 29. Aug 2011 15:34 ]
Post subject:  Re: e34 535

8)

Author:  petur-26- [ Tue 30. Aug 2011 22:50 ]
Post subject:  Re: e34 535

Image
Image
Image
Image
Image

Author:  JonFreyr [ Wed 31. Aug 2011 06:22 ]
Post subject:  Re: e34 535 MYNDIR

SKÚLI ! SKÚLI ! SKÚLI ! SKÚLI ! :lol:

Það þarf nú ekki að snýta þessum svo mikið, þrífa hann og opna mótorinn og VOILA þú ert kominn með fínan sjálfskiptan sleða 8) sér feiknavel út á þessum myndum !

Author:  agustingig [ Wed 31. Aug 2011 12:12 ]
Post subject:  Re: e34 535 MYNDIR

Er hann búinn að standa lengi svona með rúðuna að aftan hægra meginn opna? :o

Author:  JonFreyr [ Wed 31. Aug 2011 12:59 ]
Post subject:  Re: e34 535 MYNDIR

Neibb.....eigandinn gerir sér ferð daglega til að opna. Halda honum ferskum sjáðu til :)

Author:  íbbi_ [ Wed 31. Aug 2011 16:34 ]
Post subject:  Re: e34 535 MYNDIR

held að ég hafi´rét fyrir mér með að þessi hafi ratað á kraftinn áður

Author:  Alpina [ Wed 31. Aug 2011 17:32 ]
Post subject:  Re: e34 535 MYNDIR

Miðað við það sem gæti þurft að gera er þessi upphæð ekkert gjafverð ,, nema bíllinn sé stríheill

það er mitt mat

Author:  Birgir Sig [ Wed 31. Aug 2011 19:02 ]
Post subject:  Re: e34 535 MYNDIR

hugsa nu að hann væri farin ef hann væri bsk,, en ef hann fer ekki á þessu verði þá væntanlega lækkar hann eða selst ekki:D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/