bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
540iA Der Autosturmbahnführer ((((( SELDUR )))) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=5244 |
Page 1 of 4 |
Author: | Alpina [ Mon 29. Mar 2004 19:53 ] |
Post subject: | 540iA Der Autosturmbahnführer ((((( SELDUR )))) |
Einmitt........ þessi frábæri bíll,,((hann er það)) er til sölu.. keyrður 181.000 km. EKKI niður skrúfaður,,100% skotheld service bók Nýlegt drif,, ný upphengja,,nýr drifskafts-hjöruliður,, bíllinn er keyptur 07/2003 af mér og náði smarihamburg@hotmail.com í bílinn niður við landamæri Swiss/Þýskaland Þetta hörkuvinnur og er eyðsla í blönduðum akstri 12-14 L/100 km EKKI RENGJA þetta vegna þess að tölvan Lýgur ekki....... Þessi bíll er ekki sá kraftmesti... en það fara BARA,,,,ja BARA mjög fáir fram úr þessu!! T.D. nýr M-B S500 á ekki möguleika ((er búinn að prófa það sjálfur milli Hamburg og Flensburg ![]() ![]() ps..er ekki að gera lítið úr S500 ![]() ![]() Jæja Bíllinn er með þennan búnað:: 363 Biarritzblau metalli------------- litur BARA mega fallegur D4tt Stoff Rattan/Grau---------- áklæði ekki leður en gott 0534 Klimaautomatik---------- loftkæling sjálvirk,,,hehehe 0302 Alarmanlage mit FB----Þjófavörn m/fjarstýringu ,, bara virkar ![]() 0500 Scheinw.waschanl./intensivreinigund---þvottakerfi f/ljós og framrúðu 0354 Gruenkiel-Frontscheibe (((mit regensensor))) regnskynjari+græn rönd í framrúðu ,,mjög gott að hafa regnskynjara að mínu mati 0401 Schiebe-Hebedach elektrisch--rafmagns-topplúga ((ekki gler)) 0415 Sonnenschutzrollo Hecksceibe elektrisch---rafmagnsgardína í afturglugga,,,BARA ![]() ![]() ![]() ![]() 0424 Fussmatten in Hochflor-velour---taumottur,,,dökkar 0464 Skisack-----skíðapoki 0481 Sportsitze-----sportsæti BARA ![]() ![]() ![]() 0494 Sitzheizung fuer Fahrer + beifahrer---hiti í framsætum ahhhhhh 0522 Xenonlicht--- xenonljós(((ALGJÖRT MUST)) 0677 Hifi system professional DSP mit CD----fullkomið hljómkerfi með DSP (( getur valið á milli *consert *jazzclub *church) hrikalega flottur hljómur.....BARA í lagi 0704 Sportfahrwerk, M-------Mtechnic sportfjöðrun,,,skilyrði fyrir mig 0710 M sport-lederlenkrad mit Airbag ----M sport leður stýri með hraðastilli og aðgerðum úr stýri f/útvarp cd ofl,,,,Multifunction,, Automatic Steptronic---Sjálfskiptur með handvali og sportstillingu,,,Algjört sölutrix og ekkert annað ![]() ![]() ![]() 18" Radial styling 32 ((brilliant Silber)) 235/40 265/35 BARA flottustu felgur á alla bíla EVER EVER ever,,,,, eða þannig ![]() ![]() Ekki koma með athugasemdir eins og ,,,,,,,afhverju,,hvernig tímirðu,, þú varst að fá bíllinn,, er lán á honum,, ertu ruglaður (( ![]() ![]() ![]() tekurðu bíl uppí,, osfrv,,,,,,,,,,, Bíllinn er ,,,,,,,,,VEÐBANDALAUS,,,,, en 500.000 kr lán getur fylgt ![]() Verðið,,ásett er 2.390.000 Íslkr ((ekki evrur)) Hægt er að skoða skipti,,,,,en seðlar eru vel þegnir((ásamt einkadönsurum)) Undirritaður verður próflaus í einhvern tíma og óskar alls EKKI eftir einkabílstjórum ![]() ![]() ![]() Bíllinn er til sýnis hér! Áhugasamir hafi samband við mig,,,,,,,8446799 Sveinbjörn Hrafnsson (8682738 er lokað tímabundið) eða á bilasalan.is 553400 eða Bílfang 5672000 Þeir sem hafa prófað bílinn geta gefið ummæli,,,, + eða - Með fyrirfram þökk og von um árangur Sv.H |
Author: | Chrome [ Mon 29. Mar 2004 19:57 ] |
Post subject: | |
Vááá!!! ![]() ![]() ![]() |
Author: | Benzari [ Mon 29. Mar 2004 20:03 ] |
Post subject: | |
+ KRAFTUR + SMOOTH SKIPTING + FJÖÐRUN + SÆTI + LITUR + FELGUR - þetta er ekki BENZ ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 29. Mar 2004 20:12 ] |
Post subject: | |
Benzari wrote: + KRAFTUR
+ SMOOTH SKIPTING + FJÖÐRUN + SÆTI + LITUR + FELGUR - þetta er ekki BENZ ![]() ![]() ![]() Þetta er eitthvað það bezta komment sem hægt er að fá frá M-B eiganda og sýnir óbilgirni og heiðarlegt mat Tedda án þess að vera akandi á BMW ps....kærar þakkir fyrir mjög góð ummæli mér í hag pps.. þar sem undirritaður hefur einnig tekið í hina ansi mögnuðu bifreið ,,bensara,, þá verður sú öku reynsla lofsungin er hann auglýsir bílinn OBINBERLEGA ![]() ![]() |
Author: | Svezel [ Mon 29. Mar 2004 20:21 ] |
Post subject: | |
Sérdeilis glæsilegur vagn og gjörsamlega óaðfinnanlegur í útliti. Hef reyndar ekki prófað hann en efast ekki um að þetta er 100% tæki. Þekki nokkra í bílahugleiðingum og læt þá vita af |
Author: | hlynurst [ Mon 29. Mar 2004 20:28 ] |
Post subject: | |
Ótrúlega flottur bíll! ![]() |
Author: | Jss [ Mon 29. Mar 2004 21:18 ] |
Post subject: | |
Þetta er stórglæsilegur bíll, frábærir aksturseiginleikar og kemst vægast sagt vel úr sporunum. Frábær í alla staði. |
Author: | ta [ Mon 29. Mar 2004 22:37 ] |
Post subject: | |
bara "eggcelent" vagn, þvílikur bömmer að eiga svona bíl og vera próflaus. það þætti mér erfitt. en það er vor, og þá ætti svona bíll að seljast fljótt, myndi ég halda ... |
Author: | Alpina [ Mon 29. Mar 2004 22:44 ] |
Post subject: | |
ta wrote: bara "eggcelent" vagn, þvílikur bömmer
að eiga svona bíl og vera próflaus. Réttilega mælt .......ég er BARA,,,,mega hálfvit ![]() ![]() ![]() |
Author: | saemi [ Mon 29. Mar 2004 22:49 ] |
Post subject: | |
Samttt.... ég veit um marga sem myndu láta sig hafa það að brenna af stað eftir 2 bjóra áður um kvöldið ![]() Bara óheppni að hluta til. |
Author: | Bjarki [ Tue 30. Mar 2004 00:00 ] |
Post subject: | |
Mega flottur bíll ![]() Auglýsingin er líka mjög góð óg ýtarleg Alpina wrote: keyrður 181.000 km. EKKI niður skrúfaður,,100% skotheld service bók
Ekki spillir fyrir að hafa númerin frá BMW í aukabúnaðarlistanum.. ....Samt ekki bíll fyrir námsmann ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 27. Apr 2004 22:23 ] |
Post subject: | |
bíllinn er enn til sölu ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | hostage [ Tue 27. Apr 2004 23:07 ] |
Post subject: | |
Aukahlutir & búnaður ABS hemlar - Armpúði - ASR spólvörn - Álfelgur - Fjarstýrðar samlæsingar - Geislaspilari - Glertopplúga - Hiti í sætum - Hraðastillir - Höfuðpúðar aftan - Innspýting - Litað gler - Líknarbelgir - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Reyklaust ökutæki - Samlæsingar - Útvarp - Veltistýri - Vökvastýri - Xenon aðalljós - Þjónustubók - Sportsæti. Multifunciton stýri. DSP Sond system. Skíðapoki. Sportgjöðrun. Regnskynjari. bílasalar ![]() |
Author: | oskard [ Tue 27. Apr 2004 23:15 ] |
Post subject: | |
hostage wrote: Aukahlutir & búnaður
ABS hemlar - Armpúði - ASR spólvörn - Álfelgur - Fjarstýrðar samlæsingar - Geislaspilari - Glertopplúga - Hiti í sætum - Hraðastillir - Höfuðpúðar aftan - Innspýting - Litað gler - Líknarbelgir - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Reyklaust ökutæki - Samlæsingar - Útvarp - Veltistýri - Vökvastýri - Xenon aðalljós - Þjónustubók - Sportsæti. Multifunciton stýri. DSP Sond system. Skíðapoki. Sportgjöðrun. Regnskynjari. bílasalar ![]() huh? |
Author: | Alpina [ Tue 27. Apr 2004 23:17 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: hostage wrote: Aukahlutir & búnaður ABS hemlar - Armpúði - ASR spólvörn - Álfelgur - Fjarstýrðar samlæsingar - Geislaspilari - Glertopplúga - Hiti í sætum - Hraðastillir - Höfuðpúðar aftan - Innspýting - Litað gler - Líknarbelgir - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Reyklaust ökutæki - Samlæsingar - Útvarp - Veltistýri - Vökvastýri - Xenon aðalljós - Þjónustubók - Sportsæti. Multifunciton stýri. DSP Sond system. Skíðapoki. Sportgjöðrun. Regnskynjari. bílasalar ![]() huh? Einmitt ,,,,,BARA ,,,,,rangt |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |