bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
1990 BMW E34 535i - BSK - Læst drif - NEI SKÚLI!!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=52271 |
Page 1 of 3 |
Author: | Danni [ Tue 02. Aug 2011 14:42 ] |
Post subject: | 1990 BMW E34 535i - BSK - Læst drif - NEI SKÚLI!!! |
![]() Til sölu er þetta líka fína eintak ef E34 535i 5 gíra beinskiptum með læst afturdrif. Þetta er svo best sem ég veit einn af aðeins fjórum beinskiptum 535i á landinu. Ég er búinn að snýta þessum bíl all verulega eftir að ég fékk hann. Hann var vægast sagt sjúskaður í útliti þá. Ekkert var sparað þar sem að ég ætlaði ekki að selja hann, en annað kom á daginn og ég keypti mér annan bíl sem mig langaði meira í. * BMW E34 535i * 03/1990 * 287.000km * Demants svartur * Beinskiptur * M30B35 * Topplúga * Tau sportsæti með armrest, rifið áklæði. * Breiður framendi. * ///M Sport Suspension úr E34 540iA. * Húdd, listinn undir ljósum og utanum nýrun, afturstuðari og krómlistar nýmálað, listarnir málaðir svartir. * Skoðaður með 12 miða svo hann er með skoðun út næsta sumar. * Ryðlaus! * Engin skipti * Ekkert ákvílandi * 16" felgur á microskornum vetrardekkjum fylgja. * Verð: 600þús - tilboð 550þús þangað til á mánudaginn 20. ágúst! Sími: 867-5202 |
Author: | gardara [ Tue 02. Aug 2011 14:48 ] |
Post subject: | Re: 1990 BMW E34 535i - Beinskiptur - Læst drif |
Þetta er ekkert verð maður ![]() |
Author: | Danni [ Tue 02. Aug 2011 14:53 ] |
Post subject: | Re: 1990 BMW E34 535i - Beinskiptur - Læst drif |
Þetta er raunhæft verð. Bíllinn stendur mér í miklu meira og ég vill að sjálfsögðu fá miklu meira fyrir hann. En þetta er það verð sem mér finnst vera raunhæft fyrir þennan bíl og markmiðið er að selja hann hratt, áður en hinn selst og þá þýðir ekkert að byrja á einhverju uppsrengdu verði og vona að einhver gleypi við því ![]() |
Author: | gardara [ Tue 02. Aug 2011 15:03 ] |
Post subject: | Re: 1990 BMW E34 535i - Beinskiptur - Læst drif |
Trúi ekki öðru en að bíllinn seljist hratt, gangi þér vel með söluna ![]() |
Author: | Danni [ Sat 06. Aug 2011 03:24 ] |
Post subject: | Re: 1990 BMW E34 535i - Beinskiptur - Læst drif |
Þessi er enn óseldur... en ég er orðinn alveg rosalega tregur á að selja hann með þessari fjöðrun, þar sem hún passar í bílinn sem ég er að safna fyrir ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 07. Aug 2011 15:57 ] |
Post subject: | Re: 1990 BMW E34 535i - Beinskiptur - Læst drif |
Hvad er ad gerast ![]() hver af fætur ødrum af <94 BMW bílum sem eru til sølu sanngjarnt verd hjá thér |
Author: | Danni [ Wed 10. Aug 2011 00:38 ] |
Post subject: | Re: 1990 BMW E34 535i - Beinskiptur - Læst drif |
Alpina wrote: Hvad er ad gerast ![]() hver af fætur ødrum af <94 BMW bílum sem eru til sølu sanngjarnt verd hjá thér Takk fyrir það. Endilega fáum þennan ofar. Hringið ef þið viljið forvitnast. Ekkert mál að koma og skoða! |
Author: | agustingig [ Wed 10. Aug 2011 11:44 ] |
Post subject: | Re: 1990 BMW E34 535i - Beinskiptur - Læst drif |
Mjög gott verð, Get allveg ýmindað mér að þetta sé orðið allveg 100% eintak miðavið hvað manni fannst hann þéttur þegar þú fékkst hann " í lélegu " ástandi,, ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Danni [ Thu 11. Aug 2011 00:28 ] |
Post subject: | Re: 1990 BMW E34 535i - Beinskiptur - Læst drif |
agustingig wrote: Mjög gott verð, Get allveg ýmindað mér að þetta sé orðið allveg 100% eintak miðavið hvað manni fannst hann þéttur þegar þú fékkst hann " í lélegu " ástandi,, ![]() ![]() ![]() ![]() Þakka það. Ég gerði mitt besta til að gera þennan flottan og góðan. Ég hefði eflaust endað á að swappa V8 ofaní hann ef að þessi sem ég var að kaupa hefði ekki dottið á sölu. Þetta body er merkilega gott miðað við aldur og akstur. Það er að mestu leiti vegna þess að hann var ekinn 237þús þegar hann kom til landsins árið 2004, sem þýðir að á síðustu 7 árum er bara búið að keyra þennan bíl 51þús km á Íslandi. Síðan ég eignaðist hann hefur þetta verið algjört dekurdýr. Ekkert sparað í aðgerðunum á honum og hann alltaf geymdur inní skúr. Hann er ennþá geymdur inn í skúr þó ég sé kominn með annan bíl, enda er pláss fyrir 2 bíla í skúrnum mínum ![]() Ég vona innilega að einhver sem heldur áfram að gera góða hluti með hann kaupi hann, þar sem að þessi bíll á alveg helling eftir hjá rétta aðilanum. |
Author: | jon mar [ Thu 11. Aug 2011 10:36 ] |
Post subject: | Re: 1990 BMW E34 535i - Beinskiptur - Læst drif |
Gífurlega gerðarlegt farartæki ![]() |
Author: | Danni [ Fri 12. Aug 2011 16:38 ] |
Post subject: | Re: 1990 BMW E34 535i - Beinskiptur - Læst drif |
TTT |
Author: | Danni [ Mon 15. Aug 2011 10:17 ] |
Post subject: | Re: 1990 BMW E34 535i - Beinskiptur - Læst drif |
TTT. Skipti um mynd þar sem hann er ekki í boði á M Contour lengur heldur aðeins þessum felgum. |
Author: | íbbi_ [ Mon 15. Aug 2011 12:19 ] |
Post subject: | Re: 1990 BMW E34 535i - Beinskiptur - Læst drif |
áttir þú ekki E39 líka? |
Author: | Danni [ Mon 15. Aug 2011 12:56 ] |
Post subject: | Re: 1990 BMW E34 535i - Beinskiptur - Læst drif |
Jú, einu sinni, en ekki lengur. |
Author: | Óli [ Mon 15. Aug 2011 16:31 ] |
Post subject: | Re: 1990 BMW E34 535i - Beinskiptur - Læst drif |
Hvað eyðir þessi? |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |