bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 28. Jul 2011 00:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Image

Ótrúlega heill bíll og æðislegur litur. Ég flutti bílinn sjálfur inn 2007 þá var hann ekinn 172þkm.
Ekinn núna 191þkm.
Það er farið að grisjast vel úr e34 flotanum á þessari eyju og erfitt að finna bíl sem er svona góður. Þessi bifreið er frábær og ástandið er einstakt fyrir ’93 árgerð.
Sjálfskiptingin bilaði, ég setti í bílinn 5g kassa úr 530i V8, swinghjól og kúpplingu úr 540i e39. Þessi bíll beinskiptur og læst drif…virkilega skemmtilegt!
Bíllinn lak olíu og vökvastýrið lak, búið að laga það. Lekur engu núna, mjög gaman að sjá undir bílinn.
Miðstöðvarelementið var ónýtt og það er nýtt element í bílnum, mjög dýrt!
Búið að taka hvarfakútana úr bílnum, töff hljóð
Rauði liturinn var orðinn svolítið upplitaður svo ég massaði bílinn.
Skoðaður ‘12
Hella Dark afturljós
Sjón eru sögu ríkari!

Vehicle information:

VIN long: WBAHE61060GF03755
Colour: SONDERLACKIERUNG (490)
Upholstery: SCHWARZ LEDER (0203)
Prod. date: 1993-05-17

Order options
No. Description
209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%) - læst drif
240 LEATHER STEERING WHEEL - leðrað stýri
320 MODEL DESIGNATION, DELETION - ekkert merki (540i)
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC - topplúga
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW - sóltjald í afturrúðu
423 FLOOR MATS, VELOUR - velour mottur
428 WARNING TRIANGLE
472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS - armpúðar á framsætum
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
660 BMW BAVARIA REVERSE RDS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
704 M SPORT SUSPENSION - M sportfjöðrun
801 GERMANY VERSION
940 SPECIAL REQUEST EQUIPMENT

Individual data
490 Color
= Lackierung in Mugellorot, wie Schl.Nr. 274
incl. Außensp. und Stoßfänger lackiert
gem. B 8100.E
0940 Special request
= Shadow-Line, wie Schl.Nr. 339


Ásett verð 790þús
Upplýsingar: EP / 895 7866 / bjarkiha AT gmail [dot] com
Endilega komið með comment góð eða slæm, skítkast líka velkomið


Um góðan vagn ei vafi er
vefst oft mönnum vissa
fagur bíll þar skjótur fer
FARINN ertu hissa
(SvH)


Image
Image

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Last edited by Bjarki on Tue 09. Aug 2011 20:02, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Jul 2011 01:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta er svo flottur bíll, en myndirnar eru engan veginn að skila hvað hann er flottur.

Það þarf að taka nýjar myndir í betri birtu :P

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Jul 2011 01:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Tuða í Aroni og fá Alpinurnar að láni yfir helgina, þá skal ég smella nokkrum myndum af honum..........

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Jul 2011 01:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
hehe þessar myndir bjarki!

Bíllinn ER MEGA flottur í persónu!

ég heimta betri myndir ef hann fer ekki strax. :thup:




þú átt bara að eiga þennan.
Alltof góður til að selja frá sér, erfitt er að finna bíl í þessu ástandi á þennan pening.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Jul 2011 01:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
já það var svo lélegt veður í dag, bæti úr þessu.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Jul 2011 08:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ok! hverjum vantar gulan bíl?!!

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jul 2011 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þessi er virkilega eigulegur. En maður verður að halda áfram að vera wannabe.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 31. Jul 2011 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
já það er TeamBe að vera á svona bíl, maður verður ungur í annað sinn þegar maður fer að keyra svona græju frá degi til dags.

Nokkrir hafa spurt um hlutföll.
540 beinskiptir 6g og 540iA sjálfskiptir eru með sama hlutfall í afturdrifi 2.93, þessi bíll kom orginal með 2.93 læstu drifi og það LÆSIR!
m60 5g og 6g kassarnir eru mjög svipaðir í hlutföllum en í 6g kassanum þá er 6gírinn undirgír. 5gírinn í 5gíra kassanum er beint út þ.e 1.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 31. Jul 2011 13:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
viltu passat diesel 2002-3 ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 31. Jul 2011 15:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Dóri- wrote:
viltu passat diesel 2002-3 ?

PM

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Aug 2011 19:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 18:47
Posts: 930
Location: Vestmannaeyjar
fast verð ?

_________________
Bmw 325i e36 '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Aug 2011 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
SUBARUWRX wrote:
fast verð ?

PM

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Aug 2011 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Bjarki wrote:
já það er TeamBe að vera á svona bíl, maður verður ungur í annað sinn þegar maður fer að keyra svona græju frá degi til dags.


Þú talar eins og gamall maður!!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Aug 2011 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Enda er hann gamall maður Þórður :lol: :lol: :lol:

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Aug 2011 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
sh4rk wrote:
Enda er hann gamall maður Þórður :lol: :lol: :lol:


Hann er klárlega gömul sál en samt ungur maður!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 113 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group