
Ótrúlega heill bíll og æðislegur litur. Ég flutti bílinn sjálfur inn 2007 þá var hann ekinn 172þkm.
Ekinn núna 191þkm.
Það er farið að grisjast vel úr e34 flotanum á þessari eyju og erfitt að finna bíl sem er svona góður. Þessi bifreið er frábær og ástandið er einstakt fyrir ’93 árgerð.
Sjálfskiptingin bilaði, ég setti í bílinn 5g kassa úr 530i V8, swinghjól og kúpplingu úr 540i e39. Þessi bíll beinskiptur og læst drif…virkilega skemmtilegt!
Bíllinn lak olíu og vökvastýrið lak, búið að laga það. Lekur engu núna, mjög gaman að sjá undir bílinn.
Miðstöðvarelementið var ónýtt og það er nýtt element í bílnum, mjög dýrt!
Búið að taka hvarfakútana úr bílnum, töff hljóð
Rauði liturinn var orðinn svolítið upplitaður svo ég massaði bílinn.
Skoðaður ‘12
Hella Dark afturljós
Sjón eru sögu ríkari!
Vehicle information:
VIN long: WBAHE61060GF03755
Colour: SONDERLACKIERUNG (490)
Upholstery: SCHWARZ LEDER (0203)
Prod. date: 1993-05-17
Order options
No. Description
209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%) - læst drif
240 LEATHER STEERING WHEEL - leðrað stýri
320 MODEL DESIGNATION, DELETION - ekkert merki (540i)
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC - topplúga
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW - sóltjald í afturrúðu
423 FLOOR MATS, VELOUR - velour mottur
428 WARNING TRIANGLE
472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS - armpúðar á framsætum
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
660 BMW BAVARIA REVERSE RDS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
704 M SPORT SUSPENSION - M sportfjöðrun
801 GERMANY VERSION
940 SPECIAL REQUEST EQUIPMENT
Individual data
490 Color
= Lackierung in Mugellorot, wie Schl.Nr. 274
incl. Außensp. und Stoßfänger lackiert
gem. B 8100.E
0940 Special request
= Shadow-Line, wie Schl.Nr. 339
Ásett verð 790þús
Upplýsingar: EP / 895 7866 / bjarkiha AT gmail [dot] com
Endilega komið með comment góð eða slæm, skítkast líka velkomið
Um góðan vagn ei vafi er
vefst oft mönnum vissa
fagur bíll þar skjótur fer
FARINN ertu hissa
(SvH)
