bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

**E60 545i** Einn sá flottasti ! SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=52192
Page 1 of 1

Author:  Grétar G. [ Wed 27. Jul 2011 00:54 ]
Post subject:  **E60 545i** Einn sá flottasti ! SELDUR

BMW E60 545i Einn sá allra flottasti !

Image

BMW E60 545i

Skráður 10/2003
Næsta skoðun 5/2012
Ekinn: 150k
Beinskiptur 6 gíra
Er að eyða 14-15 innanbæjar !
Sport fjöðrun frá BMW sem gerir hann lægri og allt annan í akstri !

19" M6 replicur
18" 545i Sport

Kemur hellingur staðalbúnaður í 545
iDriver sem er snilld !
Cruise control
Xenon og hvítar perur í angel ayes
Topplúga
Ljósbrúnt leður
Sport stólar
Rafmagn í öllu
Sætishiti frammí og afturí
Tvískipt miðstöð frammí
Sér miðstöð fyrir afturí
Gardínur og filmur
6 diska magasín
Sjálfdimmandi spegill
M stýrið með aðgerðarhnöppum (Flotta stýrið ekki þetta ljóta venjulega stýri)
Dekkjaþrýsingsskynjarar (lætur vita ef orðið lint eða sprungið)
Fjarlægðarskynjarar með ljóði og mynd

Eflaust eitthvað sem ég er ekki að telja upp, get sent fæðingarvottorðið í PM
frekari upplýsingar í PM eða í síma.

Hef mikinn áhuga á skiptum upp eða niður skoða allt.

Verð 3.690.000

Ekkert áhvílandi en á að vera möguleiki á einhverju láni

Grétar G. Hagalín
s. 662-8501

Image

Author:  SteiniDJ [ Wed 27. Jul 2011 03:20 ]
Post subject:  Re: **E60 545i** Einn sá flottasti !

Þennan hef ég prófað og ég varð sko ekki fyrir vonbrigðum!

Author:  dropitsiggz [ Wed 27. Jul 2011 14:01 ]
Post subject:  Re: **E60 545i** Einn sá flottasti !

Flottur bíll hjá þér, bara þægilegt að keyra þessa bíla :!:

Author:  Grétar G. [ Tue 02. Aug 2011 12:07 ]
Post subject:  Re: **E60 545i** Einn sá flottasti !

Takk og satt satt strákar ;)

LSD GETUR FYLGT MEÐ ! :lol:

Author:  Aronpals [ Tue 09. Aug 2011 20:11 ]
Post subject:  Re: **E60 545i** Einn sá flottasti !

Grétar G. wrote:
Takk og satt satt strákar ;)

LSD GETUR FYLGT MEÐ ! :lol:


Seldu mér það ;);)

Author:  bErio [ Tue 09. Aug 2011 22:46 ]
Post subject:  Re: **E60 545i** Einn sá flottasti !

Aron hann er ekki að meina Limited Slip Differential

Author:  Aronpals [ Wed 10. Aug 2011 21:08 ]
Post subject:  Re: **E60 545i** Einn sá flottasti !

bErio wrote:
Aron hann er ekki að meina Limited Slip Differential


Bölvaður kjáninn

Author:  Grétar G. [ Fri 12. Aug 2011 18:09 ]
Post subject:  Re: **E60 545i** Einn sá flottasti !

Aronpals wrote:
Grétar G. wrote:
Takk og satt satt strákar ;)

LSD GETUR FYLGT MEÐ ! :lol:


Seldu mér það ;);)


Þetta var nu samt bara djok utaf öðrum 545 auglystum með auka LSD drifi.. Sem var siðan bara ESAB drif :lol:

Author:  Aronpals [ Sun 14. Aug 2011 13:24 ]
Post subject:  Re: **E60 545i** Einn sá flottasti !

Grétar G. wrote:
Aronpals wrote:
Grétar G. wrote:
Takk og satt satt strákar ;)

LSD GETUR FYLGT MEÐ ! :lol:


Seldu mér það ;);)


Þetta var nu samt bara djok utaf öðrum 545 auglystum með auka LSD drifi.. Sem var siðan bara ESAB drif :lol:


Hehe já ég sá það.. en uPP fyrir æðislegum bíl!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/