- Árgerð: 1998
- Ssk
- 2.5l vél
- 182 hö
- 245 Nm torque
- Litur: dökk-dökk blár (Orientblau)
- Keyrður 250 þús. (kom til landsins í 180 þús. árið 2006 s.s. aðeins keyrður 70 þús. hérlendis)
- Xenon í aðalljósum og kösturum (mjög flott og lýsir vel)
- Tvívirk topplúga
- Aksturstölva
- Leður áklæði (ljóst, kemur mjög vel út)
- Tvískipt digital miðstöð
- Rafmagn í rúðum (allar rúður sjálfvirkar)
- Birtuskynjari fyrir spegla
- Cruise control
- Aðgerðarstýri
- Viðarlistar í innréttingu
- Sjúkrakassi undir sæti
- Samlæsingar
- ABS
- Regnskynjari á rúðuþurrkum
- Loftpúðar farþega megin
- Loftpúðar ökumanns megin
- Hliðarloftpúðar
- ESP (Skriðvörn)
- ASC (Spólvörn)
- Hiti í sætum
- 16" Styling 33 felgur á Michelin heilsársdekkjum
- Hvít hliðarstefnuljós
Og alveg örugglega eitthvað fleira sem ég er að gleyma
Bílnum fylgir full smurbók og fullt af kvittunum. Bíllinn lítur ROSALEGA vel út að innan og utan .
það sem er að það þarf að skipta um dempara að framan og klossa í bremsum allir diskar samt heilir
komið steinkast á húdd mætti mála það samt ekkert hroðalegt mynd þarna nema einhver geti hjalpað mer að setja hana hér
https://bland.is/messageboard/messagebo ... tiseType=0