Ég er með til sölu þennan fínasta BMW.
BMW 735i (original 730i sem ég skipti um mótor í)
Framleiddur þann 27. ágúst 1990 í Þýskalandi og nýskráður á Íslandi 7 árum síðar, 1997.
Ekinn 244.000 km
Sjálfskiptur
Dökkgrænn að lit (Bmw litur "Island-grun-metallic")
Grá leðurinnrétting
Hiti í sætum
Tvívirk rafmagnstopplúga
Rafmagn í öllum rúðum
Dráttarkrókur (Aftakanlegur, sér stæði fyrir krók í skottinu hjá tjakk þegar hann er ekki í notkun, original tölva og loom notað fyrir beislistenginguna)
Aukahlutalisti oem:
Order options
No. Description
216 SERVOTRONIC
219 SPORT LEATHER STEERING WHEEL <- Ekki lengur í honum
291 BMW LM SCHMIEDERAD/KREUZSPEICH
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING <- A/C er ekki lengur tengt
556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY
562 MAP READING LIGHT
655 BMW BAVARIA C BUSINESS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
801 GERMANY VERSION
Bíllinn var skoðaður fyrir mánuði síðan og er með 12 skoðun. Næsta aðalskoðun er því í Mars 2012.
Síðan ég skveraði bílinn í vélarskipti (3.000 km síðan) þá er eftirfarandi
nýtt í honum:
Olía
Olíusía
Vatnsdæla
Kælivatn
Kerti
Sjálfskiptibarki
Olía á sjálfskiptingu
Pinnboltar+koparær á pústgreinar
Pústupphengjur allar
Bíllinn er núna á 15" Style 2 álfelgum á mjög lítið slitnum Dunlop heilsársdekkjum.
Það má sjá nánari upplýsingar um bílinn og vélarskiptin hérna í þræðinum mínum:
viewtopic.php?f=5&t=51406Verð: 425.000 kr.
Skúli R.
s: 8440008
Bíllinn er ekki lengur á þessum TRX felgum,,,,,
Einnig átti eftir að festa coverið utan um stýristúbuna á þessum myndum, var að skoða möguleika á cruise control retrofit

,
en coverið er auðvitað komið á núna.
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
Bíllinn er semsagt á þessum felgum í dag:
.jpg)