bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e30 Cabrio 325 m tech II verð:1150 SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=52035
Page 1 of 3

Author:  BenniBolla [ Fri 15. Jul 2011 23:16 ]
Post subject:  e30 Cabrio 325 m tech II verð:1150 SELDUR

Til sölu er Bmw e30 325 Cabriolet, snilldar sumarfílingur er að rúnta á þessu í sólinni, sér marga snúa sér við horfandi á eftir bílnum

Mótor: m20b25 170 hp, 220 nm bsk

Lækkun: 60/40 , Powertech demparar og gormar

Drif: 3.71 læst drif er í bílnum með poly fóðringu

Bíllinn er 1989 módel af 320i (325 í dag) cabriolet sem kom til landsins 2001, M-tech II stuðarar prýða hann bæði framan og aftan, M-tech I stýri og M-tech II listar á hliðum. Bíllinn er með leður sportstólum og tveggja sæta afturbekk (ekki með höfuðpúðum), bílnum fylgir veltibogi sem gerir bílinn víst löglegann uppá driftbraut en sjálfur hef ég aldrey farið þangað. Felgur sem er á honum er Borbet A 16" og 9" breiðar. geislaspilari með góðum alpine type r og type s hátölurum, hella smileys framljós og kastarar fylgja með í framstuðara en annar er með sprungum í þess vegna ekki í stuðara. keyrður 200.xxx

Gleðilegt sumar, ekki leiðinlegt nú þegar sumarið er loks að láta sjá sig að eiga svona tæki


Image
Image
Image


verð : 1150þ., opinn fyrir skiptum
Áhugasamir hafi samband í síma: 6992150

allt skítkast afþakkað, er að setja inn mína fyrstu auglýsingu, en ábendingar vel þegnar.

Author:  Alpina [ Fri 15. Jul 2011 23:18 ]
Post subject:  Re: e30 Cabrio 325 m tech II

Selja ?? :shock:

Author:  BenniBolla [ Fri 15. Jul 2011 23:33 ]
Post subject:  Re: e30 Cabrio 325 m tech II

Bara svona að skoða áhuga fyrir honum :)

Author:  ömmudriver [ Sat 16. Jul 2011 02:02 ]
Post subject:  Re: e30 Cabrio 325 m tech II

Er þetta verð á bílnum eitthvað grín? :shock: :lol:

Author:  jens [ Sat 16. Jul 2011 02:09 ]
Post subject:  Re: e30 Cabrio 325 m tech II

:)

Author:  einarivars [ Sat 16. Jul 2011 13:05 ]
Post subject:  Re: e30 Cabrio 325 m tech II

djöfull er ég ánægður með ásett verð á e30 í dag :D

Author:  Steinieini [ Sat 16. Jul 2011 13:19 ]
Post subject:  Re: e30 Cabrio 325 m tech II

ömmudriver wrote:
Er þetta verð á bílnum eitthvað grín? :shock: :lol:



Sé ekkert að þessu verði, er mikið framboð af svona bílum? Eftirspurnin er kannski ekki mikil heldur en það eru pottþétt nokkrir sem vilja eiga svona bíl og ef hann er í topplagi þá er þetta verð "ásett" alveg í lagi í mínum bókum :thup:

Author:  ömmudriver [ Sat 16. Jul 2011 14:18 ]
Post subject:  Re: e30 Cabrio 325 m tech II

Steinieini wrote:
ömmudriver wrote:
Er þetta verð á bílnum eitthvað grín? :shock: :lol:



Sé ekkert að þessu verði, er mikið framboð af svona bílum? Eftirspurnin er kannski ekki mikil heldur en það eru pottþétt nokkrir sem vilja eiga svona bíl og ef hann er í topplagi þá er þetta verð "ásett" alveg í lagi í mínum bókum :thup:


Fínt þá ætla ég að skvetta þrjúhundruð kalli í blæjuna mína og setja á hana tvær millur :thup:

Author:  BenniBolla [ Sat 16. Jul 2011 15:28 ]
Post subject:  Re: e30 Cabrio 325 m tech II

hvaða voða æsingur er þetta, það er nú ekkert sérstaklega auðvelt að verðsetja svona bíl ... er eitthvað sem er rétt eða rangt ? :shock:

Author:  gardara [ Sat 16. Jul 2011 15:31 ]
Post subject:  Re: e30 Cabrio 325 m tech II

bollason wrote:
hvaða voða æsingur er þetta, það er nú ekkert sérstaklega auðvelt að verðsetja svona bíl ... er eitthvað sem er rétt eða rangt ? :shock:



Rétt verð er það sem kaupandi er tilbúinn til að borga

Author:  sosupabbi [ Sat 16. Jul 2011 17:12 ]
Post subject:  Re: e30 Cabrio 325 m tech II

Þræl flottur bíll og eflaust í topp standi, spurning hvort þetta verð sé ekki sveigjanlegt en ég sammála að það er frekar hátt en þessir eldri bimmar eru greinilega að hækka í verði, td eru E32 allavega að hækka vel í ásettu verði , gangi þér vel með söluna :thup:

Author:  bErio [ Sun 17. Jul 2011 12:37 ]
Post subject:  Re: e30 Cabrio 325 m tech II

Þótt þetta sé ásett verð þá er enginn að segja að þetta sé fast verð

Author:  rhg [ Sun 17. Jul 2011 13:01 ]
Post subject:  Re: e30 Cabrio 325 m tech II

gardara wrote:
bollason wrote:
hvaða voða æsingur er þetta, það er nú ekkert sérstaklega auðvelt að verðsetja svona bíl ... er eitthvað sem er rétt eða rangt ? :shock:



Rétt verð er það sem kaupandi er tilbúinn til að borga



þannig að, ef þú att bíl sem er ásett verð á 2 millj og ég væri tilbúinn að borga 1 millj. finndist þér það í lagi?

sammála síðasta ræðumanni

Author:  Vlad [ Sun 17. Jul 2011 16:20 ]
Post subject:  Re: e30 Cabrio 325 m tech II

rhg wrote:
gardara wrote:
bollason wrote:
hvaða voða æsingur er þetta, það er nú ekkert sérstaklega auðvelt að verðsetja svona bíl ... er eitthvað sem er rétt eða rangt ? :shock:



Rétt verð er það sem kaupandi er tilbúinn til að borga



þannig að, ef þú att bíl sem er ásett verð á 2 millj og ég væri tilbúinn að borga 1 millj. finndist þér það í lagi?

sammála síðasta ræðumanni


Mikið andskoti getur þú verið einfaldur, það er ekki eins og þú sért sá eini sem hefði áhuga á þessum bíl.

Author:  gardara [ Sun 17. Jul 2011 17:02 ]
Post subject:  Re: e30 Cabrio 325 m tech II

rhg wrote:
gardara wrote:
bollason wrote:
hvaða voða æsingur er þetta, það er nú ekkert sérstaklega auðvelt að verðsetja svona bíl ... er eitthvað sem er rétt eða rangt ? :shock:



Rétt verð er það sem kaupandi er tilbúinn til að borga



þannig að, ef þú att bíl sem er ásett verð á 2 millj og ég væri tilbúinn að borga 1 millj. finndist þér það í lagi?

sammála síðasta ræðumanni



:lol:

Bíll selst ekki nema það sé einhver tilbúinn til þess að kaupa hann, nú ef seljandi vill of hátt verð fyrir bílinn og það er enginn tilbúinn til þess að borga það verð, þá einfaldlega selst bíllinn ekki.

Framboð eltir eftirspurn.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/