
Got balls?
Er með til sölu BMW 335i E30 1987. Var upprunanlega 320 bíll breyttur í 335i.
Það voru settar mega custom DLS græjur í hann sem virka mjög vel ásamt þrem
öðrum mælum sem sýna hleðslu, olíuþrysting og olíuhita. Það eru fjagra og þriggja punkta belti í bílnum þanning að þú velur bara. Alcantara toppur, hurðarspjöld, gírstangarpoki ofl.
vél m30b35, kassi úr 735 86, m5-kúpling,mótorpúðar.
Stillanleg koni fjöðrun,lækkunargormar(55/40),stillanlegur camber að framan og aftan,stillanlegar ballanstangir(25/22mm),strutbrace að framan og aftan) polyfoðringar í öllu.
Boraðir og rákaðir diskar framan og aftan,greenstuff klossar,vírofnar bremsuslöngur
bíllinn var rifinn í frumeindir og málaður í pörtum, botninn var tekinn í gegn og ryðvarinn, bíllinn er málaður í e90 lit sem heitir sparkling grafit, og er dökkgrár með brúnfjólubláum effect í ákeðnu ljósi, öll vinna við boddýið var unnin af fagmönnum og var mikil vinna lögð í öll smáatriði. Meðal annars voru cylendrarnir í hurðunum teknir úr og lokað fyrir götin
Bifvélavirkinn(Kiddi) sem gerði þennan upp talaði um að hafa eytt tæpum 4 milljónum í uppgerðina, EKKERT sparað.
BMW 335i Coupe1987
Steingrár
3500cc
Beinskiptur
Ekinn 201.xxxkm á mæli
BúnaðurRafmagn í rúðum
Körfustólar
Svartur leðurafturbekkur úr M3
17" Keskin Tuning felgur
Sumardekk Glæný rándýr Toyo
Xenon
Kastarar
Þjófavörn
Topplúga
Geislaspilari
Ipod tengi í hanskahólfi(hleður lika)
Bassabox
Filmur allann hringinn






ATH. Er aðallega að leitast eftir spennandi skiptum
Skiptiverð: 1790
Tombóluverð: 1590 staðgreitt
Ef þið fáið skyndilega löngun til að væla um verð eða annað þá tek ég glaður við því í einkaskilaboðum, haldið þessu clean.