Er með einn ekta kreppubíl til sölu

BMW 750 V12
5.4 l 330 hö
98 árg - innfluttur 2005
Ekinn um 180þ km samkvæmt mæli
búnaður
Allt leðrað og rafddrifið og tja með öllu því sem alvöru bmw skal hafa GEGGJAÐ ljóst leður sjón er sögu ríkari

Eyðsla : í kringum 20l innanbæjar (miðað við góða inngjöf hægt að ná honum neðar )

Flottar 20'' felgur
þarfnast lagfæringa þarf að rétta eyrað sem heldur spyrninu hægramegin að aftan ( eða skipta um allann bitann ef menn vilja ) svo þarf að skipta um bremsurör að hluta til, Diska og klossa að framan , og rofa fyrir háu ljósin og
Geymir orðinn tæpur líka
Og það þarf að skipta um stýrisenda hægra megin að framan
Svo er þetta 13 ára gamall lúxusbíll svo það eru ýmis smáatriði sem má dútla við og ég ætla ekki að reyna að fela það að þetta er enginn honda civic í rekstri eins og sumir virðast halda...
Og hann er búinn að standa síðan í fyrrahaust , þó verið gangsettur og hreyfður reglulega
Verðhugmynd 990þ eða tilboð - skoðandi að skipta greiðslum gegn skilyrðum
Engin skipti vantar pening uppí annan bíl - og ég hef engann tíma til að standa í neinum dekkjaspörkurum

Nánari uppls í pm Allt bull í þræðinum afþakkað !