bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

til sölu 1982 modelið af 518 Bmw
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=51775
Page 1 of 1

Author:  plummerinn [ Tue 28. Jun 2011 18:50 ]
Post subject:  til sölu 1982 modelið af 518 Bmw

góðan daginn..

ég er hérna með BMW 518 1982 model .. stráheill bíll .. sami eigandi í 15 ár f norðan og er lýgilega heill . er kominn með innspýtingavél úr nýrri 518i og 5 gíra kassa. það er rifa í bílstjórasæti en það fylgir heil innrétting með sem er einsog ný. bíllinn er ekinn aðeins 150 þús km en vélin 200 þús. það er einhvað vesen með bensín þrýsting inná vél . annað hvort önnur bensíndælan ónýt eða stíflaðir spíssar. en þessi bíll hefur ekki klikkað áður og það heyrist ekki tíst í honum á keyrslu . verðið er 350 þús og nánari uppls í síma 864 3898

Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/