bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW Z3 COUPE seldur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=51707 |
Page 1 of 7 |
Author: | Alex GST [ Thu 23. Jun 2011 20:39 ] |
Post subject: | BMW Z3 COUPE seldur |
Þessi er farinn í vetrardvala inn í skúr, og fer af númerum 5.9.2011, og hann er til sölu. Framstuðari er brotinn neðst, hann selst þannig eða eins og nýr, en ég slæ af umsömdu verði ef hann er tekinn eins og hann er. er einnig með svarta HB 1.6 VTi hondu sem ég get sett með uppí dýrari. Þessi: http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... -%E1-jeppa) Upplýsingar # Tegund & undirtegund - BMW Z3 Coupe # Árgerð - 1999 (nýskraður 8/2000) # Litur - Topasblau Metallic # Vélarstærð - 6cyl 2800cc (M52B28TU) # Afl - 193 hö - 280nm tog # Kvartmíla - 14.3@97mph (Á handónýtum dekkjum) # Sjálfskiptur/Beinskiptur - Beinskiptur # Akstur - Aðeins 87þús # Næsta skoðun - NÝskoðaður 12 án ath # Áhvílandi - ekkert # Eldsneyti - Bensín # Dyrafjöldi - 2 dyra # Ástand bifreiðar - Mjög gott # Dekk/Felgur - 17'' Sumarfelgur á dekkjum, 16'' vetrarfelgur á dekkjum Húdd stuðari og nýru er allt nýmálað Aukahlutir & búnaður # Ksport Kontrol Pro Coilovers, 36 stillingar, Stillanleg hæð, Stífleiki, Camber og fl. ($$) # Torsen drif með torsen LSD [3:15] # Filmur í öllum rúðum nema framrúðu # 17'' felgur (10'' & ET17 að aftan) (8.5'' & ET13 að framan) # GLÆNÝ federal 595 225/45/17 að aftan & 205/40/17 að framan $$ # Glænýr rafgeymir # Xenon 8000k # 16'' vetrarfelgur á vetrardekkjum fylgja # Schmiedmann Short-Shifter # Alpine Type-r í framhurðum og í lofti afturí (8stk) # Glær stefnuljós hringinn # Afturljós filmuð alveg rauð # Stainless steel flækjur # Búið að fjarlægja Y kút úr pústi # K&N intake # HELLA Projector framljós með angel eyes # Þokuljós # Svört nýru # ///M upplýstur gírhnúður # ///M stýri # ///M fóðring í drifi (stífari) # Poly Urathene mótorpúðar # Rafmagn í sætum # Rafmagn í rúðum #Rafmagn í speglum #ASC skriðvörn og spólvörn (On/off takki) #Topplúga með lituðu gleri # Leður # Air Condition # Hiti í speglum og afturrúðu # Góð smur og þjónustubók, þessi bíll hefur aldrei misst úr olíuskiptum. notuð hágæða mobil1 olía á hann. án vafa skemmtilegasti bíll sem ég hef átt, skemmtilegt afl og tog í honum, og virkar hann vel miðað við hestaflatölu og sýnir kvartmílutíminn fram á það. Aldrei lent í tjóni eða slysi . Bíllinn er ALLTAF geymdur inn í upphituðum skúr. Ný olía og sía á vél (Mobil1 longlife) Ný olía á gírkassa, (Orginal) það er "eilífðarolía" á gírkassa en eg skipti samt. Ný olía á drifi (Motul LSD olía sem þolir hærri hita og er ráándýr) Ný fóðring í drifi, úr z3 M bíl (stífari og sterkari), nýjir þéttihringir og pakkdósir í drifi Nýir diskar og klossar allan hringinn! Bíllinn hreyfir ekki við olíu. Aldrei þurft að bæta á hann á milli olíuskipta, Kram er alveg 100% enda lítið keyrður bíll. Glænýjar myndir af bíladögum 2011 ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Verð: 2.190.- eða 1990.- án 17'' felgna og dekkja. Það eru tveir z3 roadster til sölu 1.9 bílar, Annar á 1390 þus hinn á 1990. |
Author: | IceDev [ Thu 23. Jun 2011 22:07 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 COUPE |
Alex GST wrote: Sleppið öllum commentum hérna inni, Halda þessu þræði alveg clean. comment.... Ef þú vilt ekki umræðu þá er þetta ekki vettvangur til þess. Þetta er spjallborð. /leiðindi off Annars pimp ass bíll. |
Author: | Zed III [ Fri 24. Jun 2011 09:39 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 COUPE |
Helvíti impressive listinn yfir búnað. Virkilega solid. Er þessi motul olía á drifinu önnur en menn nota almennt á lsd ? |
Author: | srr [ Fri 24. Jun 2011 10:10 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 COUPE |
Zed III wrote: Helvíti impressive listinn yfir búnað. Virkilega soldi. Er þessi motul olía á drifinu önnur en menn nota almennt á lsd ? Mér skilst að menn séu að færa sig yfir í þessa þar sem VS500 er illfáanlegt. |
Author: | Alex GST [ Fri 24. Jun 2011 12:23 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 COUPE |
Zed III wrote: Helvíti impressive listinn yfir búnað. Virkilega solid. Er þessi motul olía á drifinu önnur en menn nota almennt á lsd ? Þetta er einhver dýr olía niðri BogL er alveg Avatar blá á litin, og þolir víst meiri hita og blabla, voða fancy hehe |
Author: | Alex GST [ Fri 24. Jun 2011 12:25 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 COUPE |
http://www.stanceworks.com/forums/showt ... hp?t=19005 http://www.facebook.com/photo.php?fbid= ... =1&theater Fólk útí heimi er ekki að hata þennan bíl ![]() |
Author: | Alex GST [ Sun 26. Jun 2011 04:13 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 COUPE |
Bjóða |
Author: | agustingig [ Sun 26. Jun 2011 04:38 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 COUPE |
Er hann ekki orðinn betri í akstri eftir að þú hæðastilltir dekkin? ![]() |
Author: | Alex GST [ Mon 27. Jun 2011 15:29 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 COUPE |
skoða öll skipti |
Author: | bErio [ Mon 27. Jun 2011 19:05 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 COUPE |
Flottur svonna station |
Author: | EvH [ Tue 28. Jun 2011 00:13 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 COUPE |
Hrikalega fallegur bíll hja þér !!! ![]() |
Author: | doddi1 [ Tue 28. Jun 2011 00:27 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 COUPE |
ég ætla að votta fyrir það að þetta eru ótrúlega skemmtilegir bílar í akstri og þetta er sennilega besta coupe eintak landsins |
Author: | Alex GST [ Tue 28. Jun 2011 01:09 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 COUPE |
takk fyrir það strákar ![]() þessi fer á fínu verði, hægt að taka hann með eða án 17'' felgnanna sem eru á glænýjum federal 595 dekkjum $$ |
Author: | IceDev [ Tue 28. Jun 2011 11:53 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 COUPE |
Alex GST wrote: takk fyrir það strákar ![]() þessi fer á fínu verði, hægt að taka hann með eða án 17'' felgnanna sem eru á glænýjum federal 595 dekkjum $$ Væri ekki einfaldast fyrir alla að segja bara hvað þetta fína verð er? |
Author: | Alex GST [ Tue 28. Jun 2011 17:48 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 COUPE |
IceDev wrote: Alex GST wrote: takk fyrir það strákar ![]() þessi fer á fínu verði, hægt að taka hann með eða án 17'' felgnanna sem eru á glænýjum federal 595 dekkjum $$ Væri ekki einfaldast fyrir alla að segja bara hvað þetta fína verð er? Ef fólk hefur áhuga þá hringir það. eða sendi EP verð er umsemjanlegt, og er ekki nein föst tala í hausnum á mér. hættu bara að skrifa hérna ef þú hefur ekki áhuga, takk fyrir |
Page 1 of 7 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |