bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E38 730i 95 Nýjar myndir 30.06
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=51706
Page 1 of 2

Author:  borgthor [ Thu 23. Jun 2011 18:49 ]
Post subject:  BMW E38 730i 95 Nýjar myndir 30.06

BMW 730i 1995 execlusive
Ekinn 240 þús.
17" álfelgur og lítið slitin heilsársdekk.
rafdrifin comfort seats,
montana leður
hann er með dýrari viðarklæðninguna (eins og er standard í 750)
servotronic
cruize controle
BMW gsm sími, svarað í stýri
loudspeaker Hifi,
6 diska magasín í skotti
viðarklæddur gírhnúi (hluti af wood package)
ACS+traction
automatic climate controle
loftkæling

Image

Endurnýjað á síðustu 25.000 km

complete millibilsstöng, orginal BMW
stýrisendar báðu megin, orginal BMW
drifskaftsupphengja og lega, orginal BMW
allar ventlalokspakkningar, (4stk) Orgnal BMW
Demparar (sachs)
Kerti bosch 8stk :S
sjálfskiptisía fabi bilstein
air flow sensorinn
Bremsudælur framan
Display í mælaborði
gúmmí"kúplingin" á drifskaftið
Púst nýir boltar, rær og pústpakkningar
Stýrisupphengjur
oxygen skynjarar
crankshaft sensorinn
Miðstöðvarmótor nýr.
Kóðaður lykill.
3. mán gamall rafgeymir
Nýbúið að skipta um þéttingar framan á mótor.

Fylgir með bílnum.
Frambretti farþegameginn.
Fremri hurð farþegameginn.
Allir listar á hlið farþegameginn.

Bíllinn hefur verið í geymslu síðastliðin 3 ár. (staðið inni)
Reglulega keyrður smá en þarfnast töluverðrar ástar.

Það sem þarf að gera.
Það var keyrt utan í bílinn fyrir nokkrum árum og er farþegahlið lítilsháttar beygluð. Frambretti og hurð fylgja en er samt sem áður vel viðgerðarhæft.
Smávæginleg lekavandamál. Ekki mótorolía.

Bíllinn er skoðaður 11 og hefur verið ekið 150 km síðan. Ætti því að fá 12 miða án mikilla vandræða.

BMW vottorð.

214 AUTOMATIC STABILITY CONTROL+TRACTION

216 SERVOTRONIC

250 SIDE AIRBAGS F RR COMPARTMENT PASSENGERS

284 LT/ALY WHEELS ELLIPSOID STYLING 46

320 MODEL DESIGNATION, DELETION

423 FLOOR MATS, VELOUR

428 WARNING TRIANGLE

438 WOOD TRIM

441 SMOKERS PACKAGE

456 COMFORT SEATS, ELECTRIC. ADJUSTABLE

494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER

500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING

510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM

534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING

540 CRUISE CONTROL

629 CAR TELEPHONE (GSM) W CARD READER FRONT

672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS

676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM

686 DIVERSITY-FUNCTION AERIAL

690 CASSETTE HOLDER

801 GERMANY VERSION

915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION

Verð : Skiptiverð 500 þús.
STGR : 400 þús
Er til í að skoða ýmis skipti. Þó helst á einhverjum leiktækjum.
t.d. mótorbát, jetsky, fjórhjóli, tvíhjóli.

Author:  íbbi_ [ Fri 24. Jun 2011 00:24 ]
Post subject:  Re: BMW E38 730i 95

mjög vel búinn þessi, helling af bíl fyrir 400kall

Author:  Bandit79 [ Fri 24. Jun 2011 01:51 ]
Post subject:  Re: BMW E38 730i 95

Rosa gott verð!

Þessi selst fljótt! :thup:

Author:  Alpina [ Fri 24. Jun 2011 07:37 ]
Post subject:  Re: BMW E38 730i 95

Ótrúlega gott verð

Author:  chucky [ Sat 25. Jun 2011 13:04 ]
Post subject:  Re: BMW E38 730i 95

ég hef mikin áhuga vantar project car fyrir veturinn :)
8676209 hringdu i mig :)

Author:  íbbi_ [ Sat 25. Jun 2011 14:37 ]
Post subject:  Re: BMW E38 730i 95

chucky wrote:
ég hef mikin áhuga vantar project car fyrir veturinn :)
8676209 hringdu i mig :)



af hevrju hringir þú ekki

Author:  Vlad [ Sat 25. Jun 2011 15:05 ]
Post subject:  Re: BMW E38 730i 95

íbbi_ wrote:
chucky wrote:
ég hef mikin áhuga vantar project car fyrir veturinn :)
8676209 hringdu i mig :)



af hevrju hringir þú ekki


Því það er ekki gefið upp númer.

Annars ræðir maður svona hluti í pm.

Author:  chucky [ Sat 25. Jun 2011 15:20 ]
Post subject:  Re: BMW E38 730i 95

Vlad wrote:
íbbi_ wrote:
chucky wrote:
ég hef mikin áhuga vantar project car fyrir veturinn :)
8676209 hringdu i mig :)



af hevrju hringir þú ekki


Því það er ekki gefið upp númer.

Annars ræðir maður svona hluti í pm.


ég get ekki sent pm en gat skrifa á veggina

Author:  borgthor [ Mon 27. Jun 2011 22:38 ]
Post subject:  Re: BMW E38 730i 95

Hér koma nokkrar myndir sem voru teknar áðan.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  borgthor [ Thu 30. Jun 2011 22:49 ]
Post subject:  Re: BMW E38 730i 95 Nýjar myndir 30.06

Þreif geymsluskítinn af bílnum og smellti nokkrum myndum.

Author:  RagnarS [ Thu 30. Jun 2011 23:26 ]
Post subject:  Re: BMW E38 730i 95 Nýjar myndir 30.06

þú átt pm ;)

Author:  rhg [ Fri 01. Jul 2011 17:49 ]
Post subject:  Re: BMW E38 730i 95 Nýjar myndir 30.06

er hægt að ná þér í síma?

Author:  borgthor [ Sat 02. Jul 2011 15:44 ]
Post subject:  Re: BMW E38 730i 95 Nýjar myndir 30.06

Þessi er víst enn í minni eigu og enn til sölu.
Bíllinn er á Akureyri í dag.

Author:  borgthor [ Sun 28. Aug 2011 01:16 ]
Post subject:  Re: BMW E38 730i 95 Nýjar myndir 30.06

ttt

Author:  JonFreyr [ Sun 28. Aug 2011 09:54 ]
Post subject:  Re: BMW E38 730i 95 Nýjar myndir 30.06

Þetta er fallegur bíll og virðist vel við haldið, þarna má ná sér í fínan krúser fyrir lítinn pening !

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/