bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 06:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Tue 28. Jun 2011 18:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 24. Mar 2010 16:41
Posts: 5
góðan daginn..

ég er hérna með BMW 518 1982 model .. stráheill bíll .. sami eigandi í 15 ár f norðan og er lýgilega heill . er kominn með innspýtingavél úr nýrri 518i og 5 gíra kassa. það er rifa í bílstjórasæti en það fylgir heil innrétting með sem er einsog ný. bíllinn er ekinn aðeins 150 þús km en vélin 200 þús. það er einhvað vesen með bensín þrýsting inná vél . annað hvort önnur bensíndælan ónýt eða stíflaðir spíssar. en þessi bíll hefur ekki klikkað áður og það heyrist ekki tíst í honum á keyrslu . verðið er 350 þús og nánari uppls í síma 864 3898

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 95 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group