bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
750 E32 SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=51595 |
Page 1 of 5 |
Author: | Alpina [ Tue 14. Jun 2011 19:55 ] |
Post subject: | 750 E32 SELDUR |
Vilt þú vera aðal spaðinn í spilastokknum Vilt þú vera MEGA svalur töffari Vilt þú lifa þig inn í einhverja umfangmestu lögreglu aðgerð Íslandssögunnar Vilt þá aka um á 12 cýlindra glæsibifreið Vilt þú lifa þig inn í heim hinna vammlausu er fengu makleg málagjöld Vilt þú eignast einn besta 750 E32 bíl landsins Vilt þú .. þorir þú.. ert þú ---------->> maður eða mús --------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- ![]() Heil og sæl öll sömul.. til sölu er þessi magnaða bifreið er mun líklega án vafa meitla nafn sitt rækilega á rúnistöflu Íslenzkrar kvikmyndasögu ..................................SVARTUR Á LEIK.................................... BMW 750 ia 1991 árgerð V12 M70B50 ![]() ekinn 240.000 km en þessi bifreið lék aðalhlutverk sem props í þessari kvikmynd sem sýnd verður í byrjun næsta árs ,bíllinn er hreinlega stór partur af leikmyndinni í kvikmyndinni. Myndin er byggð á metsölubók Stefáns Mána,, Svartur á Leik, og fjallar að miklu leiti um Stóra fíkniefna málið er komst í hámæli 2001,, Helstu upplýsingar um bifreiðina eru þessar .. já einnig er fæðingarvottorðið með ...... á Þýsku ![]() Helstu staðal/aukahlutir ......... LÆST DRIF ((oem 3.15 en var að setja 3.45 í bílinn , færði læsinguna á milli ,, ekkert var að oem drifinu ![]() Leður ,, Sportstólar framí með rafmagni,, Topplúga.. oem Þjófavörn,, samlæsingar,, shadowline,, Gardína í afturglugga rafdrifin,, ásamt gardínur í gluggum á afturhurðum handvirkar , Demants-svartur á litinn.. loftkæling ,,Sjálfskiptur ,, hleðslujafnari ((ath virkar flott en reboundið er aðeins að stríða bílnum)) Uppgefið afl er 300ps/450nm,, einnig var ég að setja WOKKE chips í bílinn og er ekki að neita því að bifreiðin er snarpari, ATH... þeir sem hafa reynsluekið bifreiðinni og eru fyrrum 750 eigendur segja að þetta HÖRKUVINNI (sannreynt við 740 bsk og 850 með MJÖG góðum árangri),, 17" RONDEL 58 álfelgur 8.5" breiðar með 225/45 að framan og 245/40 að aftan,, dekkin eru full lítil í hæðina hefðu þurft að vera 235 og 255 þeir sem vilja kynna sér info um WOKKE chips geta gert það hér ......... http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... &viewitem= scrollið niður og lesið um feedback Nýlega var bíllinn í þjónustu hjá ,,,,, http://www.edalbilar.is og var eftirfarandi gert.. Innristöng 2 Stýrisendi öfugur 4 Stýrisendi réttur 1 Fóðringar 5 Boddypúðar 2 Pústupphengja E30 E34 E32 1 Reim E31/E38 V12 2 Viftureim E31 3 Olíupönnupakkningar 2 efri og neðri Allir vökvar ,, vatn/frostlögur,, olía+sía Glussi fyrir SLS og vökvastýri ((LHM grænn)) endurnýjaðir Ýmislegt fleira smotterí var gert og reikningur upp á ca 300.000,, Bíllinn er í fínu standi ,, ekki perfect ,, enda má ætla að einstaklingur er yfirgaf foreldrahúsin sé búinn að áorka ýmsu á 20 árum ,, lakkið er alveg merkilega gott ,, astand á innréttingu er GRÍÐARLEGA gott ,, einnig er klæðning í skotti stríheil og tandurhrein,, 16" vetrarfelgur með GÓÐUM vetrardekkjum geta fylgt Aldeilis sérlega gott er að aka þessu og hreinleg líður þetta áfram ,, aflið er alveg stórfínt ,, en þessi bifreið er ekki að fara að skrá þátttöku sína í sparaksturskeppni ,, svo það sé á hreinu,, eyðsla innannbæjar er lágmark 16L en ég hef farið á 11L í langkeyrslu,, bifreiðin er á 1950 rpm í 100km hraða í efsta þrepi skiptingarinnar Fahrgestellnummer WBAGB81000DC06062 Typ-Code GB81 Typ 750I (EUR) E-Baureihe E32 () Baureihe 7 Bauart LIM Lenkung LL Türen 4 Motor M70 Hubraum 5.00 Leistung 220 Antrieb HECK Getriebe AUT Farbe DIAMANTSCHWARZ METALLIC (181) Polsterung SCHWARZ LEDER (0226) Prod.-Datum 1991-02-07 Sonderausstattung Nr. Beschreibung 209 SPERRDIFFERENTIAL 25% 241 AIRBAG FAHRER/BEIFAHRER 291 BMW LM SCHMIEDERAD/KREUZSPEICH 302 ALARMANLAGE 303 INNENRAUMSCHUTZ/NEIGUNGSALARMG 320 MODELLSCHRIFTZUG ENTFALL 339 SHADOW LINE 401 SCHIEBE-HEBEDACH, ELEKTRISCH 416 SONNENSCHUTZROLLOS 423 FUSSMATTEN IN VELOURS 428 WARNDREIECK 459 SITZVERSTELLUNG, ELEKTR.MIT MEMORY 481 SPORTSITZE FUER FAHRER/BEIFAHRER 494 SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER 500 SCHEINW.WASCHANL./INTENSIVREINIGUNG 655 BMW BAVARIA C BUSINESS 801 DEUTSCHLAND-AUSFUEHRUNG Hér eru myndir af þessu eðalfarartæki ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Staðgreiðsluverð er 600.000 enda er bifreiðin í fínu standi Áhugasamir hafi samband í síma 6962021 Góðar stundir |
Author: | Steinieini [ Tue 14. Jun 2011 21:40 ] |
Post subject: | Re: 750 E32 ,,,,,,,,,,,, SVARTUR Á LEIK |
byrjunin á þessari auglýsingu er alveg milljón ![]() |
Author: | Thordurr [ Tue 14. Jun 2011 21:57 ] |
Post subject: | Re: 750 E32 ,,,,,,,,,,,, SVARTUR Á LEIK |
Svona á að selja! ![]() |
Author: | Binnz [ Tue 14. Jun 2011 23:34 ] |
Post subject: | Re: 750 E32 ,,,,,,,,,,,, SVARTUR Á LEIK |
Sveinbjörn ætti að taka að sér að selja bíla í frítima sínum! ![]() Flottur og skemmtilegur bíll, Skriðdreki hér á ferð. ![]() |
Author: | tolliii [ Wed 15. Jun 2011 00:36 ] |
Post subject: | Re: 750 E32 ,,,,,,,,,,,, SVARTUR Á LEIK |
So fresh so clean .. svalur dreki hér á ferð |
Author: | Alpina [ Wed 15. Jun 2011 20:38 ] |
Post subject: | Re: 750 E32 ,,,,,,,,,,,, SVARTUR Á LEIK |
Já takk,, þetta er elegant græja þó ég segi sjálfur frá |
Author: | . [ Wed 15. Jun 2011 21:03 ] |
Post subject: | Re: 750 E32 ,,,,,,,,,,,, SVARTUR Á LEIK |
fallegur hjá þér, ertu ekki með eitthvað gott staðgreiðsluverð |
Author: | Alpina [ Wed 15. Jun 2011 21:36 ] |
Post subject: | Re: 750 E32 ,,,,,,,,,,,, SVARTUR Á LEIK |
. wrote: fallegur hjá þér, ertu ekki með eitthvað gott staðgreiðsluverð Jú,, betra en ásetta ![]() |
Author: | . [ Wed 15. Jun 2011 22:10 ] |
Post subject: | Re: 750 E32 ,,,,,,,,,,,, SVARTUR Á LEIK |
eigi leið þú oss í freistni heldur frelsa oss frá illu nema þér viljið senda mér pm að eilífu amen |
Author: | SteiniDJ [ Wed 15. Jun 2011 22:35 ] |
Post subject: | Re: 750 E32 ,,,,,,,,,,,, SVARTUR Á LEIK |
Sveinbjörn, þú ert alveg kostulegur snillingur. ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Thu 16. Jun 2011 00:53 ] |
Post subject: | Re: 750 E32 ,,,,,,,,,,,, SVARTUR Á LEIK |
Og Sveinki, pabbi vildi benda þér á að það eru MAKLEG málagjöld, ekki MAKALEG. ![]() .... ekki nema konan þeirra var alveg kolrugluð líka. |
Author: | Alpina [ Fri 17. Jun 2011 09:30 ] |
Post subject: | Re: 750 E32 ,,,,,,,,,,,, SVARTUR Á LEIK |
. wrote: eigi leið þú oss í freistni heldur frelsa oss frá illu nema þér viljið senda mér pm að eilífu amen Ef menn hafa áhuga ,, þá koma þeir og skoða eða hringja viðskipti eiga sér varla stoð í raunveruleikanum með pm skilaboðum.. eða hvað |
Author: | bimmer [ Sat 18. Jun 2011 23:34 ] |
Post subject: | Re: 750 E32 ,,,,,,,,,,,, SVARTUR Á LEIK |
Alpina wrote: Vilt þú lifa þig inn í heim hinna vammlausu er fengu makleg málagjöld ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 18. Jun 2011 23:43 ] |
Post subject: | Re: 750 E32 ,,,,,,,,,,,, SVARTUR Á LEIK |
bimmer wrote: Alpina wrote: Vilt þú lifa þig inn í heim hinna vammlausu er fengu makleg málagjöld ![]() Ég get ekki breytt sögunni ![]() |
Author: | bimmer [ Sun 19. Jun 2011 01:03 ] |
Post subject: | Re: 750 E32 ,,,,,,,,,,,, SVARTUR Á LEIK |
Alpina wrote: bimmer wrote: Alpina wrote: Vilt þú lifa þig inn í heim hinna vammlausu er fengu makleg málagjöld ![]() Ég get ekki breytt sögunni ![]() Þessi setning meikar bara ekki sens...... |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |