bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 22. May 2011 00:44 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans
Ætla að kanna áhugann á þessum eðalvagni. Mér liggur ekkert á að selja og sel hann ekki á einhverju djók verði.

BMW e36 323i
M52B25 vanos
170 hestöfl skv bókinni en 180 með réttu (+13 hö með M50 manifoldinu)
Árgerð 1997
Ekinn 220þús
Litur: Dunkelblau

Búnaður:
- Rafdrifnar rúður að framan
- Rafdrifnir speglar
- M50 manifold sem gefur honum nokkur auka hestöfl
- Svart leður, lýtur vel út!
- Filmaður afturí
- Tvískipt digital miðstöð
- Gírhnúður með ljósi

Það sem fyrri eigandi gerði fyrir bílinn:
- Demparar að framan, nýir Bilstein B4 demparar.
- Nýjar control arm fóðringar að framan
- Balancestangar endar að framan endurnýjaðir
- Húddpumpur að framan
- Rúðuupphalara að aftan

Það sem ég er búinn að gera:
- M50 manifold
- Ný heddpakkning
- Nýr sleði og strekkjari fyrir tímakeðju
- Nýr stýrisendi
- Ný viftureim
- Ný vatnsdæla
- Nýr vacuum dós/pungur
- Smókuð stefnuljós að framan
- Ný öndunarmembra

Fæðingarvottorðið:
Image

Stel einni mynd frá gunnari af innréttingunni. Lýtur MJÖG vel út að innan.
Image

Image
Image
Image

Ásett verð er 700 þús

Upplýsingar í PM þar sem ég er ekki alltaf í símafæri.

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Last edited by HaffiG on Thu 01. Sep 2011 15:07, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 323i '97
PostPosted: Sun 22. May 2011 06:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Ert þú ekki konan sem hækkaði lága bílinn sinn? :x :x


djóóóóóóóóóóóóóóóók :oops:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 323i '97
PostPosted: Sun 22. May 2011 11:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans
haha, stundum þarf að færa fórnir til að komast leiðar sinnar án þess að skemma bílinn. Því mér er annt um bílana mína ;)

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 323i '97
PostPosted: Fri 03. Jun 2011 10:49 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans
ttt

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 323i '97
PostPosted: Sat 04. Jun 2011 15:11 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans
Ég er tilbúinn til að láta hann á eitthvað minna í því ástandi sem hann er núna, semsagt brennir olíu. Líklega farnar ventlafóðringar.

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 323i '97
PostPosted: Sat 04. Jun 2011 15:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
HaffiG wrote:
Ég er tilbúinn til að láta hann á eitthvað minna í því ástandi sem hann er núna, semsagt brennir olíu. Líklega farnar ventlafóðringar.



Afhverju var ekki farið í ventlafóðringar þegar þú skiptir um hepppakkningu ?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 323i '97
PostPosted: Sat 04. Jun 2011 16:48 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 06. Apr 2011 16:46
Posts: 424
skoðarðu eitthver skifti?

_________________
Andri Már
andri_mar@simnet.is


-BMW E46 323ic Daly
-BMW E36 325is Drifter
-Pocket bike Winter beater
-BMW E34 525ix Daly (SELDUR)
Image
Auglýstu varahlutina þína á http://PARTALISTINN.IS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 323i '97
PostPosted: Sat 04. Jun 2011 20:45 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans
Mazi! wrote:
Afhverju var ekki farið í ventlafóðringar þegar þú skiptir um hepppakkningu ?

:x

ANDRIM wrote:
skoðarðu eitthver skifti?

Ekki á öðru en BMW

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 323i '97
PostPosted: Mon 27. Jun 2011 00:24 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans
todatop!

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 323i '97
PostPosted: Tue 28. Jun 2011 18:16 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 16. Jan 2011 18:07
Posts: 129
villtu skipti á 5 linu??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 323i '97
PostPosted: Tue 28. Jun 2011 22:11 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans
birkirfs wrote:
villtu skipti á 5 linu??

Sendu mér PM

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 323i '97
PostPosted: Thu 30. Jun 2011 01:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
HaffiG wrote:
Ég er tilbúinn til að láta hann á eitthvað minna í því ástandi sem hann er núna, semsagt brennir olíu. Líklega farnar ventlafóðringar.

hvað er þetta að brenna mikið á ca 1000km

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 323i '97
PostPosted: Sat 02. Jul 2011 00:24 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans
Tommi Camaro wrote:
HaffiG wrote:
Ég er tilbúinn til að láta hann á eitthvað minna í því ástandi sem hann er núna, semsagt brennir olíu. Líklega farnar ventlafóðringar.

hvað er þetta að brenna mikið á ca 1000km

Það veit ég ekkert um, bara eitthvað...

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 323i '97
PostPosted: Tue 12. Jul 2011 23:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans
Fæst á 500þ stgr í því ástandi sem hann er, brennir olíu, líklega ventlafóðringar, versta falli stimpilhringir.

Ný smurður.

Ekkert mál að fá að skoða.

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 323i '97
PostPosted: Wed 20. Jul 2011 19:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans
Jæja, bíllinn kominn í lag og kostaði mig ekki meira en smá vinnu, svo ásett verð er aftur 700 þús!

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 115 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group