Ætla að kanna áhugann á þessum eðalvagni. Mér liggur ekkert á að selja og sel hann ekki á einhverju djók verði.
BMW e36 323i
M52B25 vanos
170 hestöfl skv bókinni en 180 með réttu (+13 hö með M50 manifoldinu)
Árgerð 1997
Ekinn 220þús
Litur: Dunkelblau
Búnaður:
- Rafdrifnar rúður að framan
- Rafdrifnir speglar
- M50 manifold sem gefur honum nokkur auka hestöfl
- Svart leður, lýtur vel út!
- Filmaður afturí
- Tvískipt digital miðstöð
- Gírhnúður með ljósi
Það sem fyrri eigandi gerði fyrir bílinn:
- Demparar að framan, nýir Bilstein B4 demparar.
- Nýjar control arm fóðringar að framan
- Balancestangar endar að framan endurnýjaðir
- Húddpumpur að framan
- Rúðuupphalara að aftan
Það sem ég er búinn að gera:
- M50 manifold
- Ný heddpakkning
- Nýr sleði og strekkjari fyrir tímakeðju
- Nýr stýrisendi
- Ný viftureim
- Ný vatnsdæla
- Nýr vacuum dós/pungur
- Smókuð stefnuljós að framan
- Ný öndunarmembra
Fæðingarvottorðið:

Stel einni mynd frá gunnari af innréttingunni. Lýtur MJÖG vel út að innan.



Ásett verð er 700 þúsUpplýsingar í PM þar sem ég er ekki alltaf í símafæri.