Gerð: Bmw M3 e46
Ekinn: 139þús
Árgerð: 2003
Skoðaður 2012
Mótor/skipting: 3,2 343hö SMG skipting
Aukabúnaður/annar búnaður: Aksturstölva- Filmur- Fjarstýrðar samlæsingar- Glertopplúga- Hraðastillir-Höfuðpúðar aftan- Líknarbelgir- Loftkæling- Rafdrifnar rúður- Rafdrifnir speglar- Samlæsingar- Smurbók- Topplúga- Útvarp- Vindskeið/spoiler- Xenon aðalljós- Þjófavörn- 7"TV- DVD- NAV- Leðuráklæði- Gardínur- Harman Kardon hljóðkerfi
Glænýjir power slot bremsudiskar framan og aftan
Nýjir Bremsuklossar
Ný drifskaftsupphengja og fóðringar
Nýir boddýpúðar við drifið
Nýjar pakkdósir og reimar
Ný háspennukefli
Glæný dekk allan hringin
Bíll í toppstandi og hefur verið hugsað vel um, aldrei keyrður á veturnar á þeim 4 árum sem ég hef átt hann. Lakkið er samt orðið slappt þar sem maður býr útá landi í grjótkasti og viðbjóði. Ég er til í að taka hjól(racer-krossara) + bíl uppí.
Verð: 3.990.000 í skiptum... fer á fínu stgr verði
skoða skipti á ódýrari
ein nýleg mynd

fleiri myndir sem sýna hann betur (teknar fyrir 2 árum, búið að keyra 15þús km síðan)
http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... &p=1462195