bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bmw 320I 95'árg. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=50612 |
Page 1 of 1 |
Author: | OM530 [ Sun 17. Apr 2011 21:00 ] |
Post subject: | Bmw 320I 95'árg. |
Góðann Daginn fólk, ég ákvað í smá pirringskasti útí bílinn minn í dag að ég ætlaði að henda honum á sölu því að ég er bara búin að gefast upp á honum :/.. Ég er ekki beint neitt mikill bmw gúrú.. svo að þetta gæti bara verið eitthvað smotterý sem er að honum en ég bara fynn engan vegin út hvað það er :/.. En allavega hérna er eitthvað um bílinn. BMW E36 320i 1995 Svartur Aflgjafi: Bensín Skipting: Sjálfskiptur Ekinn 248.xxx ef ég man rétt. Búnaður: -rafmg. i öllum rúðum -digital miðstöð Ástand: Minnir að hann sé á 16".. Það eru bæði sumar og vetrarfelgur og dekk. (vetrardekkin eru samt frekar slopp, eiginlega naglalaus, En sumardekk í góðu standi). Það þarf að fríska ágætla uppá útlitið á honum samt. ABS ljósið logar af einhverjum ástæðum og er búið að gera það síðan ég keypti bílinn og eitthvað annað ljós líka tengt bremsum en fyrri eigandi sagði að það væri nýlega búið að skipta um bremsur og eitthvað. Ég fór með bílinn til félaga míns (menntaður bifvélavirki) núna í dag 27/4 og hann sagði mér að það væri farin heddpakning í elskunni minni, og eins og ég segi ég hef einfaldlega ekki efni á því að fara kaupa nýja. Hann á það til að vera soldið asnalegur í lausagangi þegar þú ert búinn að vera keyra í soldinn tíma á einhverjum hraða eins og þegar maður er að keyra í bænum og þarf að stoppa á ljósum og er í drive, þá á hann það til að vera svona eins og hann sé að reyna jugga sér áfram einhvern vegin, hann ekki alveg að útskýra þetta, en hann svona hækkar og lækkar um snúning í smá stund svo hættir hann bara. Endilega Sendið mér tilboð! ![]() Frekari uppls í pm eða 8938716(nova) BáraLitlaa. |
Author: | Misdo [ Mon 18. Apr 2011 10:49 ] |
Post subject: | Re: Bmw 320I 95'árg. |
komdu endilega með myndir |
Author: | JOGA [ Mon 18. Apr 2011 11:43 ] |
Post subject: | Re: Bmw 320I 95'árg. |
Er búið að kanna ástand á viftukúplingu? Hún veldur ýmis konar hitunar óbjóði þegar hún fer að slappast. |
Author: | hjolli [ Mon 18. Apr 2011 23:53 ] |
Post subject: | Re: Bmw 320I 95'árg. |
OM530 wrote: Það er eitthvað vesen á honum, hann á það til að hita sig duglega. Er samt nýbúin að vera með hann á verkstæði og láta skipta um Vatnsdæluna og lásinn. Og loftæma kerfið nátturlega líka. Hann tók uppá því að hita sig í dag af einhverjum ástæðum. Og ég hreinlega er bara búin að gefast upp á því að fynna út hvað þetta er. Það er ekki Hedd og Heddpakkning því að olían er ekkert vatnskend og það blæs ekkert meðframm. Hann á það til að vera soldið asnalegur í lausagangi þegar þú ert búinn að vera keyra í soldinn tíma á einhverjum hraða eins og þegar maður er að keyra í bænum og þarf að stoppa á ljósum og er í drive, þá á hann það til að vera svona eins og hann sé að reyna jugga sér áfram einhvern vegin, hann ekki alveg að útskýra þetta, en hann svona hækkar og lækkar um snúning í smá stund svo hættir hann bara. það nákvæmlega sama er að gerast hjá mér á 325. |
Author: | OM530 [ Tue 19. Apr 2011 15:10 ] |
Post subject: | Re: Bmw 320I 95'árg. |
Viftan er alveg í góðu standi, var búin að láta kíkja á hana fyrir mig. ![]() |
Author: | gylfithor [ Tue 19. Apr 2011 19:50 ] |
Post subject: | Re: Bmw 320I 95'árg. |
skeður það sama hjá mér og rýkur uppúr vatnskassanum gæti það ekk iverið ónýtur kassi eða hosur ? |
Author: | Misdo [ Wed 20. Apr 2011 08:24 ] |
Post subject: | Re: Bmw 320I 95'árg. |
þegar þetta skéði á mínum gamla þá þurfti ég að skipta um vatnsdælu, vatnslás, viftukúðlingu og þá varð þetta í toppstandi. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |