bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: 323i Coupe '96
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 13:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Jaeja, nu er ad koma sumar. Thad var 25 gradur hja mer i gaer og strax heitt i bilnum (enda svartur). Eg er ad hugsa um ad minnka vid mig og senda bilinn heim og selja. Kaupa mer svo eitthvad loftkaelt her. Eg er tho ekki buinn ad akveda thetta enntha, en ef af verdur tha kemur billinn heim i Mai.

Hann er ad fara i smurningu a manudaginn hja BMW. Ef Einhver er ahugasamur endilega tala vid mig. Ef vidkomandi er tiltolulega akvedinn og er tilbuinn ad greida stadgreitt tha sendi eg bilinn heim. En eins og adur tha geri eg thad ekki fyrir eitthvad bull. Tha held eg honum bara her uti (og verd sveittur i sumar :) )

Specs:
- 323i Coupe
- Ekinn: 136k
- 15" BMW felgur
- Yfirfarinn af B&L fyrir 6 man og allt i godu standi
- Nysmurdur
- nyir bremsubordar og diskar ad framan, nylegt ad aftan
- Mjog vel vid haldinn fra byrjun, 2 eigendur a undan mer
- Ekki lent i tjoni
- kemur a lelegum vetrardekkjum (matsatridi en liklega gang thau ekki einn vetur i vidbot)
- Inspection I i april 2003
- Skradur 27.03.1996

Eg a engar myndir af innanryminu en thad er virklega vel med farid. Svort velour innretting og ledurstyri.

Svo er haegt ad smella Her fyrir umraedu um bilinn.

verd: 1200k Stgr.

<img src="http://www.jonthor.com/bmw/323ic-1.JPG">
<img src="http://www.jonthor.com/bmw/323ic-2.JPG">
<img src="http://www.jonthor.com/bmw/323ic-3.JPG">
<img src="http://www.jonthor.com/bmw/323ic-4.JPG">
<img src="http://www.jonthor.com/bmw/323ic-6.JPG">
<img src="http://www.jonthor.com/bmw/323ic-7.JPG">

Svo i lokin fyrir ykkur sem hafid ekki sed bilinn tha hafa nokkrir medlimir profad hann og thetta er thad sem their hofdu ad segja:

Kull wrote:
Ég get staðfest að þessi bíll er mjög vel með farinn og er alger gullmoli. Ef einhver er að spá í E36 þá er þessi mjög góður kostur.


Jss wrote:
Get staðfest það að þessi bíll er góður, nánast eins og nýr og ef ég man rétt búið að halda bílnum vel við.


Haffi wrote:
Ég get staðfest það að þessi bíll er 105% í ALLA STAÐI !¨
Og þetta er einn besti 3 línu BMW sem ég hef keyrt ef ekki sá besti.
ég er bara :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Last edited by jonthor on Fri 19. Mar 2004 10:43, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
GULLFALLEGUR BÍLL!

Djöfull að ég skuli ekki eiga aðeins meiri pening :evil:

Hef ekki hugsað mér að eyða meira en millu í nýjan bíl. En maður veit nú aldrei hvað geðveikin fer með mann :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Mar 2004 10:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Sma edit hja mer, baetti vid ad hann kemur a lelegum vetrardekkjum og ad hann for i inspection I i april 2003 (thegar eg keypti hann).

Svo ma lika baeta thvi vid ad thad er sjalfsagt mal fyrir mig ad kaupa dekk eda dekk og 17" felgur fyrir kaupandann og lata hann fara heim thannig. Thad vaeri ansi odyr pakki m.v. heima.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 18:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
D4 P41N!

Ég ætla að hugsa málið. Læt þig vita á mánudaginn.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 100 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group