bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E38 740i 1994 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=50481 |
Page 1 of 2 |
Author: | Einarkr [ Sun 10. Apr 2011 14:44 ] |
Post subject: | E38 740i 1994 |
Til sölu E38 740i 1994 Keyrður 200 þús Svartur 18" felgur á ágætis dekkjum Leður Lúga Sjálfskiptur verð 650 þús http://bland.is/messageboard/messageboa ... tiseType=0 |
Author: | Nonni325 [ Sun 10. Apr 2011 18:35 ] |
Post subject: | Re: E38 740i 1994 |
Flott ef þú gætir reddað fleiri og betri myndum. |
Author: | agustingig [ Sun 10. Apr 2011 20:08 ] |
Post subject: | Re: E38 740i 1994 |
Afhverju er hann á þýskum númerum? |
Author: | Alpina [ Sun 10. Apr 2011 20:19 ] |
Post subject: | Re: E38 740i 1994 |
agustingig wrote: Afhverju er hann á þýskum númerum? Þessi númer eru frá Rendsburg-Eckenförde.......... Schleswig-Holstein norður Þýskaland sé ekki númerið nógu vel ,, en er þetta 27.09.10 ![]() ![]() |
Author: | Einarkr [ Sun 10. Apr 2011 20:43 ] |
Post subject: | Re: E38 740i 1994 |
Var með hann úti, en kom með hann til baka í sept í fyrra. Þeir sem að eru glöggir sjá að þetta eru aðeins 3 daga númer ![]() Hef ekki haft hann á íslenskum þar sem að hann hefur ekki verið í notkun |
Author: | Alpina [ Sun 10. Apr 2011 21:00 ] |
Post subject: | Re: E38 740i 1994 |
Einarkr wrote: Var með hann úti, en kom með hann til baka í sept í fyrra. Þeir sem að eru glöggir sjá að þetta eru aðeins 3 daga númer ;) Hef ekki haft hann á íslenskum þar sem að hann hefur ekki verið í notkun 5 daga var það síðast ,, en kannski er hægt að fá 3 daga í dag |
Author: | íbbi_ [ Sun 10. Apr 2011 23:13 ] |
Post subject: | Re: E38 740i 1994 |
gaman að fá nýjan gamlan E38 bíl hingað ![]() |
Author: | agustingig [ Mon 11. Apr 2011 00:33 ] |
Post subject: | Re: E38 740i 1994 |
Er hann þá tollaður og allt fyrir ísland? ![]() ![]() |
Author: | Nonni325 [ Mon 11. Apr 2011 07:14 ] |
Post subject: | Re: E38 740i 1994 |
Skoðaru eitthver skipti? |
Author: | Einarkr [ Mon 11. Apr 2011 13:44 ] |
Post subject: | Re: E38 740i 1994 |
Já er tollaður hérna, væri mest til í beina sölu en skoða svo sem skipti. |
Author: | Alpina [ Mon 11. Apr 2011 18:18 ] |
Post subject: | Re: E38 740i 1994 |
Þetta er M60B40 |
Author: | Haffi [ Tue 12. Apr 2011 08:11 ] |
Post subject: | Re: E38 740i 1994 |
Á maður bara að giska númerið hjá þér? |
Author: | Einarkr [ Tue 12. Apr 2011 11:36 ] |
Post subject: | Re: E38 740i 1994 |
Má kannski koma fram að húddið og fram stuðarinn(og allt sem honum við kemur) eru ný. Gæti kannski hugsað mér að selja hann í pörtum líka |
Author: | -Hjalti- [ Tue 12. Apr 2011 12:14 ] |
Post subject: | Re: E38 740i 1994 |
Einarkr wrote: Má kannski koma fram að húddið og fram stuðarinn(og allt sem honum við kemur) eru ný. Gæti kannski hugsað mér að selja hann í pörtum líka Eru felgurnar Staggered? |
Author: | Einarkr [ Tue 12. Apr 2011 12:20 ] |
Post subject: | Re: E38 740i 1994 |
Sýnist þær vera þessar Styling 42 Kreuzspeichen-Verbundrad II |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |