bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW ///M5 9/2000 Facelift......Nýjar myndir, TILBOÐ ÓSKAST
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=50406
Page 1 of 3

Author:  Aron M5 [ Wed 06. Apr 2011 11:46 ]
Post subject:  BMW ///M5 9/2000 Facelift......Nýjar myndir, TILBOÐ ÓSKAST

BMW M5
Aukabúnaður:
Nr. Lýsing
265 TIRE PRESSURE CONTROL (RDC) - Skynjar ójafnan dekkjaþrýsting
320 MODEL DESIGNATION, DELETION - ///M5 merki fjarlægð (komið aftur á)
326 REAR SPOILER, DELETION - Skottspoiler fjarlægður (er kominn aftur á)
403 GLAS ROOF, ELECTRIC - Sóllúga
416 SUNBLINDS - Gardínur í hliðarrúðum afturí og afturrúðu (rafstýrð í afturrúðu)
428 WARNING TRIANGLE - Viðvörunarþríhyrningur með verkfærasettinu
441 SMOKERS PACKAGE - Öskubakkar (ekki reykt í bílnum í minni eigu og engin ummerki um reykingar)
465 THROUGH-LOAD SYSTEM - Niðurfellanleg aftursæti með armpúða og skíðapoka
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) - Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan
609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL - GPS Leiðsögukerfi
620 VOICE INPUT SYSTEM - Raddstýrður sími og leiðsögukerfi
629 CAR TELEPHONE (GSM) W CARD READER FRONT - GSM sími á milli framsæta, kortarauf að framan, tekur stór SIM kort og virkar fínt
752 INDIVIDUAL AUDIO SYSTEM - Individual "M-Audio" hljóðkerfi
853 LANGUAGE VERSION ENGLISH - Tölva og annað stillt á ensku
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY - Handbók með lista yfir BMW umboð í Evrópu (fylgir ekki með)
877 DELETION CROSS-OVER OPERATION - ???
886 DUTCH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET - Hollensk handbók og þjónustubók (þjónustubókin er hollensk en handbókin er núna ensk)

Staðalbúnaður:
Nr. Lýsing [b]
210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC) - DSC stöðugleikakerfi
216 SERVOTRONIC - Stýri misþungt eftir hraða, léttara á litlum hraða
249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL - Aðgerðastýri með rafstýrðri hæðastillingu og aðdrætti
302 ALARM SYSTEM - Þjófavörn
423 FLOOR MATS, VELOUR - Taumottur
430 INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE - Speglar (innan og utan) með sjálfvirkum dimmer
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W. MEMORY - Rafstýrð sæti með minni í bílstjórasæti
488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER - Rafstýrður mjóbaksstuðningur í framsætum
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER - Hiti í framsætum
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING - Þvottur á framljósum
520 FOGLIGHTS - Þokuljós
522 XENON LIGHT - Xenon aðalljós
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING - Sjálfvirk loftkæling
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING - Hraðamælir í metrakerfi (KM)
555 ON-BOARD COMPUTER - Aksturstölva
710 M LEATHER STEERING WHEEL - ///M leðurstýri
775 INDIVIDUAL ROOF-LINING ANTHRACITE - Anthracite toppklæðning
785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS - Hvít stefnuljós

Viðbótarupplýsingar:
Nr. Lýsing
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW - Gardína í afturglugga
464 SKIBAG - Skíðapoki í aftursætum
473 ARMREST, FRONT - Armpúði á milli framsæta
602 ON-BOARD MONITOR WITH TV - Widescreen skjár (18:9) með sjónvarpi
774 INDIVIDUAL WOOD TRIM - "Individual" viðarlistar



Felgur: 18" M-Parrel ný skveraðar 235-44-18 265-45-18
Litur: CARBONSCHWARZ METALLIC (416)
Innrétting: WALK NAPPA/SCHWARZ (M3SW)
Framleiðsludagur: 2000-09-19
Magnum Superspring kútar og X-Pipe --- video af hljóðinu
Ekinn í dag 144 þúsund km ný skoðaður 12
MJÖG GÓÐUR og vel með farinn bíll

Margt endurnýjað
það sem ég er búinn að gera síðustu 5000 km

Nýr bremsuvökvi
Ný hýsing fyrir þrystijafnara
Nýr þrýstijafnari
Ný Bensinsía
Nýtt spyrnufóðringarsett
Nýjar ventlaloks pakkningar
Nýjir stýrisendar báðu megin
Nýjar öxulpakkdósir fylgja með
Ný pakkdós í pinjón fylgir með
2 Nýjir knastásskynjara
Nýr Maf skynjari
Nýr hitaskynjari fyrir vél
Ný hjólastilltur

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Er ekki á þessum felgum og ekki með þetta lip, kem með betri myndir fljótlega
Verð 2.690
Ekkert lán og ekki möguleiki á láni.
Skipti? skoða skipti á ef það er allavega 1 milljón í milligjöf


Aron 866-2243......

Author:  Aron M5 [ Wed 06. Apr 2011 15:39 ]
Post subject:  Re: BMW ///M5 9/2000 Facelift.......

Það sem eg er búinn að gera fyrir hann síðustu 3000 km

Nýr bremsuvökvi
Nýr kúplingsvökvi
Ný hýsing fyrir þrystijafnara
Nýr þrýstijafnari
Ný Bensinsía
Nýtt spyrnufóðringarsett
Nýjar ventlaloks pakkningar
Nýjir stýrisendar báðu megin
Nýjar öxulpakkdósir fylgja með
Ný pakkdós í pinjón fylgir með
Svo er verið að finna útur check engine ljósi, það verður lagað fyrir sölu

Fylgir með bílnum mappa yfir flest alla hlutina sem er búið að gera fyrir hann hér á landi

Author:  emmari [ Wed 06. Apr 2011 19:10 ]
Post subject:  Re: BMW ///M5 9/2000 Facelift.......

hvað á nú að fá sér??

Author:  Aron M5 [ Wed 06. Apr 2011 19:57 ]
Post subject:  Re: BMW ///M5 9/2000 Facelift.......

Fasteign, svo sér maður hvað er hægt að leyfa sér þegar maður er búinn að koma sér fyrir.

Author:  Svezel [ Wed 06. Apr 2011 20:03 ]
Post subject:  Re: BMW ///M5 9/2000 Facelift.......

Er M5 svo spes að það er sér "kúplingsvökvi" á honum? :lol:

Flottur bíll btw, einn af þeim álitlegri.

Author:  Bjarni Þór [ Wed 06. Apr 2011 20:09 ]
Post subject:  Re: BMW ///M5 9/2000 Facelift.......

þessi er hrikalega fallegur, en þú mannst Aron að þegar þú keyptir hann af Ragga þá stóð í samningi að ég ætti inni rúnt...

Author:  iar [ Wed 06. Apr 2011 22:15 ]
Post subject:  Re: BMW ///M5 9/2000 Facelift.......

Væri alveg til í þennan aftur! :-k :D

Author:  Aron M5 [ Wed 06. Apr 2011 23:21 ]
Post subject:  Re: BMW ///M5 9/2000 Facelift.......

Svezel wrote:
Er M5 svo spes að það er sér "kúplingsvökvi" á honum? :lol:

Flottur bíll btw, einn af þeim álitlegri.


Veit ekki þarf að spyrja gaurinn úti þetta betur, sennilega að svindla á mér!! hann allavega skipti um bremsuvökva og eithvað annað :?

Þú færð runt Bjarni minn :)

Author:  Árni S. [ Thu 07. Apr 2011 01:22 ]
Post subject:  Re: BMW ///M5 9/2000 Facelift.......

Aron M5 wrote:
Svezel wrote:
Er M5 svo spes að það er sér "kúplingsvökvi" á honum? :lol:

Flottur bíll btw, einn af þeim álitlegri.


Veit ekki þarf að spyrja gaurinn úti þetta betur, sennilega að svindla á mér!! hann allavega skipti um bremsuvökva og eithvað annað :?

Þú færð runt Bjarni minn :)

hann hefur eflaust bara skipt um bremsuvökva að kúplings þræl... það er bara venjulegur bremsuvökvi sem er notaður á þetta ekkert sem kallast kúplingsvökvi í þessum bílum

Author:  Kull [ Thu 07. Apr 2011 09:49 ]
Post subject:  Re: BMW ///M5 9/2000 Facelift.......

Hvað varð um lip-ið? Eitt af því sem gerði þennan öðruvísi en alla hina.

Author:  Aron M5 [ Thu 07. Apr 2011 09:57 ]
Post subject:  Re: BMW ///M5 9/2000 Facelift.......

Tók það drasl af, fór honum engan veginn þegar 19" voru ekki undir..

Author:  Snjolfur [ Fri 08. Apr 2011 20:17 ]
Post subject:  Re: BMW ///M5 9/2000 Facelift.......

Hrikalega skemmtilegur bíll í alla staði, væri nú ekkert á móti þessum ;)

Author:  Orri Þorkell [ Sat 09. Apr 2011 12:03 ]
Post subject:  Re: BMW ///M5 9/2000 Facelift.......

þessi innrétting fær 10 hjá mér

Author:  Aron M5 [ Sat 09. Apr 2011 12:13 ]
Post subject:  Re: BMW ///M5 9/2000 Facelift.......

Snjolfur wrote:
Hrikalega skemmtilegur bíll í alla staði, væri nú ekkert á móti þessum ;)


Einhvertiman þegar þu ert orðinn stor og ríkur geturu kanski keypt svona bíl :)

Author:  Aron M5 [ Thu 14. Apr 2011 22:19 ]
Post subject:  Re: BMW ///M5 9/2000 Facelift.......2.440 ;)

...........

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/