bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 320D //M Loaded \\
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=50084
Page 1 of 2

Author:  Jonnzy [ Fri 18. Mar 2011 21:51 ]
Post subject:  BMW 320D //M Loaded \\

BMW 320D //M
10/2003
Silvur
Aflgjafi: Dísel
2000 - 150 hestöfl - 250 Tog, held samt allveg örugglega að hann sé mappaður og er þá eh um 300 í togi og 180 hö
Skipting: Sjálfskipting
Ekinn ca.160.xxx km
Fluttur inn keyrður 100Þús km. árið 2005 eða 2006, var hraðbrautarbíll í þýskalandi.
eyðir fáránlega litlu, 4-7 utanbæjar & 7-10 innanbæjar, er núna hjá mér í 8,4L innanbæjar

Image

Búnaður:

M Sports Package II
M Aerodynamics Package II
M Svört leður sæti með hita
M Aðgerðarstýri
M Framstuðari
M 18" Style 135 Felgur Staggered 8" & 8,5"
Sport fjöðrun
PDC Fjarlægðarskynjarar
Xenon aðalljós
Tengi fyrir síma
Glertopplúga
Rafmagn í öllum rúðum
Filmur
Regnskynjari
Lækkunargormar

og margt flr.
LOADED bíll basicly

Ástand:

Gott ! nýr framstuðari, nýmálaður að hluta til og flr.

Nýmáluð vinstri hliðin á honum ( var lyklaður )
nýir bremsuklossar að aftan
nýr rafgeymir
nýlega skipt um trissuhjól
og mikið fleira, hefur verið vel viðhaldið og allt gert af TB eflaust til reikningar fyrir þessu öllu.
Næsta smurning í ca. 168Þús

Fæðingarvottorð:

Vehicle information

VIN long WBAAP71010PN44387

Type code AP71

Type 320D (EUR)

Dev. series E46 (3FL)

Line 3

Body type TOUR

Steering LL

Door count 5

Engine M47/TU

Cubical capacity 2.00

Power 110

Transmision HECK

Gearbox AUT

Colour TITANSILBER METALLIC (354)

Upholstery STANDARDLEDER/SCHWARZ (N6SW)

Prod. date 2003-10-02


Order options
No. Description
1CA SELECTION COP RELEVANT VEHICLES

205 AUTOMATIC TRANSMISSION

226 SPORTS SUSPENSION SETTINGS

235 TRAILER-HITCH WITH REMOVABLE HEAD

249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL

251 RUN FLAT INDICATOR

261 SIDE AIRBAG FOR REAR PASSENGERS

313 EXTERIOR MIRROR PACKAGE

319 INTEGRATED UNIVERSAL REMOTE CONTROL

320 MODEL DESIGNATION, DELETION

338 M SPORTS PACKAGE II

386 ROOF RAIL

403 GLAS ROOF, ELECTRIC

411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC

423 FLOOR MATS, VELOUR

428 WARNING TRIANGLE

431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-D

441 SMOKERS PACKAGE

473 ARMREST, FRONT

481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER

488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER

494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER

502 HEADLIGHT WASHER SYSTEM

508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)

520 FOGLIGHTS

521 RAIN SENSOR

522 XENON LIGHT

534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING

550 ON-BOARD COMPUTER

644 PREP. FOR. MOB. PH. BLUET. INTERF.

650 CD PLAYER

661 RADIO BMW BUSINESS

710 M LEATHER STEERING WHEEL

716 M AERODYNAMICS PACKAGE II

724 EDITION SPORT

760 INDIVIDUAL HIGH-GLOSS SATIN CHROME

761 INDIVIDUAL SUN PROTECTION GLAZING

770 INTERIOR TRIM ALU SILVER CUBE

775 INDIVIDUAL ROOF-LINING ANTHRACITE

785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS

787 M LT/ALY WHEELS DOUBLE SP.135 W MIXED T.

8SP COP CONTROL

801 GERMANY VERSION

863 EUROPE/DEALER DIRECTORY

879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET

915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION

972 COMFORT PACKAGE


Series options
No. Description
210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC)

548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING

832 BATTERY IN LUGGAGE COMPARTMENT

851 LANGUAGE VERSION GERMAN


Verð : 2.500.000
Áhvílandi lán hjá Lýsingu : ca 1500Þús ( þarf að gera nýja samning held ég alveg örugglega til þess að taka yfir lánið )
Afborganir : um 56þúsund

Skoða skipti á ódýrari sjálfskiptum lánalausum bíl að verðmæti allt að 1 mill

Upplýsingar í síma 6626508 - Jón Óli


GAMLAR MYNDIR MEÐ BROTINN FRAMSTUÐARA OG ÓNÝTAN XENON MAGNARA

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Nonni325 [ Fri 18. Mar 2011 22:38 ]
Post subject:  Re: BMW 320D //M Loaded

þessi er svo SJÚKUR! Djöfull væri ég til í hann.

Author:  JonasGunnar [ Sat 19. Mar 2011 02:24 ]
Post subject:  Re: BMW 320D //M Loaded

Einn flottasti E46 touring landsins :thup:

Author:  Geir-H [ Sat 19. Mar 2011 02:28 ]
Post subject:  Re: BMW 320D //M Loaded

Clipsinn wrote:
Einn flottasti E46 touring landsins :thup:


Klárlega einn af tveimur, hinn er ALPINA

Author:  agustingig [ Sat 19. Mar 2011 14:11 ]
Post subject:  Re: BMW 320D //M Loaded

Geir-H wrote:
Clipsinn wrote:
Einn flottasti E46 touring landsins :thup:


Klárlega einn af tveimur, hinn er ALPINA


að mínu mati flottasti! geggjaður bíll sem er almennilega lækkaður og eyðir ENGU! 8) 8)

Author:  Geir-H [ Sat 19. Mar 2011 15:19 ]
Post subject:  Re: BMW 320D //M Loaded

Ég og John Rogers prófuðum þennan bíl fyrir nokkrum árum og athyglinn sem hann fær er mega, svipuð athygli sem maður fær þegar maður keyrir 69 Camaro

Author:  bubbim3 [ Sat 19. Mar 2011 15:30 ]
Post subject:  Re: BMW 320D //M Loaded

Geir-H wrote:
Ég og John Rogers prófuðum þennan bíl fyrir nokkrum árum og athyglinn sem hann fær er mega, svipuð athygli sem maður fær þegar maður keyrir 69 Camaro



kláraðu mig ekki geir :D fleiri myndir :thup:

Author:  Jonnzy [ Sat 19. Mar 2011 16:06 ]
Post subject:  Re: BMW 320D //M Loaded

bubbim3 wrote:
Geir-H wrote:
Ég og John Rogers prófuðum þennan bíl fyrir nokkrum árum og athyglinn sem hann fær er mega, svipuð athygli sem maður fær þegar maður keyrir 69 Camaro



kláraðu mig ekki geir :D fleiri myndir :thup:


mikið til í þessu sem þið eruð að segja ! eyðslumælirinn fer ekki yfir 10L / 100km ! þetta er ótrúlegt,

hinsvegar skal ég reyna taka fleiri myndir, hann er bara svolítið sjúskaður í augnablikinu.. eða kannski á ég nokkrar gamlar símamyndir af honum,, ætla athuga málið

Author:  Geir-H [ Sat 19. Mar 2011 16:27 ]
Post subject:  Re: BMW 320D //M Loaded

bubbim3 wrote:
Geir-H wrote:
Ég og John Rogers prófuðum þennan bíl fyrir nokkrum árum og athyglinn sem hann fær er mega, svipuð athygli sem maður fær þegar maður keyrir 69 Camaro



kláraðu mig ekki geir :D fleiri myndir :thup:


Án gríns þetta er rugl

Author:  Helgzman [ Sat 19. Mar 2011 20:47 ]
Post subject:  Re: BMW 320D //M Loaded

Nettur þessi hja þér ;)

Author:  Coney [ Sun 20. Mar 2011 19:38 ]
Post subject:  Re: BMW 320D //M Loaded

hvað kom fyrir framstuðaran á þessum ? ?

Author:  Jonnzy [ Sun 20. Mar 2011 21:06 ]
Post subject:  Re: BMW 320D //M Loaded

Coney wrote:
hvað kom fyrir framstuðaran á þessum ? ?


rann á háan kant í hálkunni í vetur.. snerti samt bara fremsta partinn af stuðaranum.. Þannig felgur og svoleiðis er allt okay..

Author:  Jonnzy [ Fri 01. Apr 2011 11:48 ]
Post subject:  Re: BMW 320D //M Loaded

upp

Author:  Jonnzy [ Thu 07. Apr 2011 19:46 ]
Post subject:  Re: BMW 320D //M Loaded //Tilboð 600þús út !

Tilboð 600þúsund út ef bíllinn er tekinn eins og hann er, kostar undir 50þús að kaupa nýjan framstuðaran gegnum ebay og xenon magnari fæst á partasölu á fínu verði

Author:  B3 Touring Nr46 [ Fri 08. Apr 2011 18:14 ]
Post subject:  Re: BMW 320D //M Loaded //Tilboð 600þús út !

agustingig wrote:
Geir-H wrote:
Clipsinn wrote:
Einn flottasti E46 touring landsins :thup:


Klárlega einn af tveimur, hinn er ALPINA


að mínu mati flottasti! geggjaður bíll sem er almennilega lækkaður og eyðir ENGU! 8) 8)



Það er reyndar kominn lækkunar sett í ALPINA B3 þannig hann getur sleikkt malbikið ef maður vill stilla það þannig ;)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/