bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e36 320i Coupe SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=49981
Page 1 of 1

Author:  SævarSig [ Sun 13. Mar 2011 19:12 ]
Post subject:  e36 320i Coupe SELDUR

Er með til sölu e36 320 '93/4 coupe.

Bíllinn er rauður.
bsk.
2 dyra.
topplúga.
filmur afturí.
rafmagn í rúðum frammí og topplúgu
Spoiler efri og neðri
Sílsakit
m3 speglar
Angel eyes

Þetta er original 318is bíll, en er búið að setja 2.0 non vanos vél í hann.
akstur er svosem óvitaður, bíllinn er ekinn um 230k
en óvitað með vél, en er með mælaborði sem sýnir 131k

Það er eitt og annað að honum eins og stendur, er með endurskoðun 4 út á styrkleikamissir, brotna frammrúðu, handbremsu v/m aftan, og síðan eitthverjar perur.

Bíllinn er í fínu standi, skipti um stýrismaskínu í honum um daginn, það eru allar spyndilkúlur að framan nýjar, og undirvagnin er nú bara furðulega góður.

brettið h/m að framan, húddið og frammstykkið er aðeins beyglað, á til annað húdd og bretti, og á eftir að kaupa annað frammstykki.

Logar abs ljós, og er skynjarinn v/m aftan farinn. en á hann til.

Bílstjórastóllinn er ekki í sama lit og innrétting, og eins með hurðaspjaldið á bílstjórahurðinni. en það er í stíl við stólinn.

Bæði er hægt að fá bílinn eins og hann er, eða full viðgerðann.

Hann er á ágætis 15" vetrardekkjum á stálfelgum og koppum.

verðhugmyndin á honum eins og hann er núna er 400.000,-

Skoða skipti á ódýrari.

Skal reyna koma inn myndum eins fljótt og auðið er.

frekari upplýsingar í pm eða 849-7250 Sævar.

Jafnvel hægt að díla um það að m50b25 fylgi með í kauponum ef vel semst.
Einnig er hægt að fá bílinn lækkaðan um að ég held 60mm bæði að framan og aftan, hann er með original fjöðrun núna, en kaupandi ræður hvort hann fái hann svoleiðis eða lækkaðan og fylgir þá ísetning með í kauponum.

Author:  IvanAnders [ Sun 13. Mar 2011 20:52 ]
Post subject:  Re: e36 320i Coupe

Geturðu útlistað styrkleikamissinum nánar?

Author:  Djofullinn [ Sun 13. Mar 2011 20:54 ]
Post subject:  Re: e36 320i Coupe

Þú ert ekkert búinn að gera við demparaturninn?

Author:  SævarSig [ Sun 13. Mar 2011 21:19 ]
Post subject:  Re: e36 320i Coupe

Djofullinn wrote:
Þú ert ekkert búinn að gera við demparaturninn?


Nei er ekki búinn að gera við hann, en reikna með því að fara með hann í réttingarbekk næstu helgi ef allt gengur eftir og þá verður hann athugaður hvort hann sé ekki réttur og hann soðinn upp á nýtt. Einnig verður þá skipt um húdd, bretti og frammstykki og það málað.

Author:  SævarSig [ Sun 13. Mar 2011 21:25 ]
Post subject:  Re: e36 320i Coupe

SævarSig wrote:
Djofullinn wrote:
Þú ert ekkert búinn að gera við demparaturninn?


Nei er ekki búinn að gera við hann, en reikna með því að fara með hann í réttingarbekk næstu helgi ef allt gengur eftir og þá verður hann athugaður hvort hann sé ekki réttur og hann soðinn upp á nýtt. Einnig verður þá skipt um húdd, bretti og frammstykki og það málað.



IvanAnders wrote:
Geturðu útlistað styrkleikamissinum nánar?


Það er sprunga meðfram dempara turninum þar sem hann kemur upp í brettið h/m, og svo er hann farinn að springa að ofanverðu.

Author:  ingo_GT [ Sun 13. Mar 2011 22:23 ]
Post subject:  Re: e36 320i Coupe

Gamli minn,Eyddi þó nokkuð pening í hann þegar ég átti hann,

En er nokkuð viss um að þessi m50b20 mótor sje úr gamla e36 mínu þá var sá mótor keyrður um 230 þús og virkaði nokkuð vel meðan við þann akstur.

Væri allveg til þennan aftur :)

Author:  bjornf [ Mon 14. Mar 2011 00:41 ]
Post subject:  Re: e36 320i Coupe

Ertu til í að senda myndir? bjornfridrikss@hotmail.com

Author:  Gudjonl [ Mon 14. Mar 2011 11:19 ]
Post subject:  Re: e36 320i Coupe

SævarSig wrote:
SævarSig wrote:
Djofullinn wrote:
Þú ert ekkert búinn að gera við demparaturninn?


Nei er ekki búinn að gera við hann, en reikna með því að fara með hann í réttingarbekk næstu helgi ef allt gengur eftir og þá verður hann athugaður hvort hann sé ekki réttur og hann soðinn upp á nýtt. Einnig verður þá skipt um húdd, bretti og frammstykki og það málað.



IvanAnders wrote:
Geturðu útlistað styrkleikamissinum nánar?


Það er sprunga meðfram dempara turninum þar sem hann kemur upp í brettið h/m, og svo er hann farinn að springa að ofanverðu.


+
"með brotna frammrúðu
brettið h/m að framan, húddið og frammstykkið er aðeins beyglað, á til annað húdd og bretti, og á eftir að kaupa annað frammstykki.
bilaða handbremsu v/m aftan
síðan eitthverjar perur.
brettið h/m að framan, húddið og frammstykkið er aðeins beyglað
Logar abs ljós, og er skynjarinn v/m aftan farinn. en á hann til.
Bílstjórastóllinn er ekki í sama lit og innrétting, og eins með hurðaspjaldið á bílstjórahurðinni. en það er í stíl við stólinn."

Án þess að ég ætli að vera eitthvað að hrauna..... en 400 þúsund??
Er það bara ég eða er þetta ekki soldið hátt verð?

Author:  IvanAnders [ Mon 14. Mar 2011 12:16 ]
Post subject:  Re: e36 320i Coupe

bjóddu þá lægra eða keyptu einhvern annan bíl, einfalt :thup:

Author:  Jón Ragnar [ Mon 14. Mar 2011 13:11 ]
Post subject:  Re: e36 320i Coupe

Geðveikt verð! :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/